Håland skoraði ekki í sigri Dortmund og Leverkusen upp í þriðja sætið Anton Ingi Leifsson skrifar 23. maí 2020 15:29 Raphael Guerreiro og Håland fagna í dag. vísir/getty Dortmund er stigi á eftir Bayern Munchen eftir 2-0 sigur á Wolfsburg á útivelli en Bayern Munchen spilar við Eintracht Frankfurt síðar í dag. Raphael Guerreiro kom Dortmund yfir á 32. mínútu og Achraf Hakimi tvöfaldaði forystuna tólf mínútum fyrir leikslok en það sem kom mest á óvart er að hinn norski Erling Braut Håland náði ekki skora. Lokatölur 2-0. 16 - Jadon @Sanchooo10 has assisted 16 goals in the current #Bundesliga season, setting a new record for a @BlackYellow player since the beginning of detailed data collection in 2004-05. Master. #WOBBVB pic.twitter.com/8JAPr6qzLX— OptaFranz (@OptaFranz) May 23, 2020 Bayer Leverkusen heldur áfram að blanda sér í toppbaráttuna en þeir unnu 3-1 sigur á Borussia Mönchengladbach á útivelli. Kai Hevertz gerði tvö af mörkum Leverkusen og kom þeim yfir í tvígang og Sven Bender gerði svo út um leikinn níu mínútum fyrir leikslok. Leverkusen er komið upp í 3. sæti deildarinnar með 53 stig, fjórum stigum á eftir Dortmund og fimm á eftir toppliði Bayern, sem á þó leik til góða. 15 - Kai Havertz has been directly involved in 15 goals in the Bundesliga this season (10 goals, 5 assists); only Jadon Sancho (29) has had a hand in more amongst players under 21. Touted. pic.twitter.com/4JV4AORkLO— OptaJoe (@OptaJoe) May 23, 2020 Það var enginn Samúel Kári Friðjónsson í leikmannahóp Paderborn sem gerði 1-1 jafntefli við Hoffenheim á heimavelli. Paderborn er á botni deildarinnar og er níu stigum frá öruggu sæti. Allar líkur á því að þeir leika í þýsku B-deildinni á næstu leiktíð. Werder Bremen vann lífs nauðsynlegan sigur gegn Freiburg í dag, 1-0. Werder Bremen er í næst neðsta sætinu, sex stigum frá öruggu sæti en Freiburg er í 7. sætinu. Þýski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Fleiri fréttir Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Í beinni: Nott. Forest - Tottenham | Spurs þarf að svara eftir skellinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Sjá meira
Dortmund er stigi á eftir Bayern Munchen eftir 2-0 sigur á Wolfsburg á útivelli en Bayern Munchen spilar við Eintracht Frankfurt síðar í dag. Raphael Guerreiro kom Dortmund yfir á 32. mínútu og Achraf Hakimi tvöfaldaði forystuna tólf mínútum fyrir leikslok en það sem kom mest á óvart er að hinn norski Erling Braut Håland náði ekki skora. Lokatölur 2-0. 16 - Jadon @Sanchooo10 has assisted 16 goals in the current #Bundesliga season, setting a new record for a @BlackYellow player since the beginning of detailed data collection in 2004-05. Master. #WOBBVB pic.twitter.com/8JAPr6qzLX— OptaFranz (@OptaFranz) May 23, 2020 Bayer Leverkusen heldur áfram að blanda sér í toppbaráttuna en þeir unnu 3-1 sigur á Borussia Mönchengladbach á útivelli. Kai Hevertz gerði tvö af mörkum Leverkusen og kom þeim yfir í tvígang og Sven Bender gerði svo út um leikinn níu mínútum fyrir leikslok. Leverkusen er komið upp í 3. sæti deildarinnar með 53 stig, fjórum stigum á eftir Dortmund og fimm á eftir toppliði Bayern, sem á þó leik til góða. 15 - Kai Havertz has been directly involved in 15 goals in the Bundesliga this season (10 goals, 5 assists); only Jadon Sancho (29) has had a hand in more amongst players under 21. Touted. pic.twitter.com/4JV4AORkLO— OptaJoe (@OptaJoe) May 23, 2020 Það var enginn Samúel Kári Friðjónsson í leikmannahóp Paderborn sem gerði 1-1 jafntefli við Hoffenheim á heimavelli. Paderborn er á botni deildarinnar og er níu stigum frá öruggu sæti. Allar líkur á því að þeir leika í þýsku B-deildinni á næstu leiktíð. Werder Bremen vann lífs nauðsynlegan sigur gegn Freiburg í dag, 1-0. Werder Bremen er í næst neðsta sætinu, sex stigum frá öruggu sæti en Freiburg er í 7. sætinu.
Þýski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Fleiri fréttir Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Í beinni: Nott. Forest - Tottenham | Spurs þarf að svara eftir skellinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Sjá meira