Twitter merkir tíst Trump sem misvísandi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. maí 2020 23:50 Donald Trump, Bandaríkjaforseti, á viðburði fyrir sykursjúka í Washington í dag. Getty/Win McNamee Samfélagsmiðillinn Twitter hefur í fyrsta sinn merkt tíst frá Donald Trump, Bandaríkjaforseta, sem misvísandi. Um er að ræða tvö tíst sem snúast um kjörseðla sem sendir eru heim til fólks. Í tístunum hélt forsetinn því fram, án sannana, að kjörseðlar sem sendir eru heim til fólks leiði til „spilltra kosninga“ og kosningasvika. Merkingin sem Twitter hefur sett á tístin er með upphrópunarmerki og linkur þar sem hægt er að fá nánari upplýsingar um kjörseðlana. Þar segir meðal annars: „Trump hélt því ranglega fram að kjörseðlar sem sendir eru heim til fólks leiði til „spilltra kosninga“. Þeir sem hafa sannreynt þessa fullyrðingu segja hins vegar engar sannanir fyrir því að slíkir kjörseðlar tengist kosningasvikum.“ Skjáskot af tístum Trump. Í frétt BBC um málið segir að þótt Twitter hafi heitið því að merkja betur þau tíst sem dreifa misvísandi og röngum upplýsingum þá hafi miðillinn hingað til ekki haft afskipti af Trump og hans tístum. Þannig hefur Twitter ekki fjarlægt tíst forsetans um andlát Lori Klausutis árið 2001. Forsetinn hefur nokkrum sinnum tíst til þess að vekja athygli á samsæriskenningu þess efnis að sjónvarpsmaðurinn Joe Scarborough hjá MSNBC hafi myrt Klausutis. Timothy Klausutis, ekkill Lori Klausutis, hefur beðið Twitter um að fjarlægja tístin. Fyrirtækið hefur neitað að gera það en vottað samúð vegna þess sársauka sem tíst forsetans hafa valdið. Donald Trump Twitter Bandaríkin Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Sjá meira
Samfélagsmiðillinn Twitter hefur í fyrsta sinn merkt tíst frá Donald Trump, Bandaríkjaforseta, sem misvísandi. Um er að ræða tvö tíst sem snúast um kjörseðla sem sendir eru heim til fólks. Í tístunum hélt forsetinn því fram, án sannana, að kjörseðlar sem sendir eru heim til fólks leiði til „spilltra kosninga“ og kosningasvika. Merkingin sem Twitter hefur sett á tístin er með upphrópunarmerki og linkur þar sem hægt er að fá nánari upplýsingar um kjörseðlana. Þar segir meðal annars: „Trump hélt því ranglega fram að kjörseðlar sem sendir eru heim til fólks leiði til „spilltra kosninga“. Þeir sem hafa sannreynt þessa fullyrðingu segja hins vegar engar sannanir fyrir því að slíkir kjörseðlar tengist kosningasvikum.“ Skjáskot af tístum Trump. Í frétt BBC um málið segir að þótt Twitter hafi heitið því að merkja betur þau tíst sem dreifa misvísandi og röngum upplýsingum þá hafi miðillinn hingað til ekki haft afskipti af Trump og hans tístum. Þannig hefur Twitter ekki fjarlægt tíst forsetans um andlát Lori Klausutis árið 2001. Forsetinn hefur nokkrum sinnum tíst til þess að vekja athygli á samsæriskenningu þess efnis að sjónvarpsmaðurinn Joe Scarborough hjá MSNBC hafi myrt Klausutis. Timothy Klausutis, ekkill Lori Klausutis, hefur beðið Twitter um að fjarlægja tístin. Fyrirtækið hefur neitað að gera það en vottað samúð vegna þess sársauka sem tíst forsetans hafa valdið.
Donald Trump Twitter Bandaríkin Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Sjá meira