Víkingur Ólafsvík mætir ekki til Reykjavíkur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. mars 2020 11:15 Víkingur Ó. hefur ákveðið að taka engar áhættur og mæta ekki til leiks gegn Val í Lengjubikarnum í kvöld. Vísir/Andri Marinó Víkingur Ólafsvík hefur ákveðið að mæta ekki til leiks í leik sínum í Lengjubikarnum í kvöld en liðið átti að mæta Val að Hlíðarenda. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem félagið gaf út fyrr í dag. Yfirlýsinguna má lesa hér að neðan. Víkingar vilja ekki taka neinar óþarfa áhættur varðandi kórónuveiruna og hafa því ákveðið að halda sig heima. Einnig hefur félagið frestað æfingaferð sinni en það átti að vera á leið til Spánar líkt og mörg önnur íslensk félög. Leikurinn átti að fara fram klukkan 18:00 í dag en það er óvíst hvenær hann mun nú fara fram. Fyrir leikinn eru Víkingar neðstir í 4. riðli A-deildar Lengjubikarsins með 0 stig eftir fjóra leiki. Þá hefur liðið aðeins skorað tvö mörk en fengið á sig 20. Valur er í 2. sæti riðilsins með tvo sigra, eitt jafntefli og eitt tap. Yfirlýsing Víkings Ó. Stjórn knattspyrnudeildar Víkings Ó. hefur tekið ákvörðun um að liðið muni ekki mæta til leiks gegn Val í Lengjubikarnum í kvöld. Með þessu er liðið að fylgja eftir ákvörðun sinni um að fara ekki í æfingaferð til Spánar vegna COVID19 veirunnar sem herjar á heimsbyggðina um þessar mundir. Víða hjá nágrannaþjóðum okkar hefur knattspyrnuiðkun verið slegið á frest um óákveðinn tíma og teljum við okkur þurfa að sýna samfélagslega ábyrgð. Er það okkar skoðun að ekki sé hægt að tryggja öryggi leikmanna, starfsliðs og áhorfenda gagnvart veirunni og því sé það eina rétta í stöðunni að spila ekki leikinn. Íslenski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Gylfi og félagar í Everton komnir í sóttkví Allir leikmenn Everton og þjálfarateymi er komið í sóttkví eftir að leikmaður liðsins sýndi merki þess að vera með kórónuveiruna. 13. mars 2020 09:46 Leikjum í Meistara- og Evrópudeildinni frestað Leikirnir í 16-liða úrslitum Meistara- og Evrópudeildarinnar sem áttu að vera í næstu viku hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. 13. mars 2020 10:30 Nú gæti kórónuveiran líka tekið EM sætið frá íslenska fótboltalandsliðinu Einn af möguleikunum sem Knattspyrnusamband Evrópu getur valið á milli er sagður verða að hætta við umspilsleikina og halda Evrópumótið með bara tuttugu þjóðum. Það væru skelfilegar fréttir fyrir Ísland. 13. mars 2020 08:30 Spænska úrvalsdeildin frestar næstu tveimur umferðum Spænska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefur ákveðið að fresta næstu tveimur umferðum ótímabundið eftir að allir leikmenn Real Madrid voru sendir í sóttkví þar sem leikmaður körfuboltaliðs félagsins hefur greinst með kórónuveirunnar. 12. mars 2020 11:30 Mest lesið Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Fleiri fréttir Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Sjá meira
Víkingur Ólafsvík hefur ákveðið að mæta ekki til leiks í leik sínum í Lengjubikarnum í kvöld en liðið átti að mæta Val að Hlíðarenda. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem félagið gaf út fyrr í dag. Yfirlýsinguna má lesa hér að neðan. Víkingar vilja ekki taka neinar óþarfa áhættur varðandi kórónuveiruna og hafa því ákveðið að halda sig heima. Einnig hefur félagið frestað æfingaferð sinni en það átti að vera á leið til Spánar líkt og mörg önnur íslensk félög. Leikurinn átti að fara fram klukkan 18:00 í dag en það er óvíst hvenær hann mun nú fara fram. Fyrir leikinn eru Víkingar neðstir í 4. riðli A-deildar Lengjubikarsins með 0 stig eftir fjóra leiki. Þá hefur liðið aðeins skorað tvö mörk en fengið á sig 20. Valur er í 2. sæti riðilsins með tvo sigra, eitt jafntefli og eitt tap. Yfirlýsing Víkings Ó. Stjórn knattspyrnudeildar Víkings Ó. hefur tekið ákvörðun um að liðið muni ekki mæta til leiks gegn Val í Lengjubikarnum í kvöld. Með þessu er liðið að fylgja eftir ákvörðun sinni um að fara ekki í æfingaferð til Spánar vegna COVID19 veirunnar sem herjar á heimsbyggðina um þessar mundir. Víða hjá nágrannaþjóðum okkar hefur knattspyrnuiðkun verið slegið á frest um óákveðinn tíma og teljum við okkur þurfa að sýna samfélagslega ábyrgð. Er það okkar skoðun að ekki sé hægt að tryggja öryggi leikmanna, starfsliðs og áhorfenda gagnvart veirunni og því sé það eina rétta í stöðunni að spila ekki leikinn.
Íslenski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Gylfi og félagar í Everton komnir í sóttkví Allir leikmenn Everton og þjálfarateymi er komið í sóttkví eftir að leikmaður liðsins sýndi merki þess að vera með kórónuveiruna. 13. mars 2020 09:46 Leikjum í Meistara- og Evrópudeildinni frestað Leikirnir í 16-liða úrslitum Meistara- og Evrópudeildarinnar sem áttu að vera í næstu viku hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. 13. mars 2020 10:30 Nú gæti kórónuveiran líka tekið EM sætið frá íslenska fótboltalandsliðinu Einn af möguleikunum sem Knattspyrnusamband Evrópu getur valið á milli er sagður verða að hætta við umspilsleikina og halda Evrópumótið með bara tuttugu þjóðum. Það væru skelfilegar fréttir fyrir Ísland. 13. mars 2020 08:30 Spænska úrvalsdeildin frestar næstu tveimur umferðum Spænska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefur ákveðið að fresta næstu tveimur umferðum ótímabundið eftir að allir leikmenn Real Madrid voru sendir í sóttkví þar sem leikmaður körfuboltaliðs félagsins hefur greinst með kórónuveirunnar. 12. mars 2020 11:30 Mest lesið Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Fleiri fréttir Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Sjá meira
Gylfi og félagar í Everton komnir í sóttkví Allir leikmenn Everton og þjálfarateymi er komið í sóttkví eftir að leikmaður liðsins sýndi merki þess að vera með kórónuveiruna. 13. mars 2020 09:46
Leikjum í Meistara- og Evrópudeildinni frestað Leikirnir í 16-liða úrslitum Meistara- og Evrópudeildarinnar sem áttu að vera í næstu viku hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. 13. mars 2020 10:30
Nú gæti kórónuveiran líka tekið EM sætið frá íslenska fótboltalandsliðinu Einn af möguleikunum sem Knattspyrnusamband Evrópu getur valið á milli er sagður verða að hætta við umspilsleikina og halda Evrópumótið með bara tuttugu þjóðum. Það væru skelfilegar fréttir fyrir Ísland. 13. mars 2020 08:30
Spænska úrvalsdeildin frestar næstu tveimur umferðum Spænska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefur ákveðið að fresta næstu tveimur umferðum ótímabundið eftir að allir leikmenn Real Madrid voru sendir í sóttkví þar sem leikmaður körfuboltaliðs félagsins hefur greinst með kórónuveirunnar. 12. mars 2020 11:30