Fyrsta stórmót fullorðinna á Íslandi lætur undan COVID-19 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2020 08:00 Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir ætluðu ekki að keppa á mótinu en ætluðu báðar að vera á svæðinu og kynna nýjasta samstarfsverkefnið sitt. Mynd/Instagram/Anníe Mist Kórónuveiran hefur nú haft áhrif á fyrsta stóra íþróttaviðburðinn á Íslandi en fram að þessu hafa yfirmenn íslensku íþróttasambandanna ekki frestað íþróttamótum fullorðinna. Það breyttist í gær þegar íslenska CrossFit hreyfingin tók stóra ákvörðun. Reykjavik CrossFit Championship hefur ákveðið að mótið fari ekki fram 3. til 5. apríl eins og áætlað var. Mótshaldarar tilkynntu það á heimasíðu sinni og samfélagsmiðlum að þeir hafi þurft að færa mótið aftur um tvo mánuði. View this post on Instagram Due to the prevailing uncertainty caused by the Coronavirus, we have decided to postpone the Reykjavik CrossFit Championship until June due to public health concerns in Iceland. All competition fees are valid for that weekend and it is our hope that competitors will be able to take part in June. All tickets sold are valid on new dates. The situation will be reconsidered as needed. If the competition must to be canceled this year, tickets will be refunded. More information on ReykjavikCrossFitChampionship.is A post shared by ReykjavikCrossFitChampionship (@reykjavikcrossfitchampionship) on Mar 12, 2020 at 10:12am PDT Nákvæmur tími hefur ekki verið staðfestur en mótið á nú að fara fram í júnímánuði. Þrjú sæti á heimsleikana í haust eru í boði á mótinu, eitt í karlaflokki, eitt í kvennaflokki og eitt í liðaflokki. „Það hryggir okkur að þurfa að tilkynna það að við þurfum að fresta Reykjavik Crossfit Championship þar til seinna á þessu ári. Þetta var gert vegna óvissunnar í kringum Kórónuveiruna og þess vegna höfum við frestað mótinu fram í júní,“ sagði á heimasíðu mótsins. Mótshaldarar hafa selt marga miða á mótið og munu þeir miðar gilda áfram á mótið en fari svo að mótinu verður frestað þá fá menn þá endurgreidda. CrossFit Wuhan-veiran Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Sjá meira
Kórónuveiran hefur nú haft áhrif á fyrsta stóra íþróttaviðburðinn á Íslandi en fram að þessu hafa yfirmenn íslensku íþróttasambandanna ekki frestað íþróttamótum fullorðinna. Það breyttist í gær þegar íslenska CrossFit hreyfingin tók stóra ákvörðun. Reykjavik CrossFit Championship hefur ákveðið að mótið fari ekki fram 3. til 5. apríl eins og áætlað var. Mótshaldarar tilkynntu það á heimasíðu sinni og samfélagsmiðlum að þeir hafi þurft að færa mótið aftur um tvo mánuði. View this post on Instagram Due to the prevailing uncertainty caused by the Coronavirus, we have decided to postpone the Reykjavik CrossFit Championship until June due to public health concerns in Iceland. All competition fees are valid for that weekend and it is our hope that competitors will be able to take part in June. All tickets sold are valid on new dates. The situation will be reconsidered as needed. If the competition must to be canceled this year, tickets will be refunded. More information on ReykjavikCrossFitChampionship.is A post shared by ReykjavikCrossFitChampionship (@reykjavikcrossfitchampionship) on Mar 12, 2020 at 10:12am PDT Nákvæmur tími hefur ekki verið staðfestur en mótið á nú að fara fram í júnímánuði. Þrjú sæti á heimsleikana í haust eru í boði á mótinu, eitt í karlaflokki, eitt í kvennaflokki og eitt í liðaflokki. „Það hryggir okkur að þurfa að tilkynna það að við þurfum að fresta Reykjavik Crossfit Championship þar til seinna á þessu ári. Þetta var gert vegna óvissunnar í kringum Kórónuveiruna og þess vegna höfum við frestað mótinu fram í júní,“ sagði á heimasíðu mótsins. Mótshaldarar hafa selt marga miða á mótið og munu þeir miðar gilda áfram á mótið en fari svo að mótinu verður frestað þá fá menn þá endurgreidda.
CrossFit Wuhan-veiran Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Sjá meira