Steingrímur J ítrekað með puttana í andliti sínu Jakob Bjarnar skrifar 13. mars 2020 10:41 Gripið hefur verið til mikilla varúðaráðstafana á Alþingi sem sérstakt viðbragsteymi stýrir. Þar sem heimsóknir hafa verið takmarkaðar. Steíngrímur J. Sigfússon forseti þingsins á hins vegar, samkvæmt nýju myndskeiði sem er nú á flakki um netið, erfitt með að halda höndum frá andliti sínu. visir/vilhelm Stutt myndskeið, svokallað gif, virðist vera að taka flugið á netinu en þar má sjá Steingrím J. Sigfússon forseta Alþingis í sæti sínu með puttana ítrekað í andlitinu á sér. Gripið hefur verið til sérstakra ráðstafana til að verja þingið svo það geti sinnt leiðtogahlutverki sínu sem best á tímum faraldurs eftir sem áður. Og verið hinar miklu fyrirmyndir sem borgarar geta litið til. Munum að spritta Eitt af því sem landlæknir og sóttvarnarlæknir hafa bent ítrekað á er að fólk eigi að forðast það eftir bestu getu að vera með hendur í andliti sér. Þó um það kunni að vera deildar meiningar, þá hefur Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir lagt ríka áherslu á að smitleiðir kórónuveirunnar felist í snertingu, hún fari ekki um í andrúmsloftinu. Jón Þór Ólafsson þingmaður Pírata deilir „gif-inu“ að því er virðist í prakkaraskap. Hann fylgir því úr hlaði með orðunum: „Það geta allir gleymt sér,“ bætir við broskalli og segir jafnframt; „munum að spritta“. Jón Þór Ólafsson hefur í prakkaraskap deilt gif-inu af Steingrími.vísir/vilhelm Lélegt að búa svona til Í athugasemd er þetta gagnrýnt harðlega af Jóhannesi P. Héðinssyni, sem telur þarna illa vegið að Steingrími. „Vá hvað er til lélegt fólk sem nennir að búa til svona.“ Jón Þór svarar því svo til að það megi alveg taka því þannig. En, kannski fari þetta um netið og minni þá fólk á að þó það sé í mynd eigi það til að gleyma sér. „Spritt og sápa oft á dag og fólk gleymir sér.“ Jón Þór rifjar þá upp nokkrar fréttir sem hafa ferðast um neitið og mega heita til marks um að þrátt fyrir að hamrað sé á því hvaða varúðarráðstafanir eigi að við hafa gleymi fólk sér. Alþingi Wuhan-veiran Tengdar fréttir Páll fékk stjörnuglýju í augu og steingleymdi tilmælum viðbragðsteymis þingsins Damon Albarn við þriðja mann í mat hjá Páli Magnússyni í Alþingishúsinu þrátt fyrir banni við heimsóknum. 11. mars 2020 15:45 Lokun þingpalla og fækkun utanlandsferða meðal þess sem kemur til greina "Þetta er fyrst og fremst varúðaráætlun hér fyrir vinnustaðinn,“ segir Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis. 5. mars 2020 19:45 Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Fleiri fréttir Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Sjá meira
Stutt myndskeið, svokallað gif, virðist vera að taka flugið á netinu en þar má sjá Steingrím J. Sigfússon forseta Alþingis í sæti sínu með puttana ítrekað í andlitinu á sér. Gripið hefur verið til sérstakra ráðstafana til að verja þingið svo það geti sinnt leiðtogahlutverki sínu sem best á tímum faraldurs eftir sem áður. Og verið hinar miklu fyrirmyndir sem borgarar geta litið til. Munum að spritta Eitt af því sem landlæknir og sóttvarnarlæknir hafa bent ítrekað á er að fólk eigi að forðast það eftir bestu getu að vera með hendur í andliti sér. Þó um það kunni að vera deildar meiningar, þá hefur Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir lagt ríka áherslu á að smitleiðir kórónuveirunnar felist í snertingu, hún fari ekki um í andrúmsloftinu. Jón Þór Ólafsson þingmaður Pírata deilir „gif-inu“ að því er virðist í prakkaraskap. Hann fylgir því úr hlaði með orðunum: „Það geta allir gleymt sér,“ bætir við broskalli og segir jafnframt; „munum að spritta“. Jón Þór Ólafsson hefur í prakkaraskap deilt gif-inu af Steingrími.vísir/vilhelm Lélegt að búa svona til Í athugasemd er þetta gagnrýnt harðlega af Jóhannesi P. Héðinssyni, sem telur þarna illa vegið að Steingrími. „Vá hvað er til lélegt fólk sem nennir að búa til svona.“ Jón Þór svarar því svo til að það megi alveg taka því þannig. En, kannski fari þetta um netið og minni þá fólk á að þó það sé í mynd eigi það til að gleyma sér. „Spritt og sápa oft á dag og fólk gleymir sér.“ Jón Þór rifjar þá upp nokkrar fréttir sem hafa ferðast um neitið og mega heita til marks um að þrátt fyrir að hamrað sé á því hvaða varúðarráðstafanir eigi að við hafa gleymi fólk sér.
Alþingi Wuhan-veiran Tengdar fréttir Páll fékk stjörnuglýju í augu og steingleymdi tilmælum viðbragðsteymis þingsins Damon Albarn við þriðja mann í mat hjá Páli Magnússyni í Alþingishúsinu þrátt fyrir banni við heimsóknum. 11. mars 2020 15:45 Lokun þingpalla og fækkun utanlandsferða meðal þess sem kemur til greina "Þetta er fyrst og fremst varúðaráætlun hér fyrir vinnustaðinn,“ segir Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis. 5. mars 2020 19:45 Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Fleiri fréttir Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Sjá meira
Páll fékk stjörnuglýju í augu og steingleymdi tilmælum viðbragðsteymis þingsins Damon Albarn við þriðja mann í mat hjá Páli Magnússyni í Alþingishúsinu þrátt fyrir banni við heimsóknum. 11. mars 2020 15:45
Lokun þingpalla og fækkun utanlandsferða meðal þess sem kemur til greina "Þetta er fyrst og fremst varúðaráætlun hér fyrir vinnustaðinn,“ segir Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis. 5. mars 2020 19:45