Gunnar hélt að hann væri 83 kíló en steig á vigtina og var átta kílóum þyngri Anton Ingi Leifsson skrifar 28. maí 2020 12:30 Nelson í settinu í gær. vísir/s2s Bardagakappinn Gunnar Nelson segir að hann hafi þyngst á tímum kórónuveirunnar en bardagakappinn eignaðist einnig sitt annað barn á dögunum. Gunnar var gestur hjá þeim Henry Birgi og Kjartani Atla í Sportinu í dag þar sem hann fór um víðan völl. Hann segist hafa borðað vel eftir að barn númer tvö kom í heiminn. „Ég hef borðað aðeins betur núna heldur en ég hef gert. Ég held reyndar að það séu lyftingarnar sem hafa ýtt mér aðeins upp. Ég er kominn upp í einhver 90 kíló,“ sagði Gunnar. „Ég fór þyngst upp í 92 kíló fyrir stuttu. Ég þyngdist eftir bardagann og við eignuðumst barnið. Ég fitnaði aðeins og það var kominn smá selur. Ekkert alvarlegt en einhver þrjú til fjögur kíló eins og gengur og gerist.“ Gunnar segir að fyrir næsta bardaga sem hann keppir verði hann væntanlega rúmum tveimur kílóum þyngri en hann hafi verið áður vegna vöðvamassa sem hann hefur bætt á sig. Hann fékk þó áfall þegar hann steig á vigtina. „Síðan byrja ég að æfa á fullu og er búinn að vera að því síðustu mánuði. Þá er maður helst búinn að vera að lyfta og þá er ég kominn aftur í form og er orðinn sáttur og grennast aftur. Síðan ákvað ég að stíga á vigtina og hélt ég væri kominn niður í 83 kíló en þá er ég 91 kíló.“ „Mér finnst þetta rosalega spennandi að vera rúmlega 90 kíló og tveggja barna faðir. Ég er kominn niður fyrir 90 núna eftir að við byrjuðum að glíma. Þegar maður byrjar að djöflast þá fer maður niður.“ Klippa: Sportið í dag - Gunnar Nelson er búinn að þyngjast Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. MMA Sportið í dag Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Ná gestirnir þriðja sigrinum í röð? Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Sjá meira
Bardagakappinn Gunnar Nelson segir að hann hafi þyngst á tímum kórónuveirunnar en bardagakappinn eignaðist einnig sitt annað barn á dögunum. Gunnar var gestur hjá þeim Henry Birgi og Kjartani Atla í Sportinu í dag þar sem hann fór um víðan völl. Hann segist hafa borðað vel eftir að barn númer tvö kom í heiminn. „Ég hef borðað aðeins betur núna heldur en ég hef gert. Ég held reyndar að það séu lyftingarnar sem hafa ýtt mér aðeins upp. Ég er kominn upp í einhver 90 kíló,“ sagði Gunnar. „Ég fór þyngst upp í 92 kíló fyrir stuttu. Ég þyngdist eftir bardagann og við eignuðumst barnið. Ég fitnaði aðeins og það var kominn smá selur. Ekkert alvarlegt en einhver þrjú til fjögur kíló eins og gengur og gerist.“ Gunnar segir að fyrir næsta bardaga sem hann keppir verði hann væntanlega rúmum tveimur kílóum þyngri en hann hafi verið áður vegna vöðvamassa sem hann hefur bætt á sig. Hann fékk þó áfall þegar hann steig á vigtina. „Síðan byrja ég að æfa á fullu og er búinn að vera að því síðustu mánuði. Þá er maður helst búinn að vera að lyfta og þá er ég kominn aftur í form og er orðinn sáttur og grennast aftur. Síðan ákvað ég að stíga á vigtina og hélt ég væri kominn niður í 83 kíló en þá er ég 91 kíló.“ „Mér finnst þetta rosalega spennandi að vera rúmlega 90 kíló og tveggja barna faðir. Ég er kominn niður fyrir 90 núna eftir að við byrjuðum að glíma. Þegar maður byrjar að djöflast þá fer maður niður.“ Klippa: Sportið í dag - Gunnar Nelson er búinn að þyngjast Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
MMA Sportið í dag Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Ná gestirnir þriðja sigrinum í röð? Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Sjá meira