Lifði af flugslysið í Pakistan: „Ég heyrði bara öskrin“ Sylvía Hall skrifar 23. maí 2020 22:32 Farþegaþotan brotlenti í miðju íbúðahverfi í Karachi. Vísir/Getty Annar þeirra tveggja sem komst lífs af úr flugslysi í pakistönsku borginni Karachi í gær segist aðeins hafa séð eld eftir að vélin brotlendi. Muhammad Zubair komst lífs af með minniháttar áverka, en alls voru 99 um borð. Þegar vélin gerði aðra tilraun til lendingar klukkan 14:30 að staðartíma í gær brotlenti hún skömmu síðar. Flugstjórinn hafði tilkynnt flugumferðarstjórn um tæknilega bilun og aðeins nokkrum sekúndum fyrir slysið sagði hann báða hreyflana vera í ólagi. Á vef BBC er haft eftir Zubair að vélin hafi brotlent um það til tíu til fimmtán mínútum eftir fyrstu tilraun til lendingar. Enginn hefði áttað sig á því að vélin væri að brotlenda þar sem allt virtist vera í lagi. Þegar hann komst aftur til meðvitundar eftir brotlendinguna segist hann hafa heyrt öskur úr öllum áttum. „Börn og fullorðnir. Eina sem ég sá var eldur. Ég gat ekki séð neitt fólk – ég heyrði bara öskrin.“ Hann losaði sætisbelti sitt og sá svo ljós sem hann ákvað að fylgja. Hann þurfti svo að stökkva niður úr þriggja metra hæð til að komast úr flakinu. Ekki er vitað hver tildrög slyssins voru en flugmálayfirvöld rannsaka nú brotlendinguna. Flugriti vélarinnar fannst í dag og er hann til rannsóknar. Talið er að aðeins tveir hafi komist lífs af. Pakistan Tengdar fréttir Tugir fórust í flugslysinu í Pakistan Að minnsta kosti þrjátíu og sjö fórust og enn fleiri er saknað eftir að pakistönsk farþegaflugvél brotlenti í íbúðahverfi í borginni Karachi í dag. Þremur hefur verið bjargað enn sem komið er, tveimur farþegum og einum íbúa hverfisins. 22. maí 2020 18:00 Flugvél hrapaði á íbúðahverfi í Pakistan Flugvél Pakistan International Airlines hefur hrapað til jarðar á íbúðasvæði nærri Jinnah alþjóðaflugvellinum í Karachi. 107 voru um borð. 22. maí 2020 10:27 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Fleiri fréttir Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Sjá meira
Annar þeirra tveggja sem komst lífs af úr flugslysi í pakistönsku borginni Karachi í gær segist aðeins hafa séð eld eftir að vélin brotlendi. Muhammad Zubair komst lífs af með minniháttar áverka, en alls voru 99 um borð. Þegar vélin gerði aðra tilraun til lendingar klukkan 14:30 að staðartíma í gær brotlenti hún skömmu síðar. Flugstjórinn hafði tilkynnt flugumferðarstjórn um tæknilega bilun og aðeins nokkrum sekúndum fyrir slysið sagði hann báða hreyflana vera í ólagi. Á vef BBC er haft eftir Zubair að vélin hafi brotlent um það til tíu til fimmtán mínútum eftir fyrstu tilraun til lendingar. Enginn hefði áttað sig á því að vélin væri að brotlenda þar sem allt virtist vera í lagi. Þegar hann komst aftur til meðvitundar eftir brotlendinguna segist hann hafa heyrt öskur úr öllum áttum. „Börn og fullorðnir. Eina sem ég sá var eldur. Ég gat ekki séð neitt fólk – ég heyrði bara öskrin.“ Hann losaði sætisbelti sitt og sá svo ljós sem hann ákvað að fylgja. Hann þurfti svo að stökkva niður úr þriggja metra hæð til að komast úr flakinu. Ekki er vitað hver tildrög slyssins voru en flugmálayfirvöld rannsaka nú brotlendinguna. Flugriti vélarinnar fannst í dag og er hann til rannsóknar. Talið er að aðeins tveir hafi komist lífs af.
Pakistan Tengdar fréttir Tugir fórust í flugslysinu í Pakistan Að minnsta kosti þrjátíu og sjö fórust og enn fleiri er saknað eftir að pakistönsk farþegaflugvél brotlenti í íbúðahverfi í borginni Karachi í dag. Þremur hefur verið bjargað enn sem komið er, tveimur farþegum og einum íbúa hverfisins. 22. maí 2020 18:00 Flugvél hrapaði á íbúðahverfi í Pakistan Flugvél Pakistan International Airlines hefur hrapað til jarðar á íbúðasvæði nærri Jinnah alþjóðaflugvellinum í Karachi. 107 voru um borð. 22. maí 2020 10:27 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Fleiri fréttir Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Sjá meira
Tugir fórust í flugslysinu í Pakistan Að minnsta kosti þrjátíu og sjö fórust og enn fleiri er saknað eftir að pakistönsk farþegaflugvél brotlenti í íbúðahverfi í borginni Karachi í dag. Þremur hefur verið bjargað enn sem komið er, tveimur farþegum og einum íbúa hverfisins. 22. maí 2020 18:00
Flugvél hrapaði á íbúðahverfi í Pakistan Flugvél Pakistan International Airlines hefur hrapað til jarðar á íbúðasvæði nærri Jinnah alþjóðaflugvellinum í Karachi. 107 voru um borð. 22. maí 2020 10:27