Sér fyrir sér að æfa annars staðar en í Dublin og er klár að berjast þegar kallið kemur Anton Ingi Leifsson skrifar 29. maí 2020 08:00 Gunnar Nelson í vigtuninni í Kaupmannahöfn í september. vísir/getty Bardagakappinn Gunnar Nelson er tilbúinn að finna sér annan bardaga þegar aðstæður leyfa en bardagi hans í ágúst fer ekki fram vegna kórónuveirunnar. Gunnar heldur sér nú í formi hér heima. Gunnar undirbýr sig reglulega fyrir bardaga með John Kavanagh sem er yfirþjálfari hans og æfa þeir saman í Dublin. Aðspurður af Henry Birgi Gunnarssyni í Sportinu í dag hvort að Gunnar ætti að prufa eitthvað annað eftir töp í síðustu tveimur bardögum svaraði Gunnar: „Það myndi örugglega ekki skaða mikið að fara í ferðir eitthvað annað og fá nýtt boost inn. Ég er ekki að fara flytja erlendis til þess að æfa. Ég er með fjölskyldu hér heima sem ég er ekki að fara hoppa frá en ég sé fyrir mér að fara í ferðir og þá víðar en heldur bara til Dublin,“ sagði Gunnar. „Málið er samt að það eru alltaf að bætast við af „sparring“ félögum þar og svo sé ég kost í því að fá menn hingað heim. Vissulega væri gott fyrir mig að taka styttri ferðir eitthvað annað og ég sé það ekki eitthvað sem myndi halda aftur að mér. Ég held að það væri bara skynsamlegt.“ Gunnar barðist síðast við Gilbert Burns í september en hann átti að berjast aftur í ágúst. Ekkert verður úr þeim bardaga vegna kórónuveirunnar og Gunnar veit ekki hvenær hann fær að komast í hringinn á nýjan leik. „Ég er nýbyrjaður að glíma aftur en núna fer þetta kannski eitthvað að skýrast. Við þurfum að ná sambandi við þessa gæa. Ég er núna byrjaður að geta æft og spurning með æfingafélaga fyrir mig. Það er enn allt lokað hjá John til dæmis og ég veit ekki hvernig það er að fá einhvern hingað til lands að æfa með mér. Þetta er svolítið erfitt. Ég þarf að fá einhverja „sparring félaga“ svo það er lítið sem ég get sagt akkúrat núna,“ en hann er klár þegar kallið kemur. „Ég er búinn að halda mér í formi og ég er klár þegar aðstæður leyfa.“ Klippa: Sportið í dag - Gunnar tilbúinn að berjast þegar kallið kemur Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. MMA Sportið í dag Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Sjá meira
Bardagakappinn Gunnar Nelson er tilbúinn að finna sér annan bardaga þegar aðstæður leyfa en bardagi hans í ágúst fer ekki fram vegna kórónuveirunnar. Gunnar heldur sér nú í formi hér heima. Gunnar undirbýr sig reglulega fyrir bardaga með John Kavanagh sem er yfirþjálfari hans og æfa þeir saman í Dublin. Aðspurður af Henry Birgi Gunnarssyni í Sportinu í dag hvort að Gunnar ætti að prufa eitthvað annað eftir töp í síðustu tveimur bardögum svaraði Gunnar: „Það myndi örugglega ekki skaða mikið að fara í ferðir eitthvað annað og fá nýtt boost inn. Ég er ekki að fara flytja erlendis til þess að æfa. Ég er með fjölskyldu hér heima sem ég er ekki að fara hoppa frá en ég sé fyrir mér að fara í ferðir og þá víðar en heldur bara til Dublin,“ sagði Gunnar. „Málið er samt að það eru alltaf að bætast við af „sparring“ félögum þar og svo sé ég kost í því að fá menn hingað heim. Vissulega væri gott fyrir mig að taka styttri ferðir eitthvað annað og ég sé það ekki eitthvað sem myndi halda aftur að mér. Ég held að það væri bara skynsamlegt.“ Gunnar barðist síðast við Gilbert Burns í september en hann átti að berjast aftur í ágúst. Ekkert verður úr þeim bardaga vegna kórónuveirunnar og Gunnar veit ekki hvenær hann fær að komast í hringinn á nýjan leik. „Ég er nýbyrjaður að glíma aftur en núna fer þetta kannski eitthvað að skýrast. Við þurfum að ná sambandi við þessa gæa. Ég er núna byrjaður að geta æft og spurning með æfingafélaga fyrir mig. Það er enn allt lokað hjá John til dæmis og ég veit ekki hvernig það er að fá einhvern hingað til lands að æfa með mér. Þetta er svolítið erfitt. Ég þarf að fá einhverja „sparring félaga“ svo það er lítið sem ég get sagt akkúrat núna,“ en hann er klár þegar kallið kemur. „Ég er búinn að halda mér í formi og ég er klár þegar aðstæður leyfa.“ Klippa: Sportið í dag - Gunnar tilbúinn að berjast þegar kallið kemur Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
MMA Sportið í dag Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni