Van Gaal heldur áfram: „Með veltu upp á 600 milljónir og geta ekki keypt leikmennina sem þú þarft“ Anton Ingi Leifsson skrifar 29. maí 2020 12:30 Louis van Gaal var með Ryan Giggs sér við hlið. vísir/getty Louis van Gaal, knattspyrnustjórinn sem stýrði Manchester United í tvö tímabil, heldur áfram að rifja upp tíma sinn hjá United og nýjasta viðtal hans sýnir að margir af þeim leikmönnum sem hann fékk til félagsins voru ekki ofarlega á óskalista hans. Á sínu fyrsta ári hjá United eyddi hann meðal annars 150 milljónum punda í Ander Herrera, Luke Shaw, Marcos Rojo, Falcao, Daley Blind og Angel Di Maria en ekki margir þeirra náðu að slá í gegn á Old Trafford. Hollendingurinn hefur verið duglegur að skjóta á Ed Woodward, stjórnarformann liðsins, að undanförnu og nú segir hann að Woodward hafi borgað alltof mikið fyrir leikmenn sem voru númer sjö eða átta á óskalista Van Gaal. Louis van Gaal SLAMS Man Utd for failing to buy his top transfer targets https://t.co/5UF94lBsCD— MailOnline Sport (@MailSport) May 29, 2020 „Manchester United hafði ekki hæfileikana til þess að verða meistari og voru með tíu leikmenn yfir þrítugu og fimm sem voru eldri en 35. Svo ég sagði við þá að ég væri að fara yngja upp hópinn og hvaða leikmenn ættu að koma. Ég fékk ekki einn af þessum leikmönnum,“ sagði Hollendingurinn. „Þú býst ekki við því hjá ríkasta félagi í heimi. Þeir voru með veltu upp á 600 milljónir punda og geta ekki keypt leikmennina sem þú þarft. Þú ættir að kaupa þann sem er númer eitt en ekki þann sem er númer sjö á listanum.“ „Auðvitað, ef þú ert félagið sem er að selja leikmann þá hugsarðu: Ef þið eruð svona ríkir þá þurfi þið að borga hæsta mögulega verð fyrir leikmanninn. Það gerðist í þessum kaupum og þú þarft að gera það með leikmenn númer sjö og átta á listanum. Þú borgar of mikið fyrir hann og stjórinn er svo dæmdur af því.“ Enski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Louis van Gaal, knattspyrnustjórinn sem stýrði Manchester United í tvö tímabil, heldur áfram að rifja upp tíma sinn hjá United og nýjasta viðtal hans sýnir að margir af þeim leikmönnum sem hann fékk til félagsins voru ekki ofarlega á óskalista hans. Á sínu fyrsta ári hjá United eyddi hann meðal annars 150 milljónum punda í Ander Herrera, Luke Shaw, Marcos Rojo, Falcao, Daley Blind og Angel Di Maria en ekki margir þeirra náðu að slá í gegn á Old Trafford. Hollendingurinn hefur verið duglegur að skjóta á Ed Woodward, stjórnarformann liðsins, að undanförnu og nú segir hann að Woodward hafi borgað alltof mikið fyrir leikmenn sem voru númer sjö eða átta á óskalista Van Gaal. Louis van Gaal SLAMS Man Utd for failing to buy his top transfer targets https://t.co/5UF94lBsCD— MailOnline Sport (@MailSport) May 29, 2020 „Manchester United hafði ekki hæfileikana til þess að verða meistari og voru með tíu leikmenn yfir þrítugu og fimm sem voru eldri en 35. Svo ég sagði við þá að ég væri að fara yngja upp hópinn og hvaða leikmenn ættu að koma. Ég fékk ekki einn af þessum leikmönnum,“ sagði Hollendingurinn. „Þú býst ekki við því hjá ríkasta félagi í heimi. Þeir voru með veltu upp á 600 milljónir punda og geta ekki keypt leikmennina sem þú þarft. Þú ættir að kaupa þann sem er númer eitt en ekki þann sem er númer sjö á listanum.“ „Auðvitað, ef þú ert félagið sem er að selja leikmann þá hugsarðu: Ef þið eruð svona ríkir þá þurfi þið að borga hæsta mögulega verð fyrir leikmanninn. Það gerðist í þessum kaupum og þú þarft að gera það með leikmenn númer sjö og átta á listanum. Þú borgar of mikið fyrir hann og stjórinn er svo dæmdur af því.“
Enski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira