Brasilískur embættismaður sem hitti Trump sagður smitaður Kjartan Kjartansson skrifar 12. mars 2020 16:22 Trump með Bolsonaro Brasilíuforseta (t.v.) og Robert O'Brien, þjóðaröryggisráðgjafa sínum, (t.h.) yfir kvöldverði í Mar-a-Lago-klúbbnum á laugardagskvöld. AP/Alex Brandon Háttsettur brasilískur embættismaður sem fundaði með Donald Trump Bandaríkjaforseta og Mike Pence, varaforseta, á Flórída í síðustu viku hefur verið greindur með nýtt afbrigði kórónuveirunnar sem veldur Covid-19-sjúkdómnum. Maðurinn er jafnframt samskiptastjóri Jairs Bolsonaro Brasilíuforseta. New York Times vísar í fréttir brasilískra fjölmiðla um að Fábio Wajngarten, samskiptastjóri forseta Brasilíu, hafi greinst með kórónuveiruna eftir að hann kom heim frá Bandaríkjunum. Hann bíði nú niðurstaðna frekari greiningar til að staðfesta smitið. Wajngarten, sem var í föruneyti Bolsonaro þegar forsetinn heimsótti Trump, er sagður hafa verið í nánu samneyti við Trump og Pence í sveitaklúbbi Trump á Flórída á laugardag. Þeir hafi meðal annars snætt kvöldverð saman. Birti Wajngarten meðal annars mynd af sér með Trump forseta á samfélagsmiðli um helgina. https://twitter.com/gabstargardter/status/1238118508166348800?s=20 Auk Trump og Pence voru Ivanka Trump, dóttir hans, og Jared Kushner, eiginmaður hennar, viðstödd kvöldverðinn. Þau vinna bæði í Hvíta húsinu sem ráðgjafar Trump. Wuhan-veiran Donald Trump Brasilía Tengdar fréttir Ferðabann Trump kom evrópskum ráðamönnum að óvörum Evrópusambandið hefur lýst vanþóknun sinni á að Trump Bandaríkjaforseti hafa tekið einhliða ákvörðun um ferðabann vegna kórónuveiru án samráðs við evrópska ráðamenn. 12. mars 2020 11:29 Trump lokar á ferðalög frá Evrópu til Bandaríkjanna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur tilkynnt ferðabann frá Evrópu til Bandaríkjanna í þrjátíu daga frá og með miðnætti á föstudag vegna kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. 12. mars 2020 01:25 Mest lesið Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Innlent Fleiri fréttir Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Sjá meira
Háttsettur brasilískur embættismaður sem fundaði með Donald Trump Bandaríkjaforseta og Mike Pence, varaforseta, á Flórída í síðustu viku hefur verið greindur með nýtt afbrigði kórónuveirunnar sem veldur Covid-19-sjúkdómnum. Maðurinn er jafnframt samskiptastjóri Jairs Bolsonaro Brasilíuforseta. New York Times vísar í fréttir brasilískra fjölmiðla um að Fábio Wajngarten, samskiptastjóri forseta Brasilíu, hafi greinst með kórónuveiruna eftir að hann kom heim frá Bandaríkjunum. Hann bíði nú niðurstaðna frekari greiningar til að staðfesta smitið. Wajngarten, sem var í föruneyti Bolsonaro þegar forsetinn heimsótti Trump, er sagður hafa verið í nánu samneyti við Trump og Pence í sveitaklúbbi Trump á Flórída á laugardag. Þeir hafi meðal annars snætt kvöldverð saman. Birti Wajngarten meðal annars mynd af sér með Trump forseta á samfélagsmiðli um helgina. https://twitter.com/gabstargardter/status/1238118508166348800?s=20 Auk Trump og Pence voru Ivanka Trump, dóttir hans, og Jared Kushner, eiginmaður hennar, viðstödd kvöldverðinn. Þau vinna bæði í Hvíta húsinu sem ráðgjafar Trump.
Wuhan-veiran Donald Trump Brasilía Tengdar fréttir Ferðabann Trump kom evrópskum ráðamönnum að óvörum Evrópusambandið hefur lýst vanþóknun sinni á að Trump Bandaríkjaforseti hafa tekið einhliða ákvörðun um ferðabann vegna kórónuveiru án samráðs við evrópska ráðamenn. 12. mars 2020 11:29 Trump lokar á ferðalög frá Evrópu til Bandaríkjanna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur tilkynnt ferðabann frá Evrópu til Bandaríkjanna í þrjátíu daga frá og með miðnætti á föstudag vegna kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. 12. mars 2020 01:25 Mest lesið Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Innlent Fleiri fréttir Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Sjá meira
Ferðabann Trump kom evrópskum ráðamönnum að óvörum Evrópusambandið hefur lýst vanþóknun sinni á að Trump Bandaríkjaforseti hafa tekið einhliða ákvörðun um ferðabann vegna kórónuveiru án samráðs við evrópska ráðamenn. 12. mars 2020 11:29
Trump lokar á ferðalög frá Evrópu til Bandaríkjanna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur tilkynnt ferðabann frá Evrópu til Bandaríkjanna í þrjátíu daga frá og með miðnætti á föstudag vegna kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. 12. mars 2020 01:25