Hætt við alþjóðlega CrossFit-mótið í Reykjavík Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. júní 2020 12:30 Katrín Tanja og aðrir íslenskir CrossFit keppendur þurfa að bíða þangað til á næsta ári með að keppa í íþróttinni á Íslandi. Vísir/Getty Alþjóðlegt crossfitmót átti að fara fram í Reykjavík í sumar en nú er ljóst að hætta þarf við mótið vegna kórónufaraldursins. Tilkynning þess efnis var gefin út í gær. Upphaflega hafði mótið verið fært til 26. og 28. júní í þeirri von um að áhrif kórónufaraldursins væru farin að dvína en vegna ferða- og fjöldatakmarkana hafa skipuleggjendur mótsins ákveðið að aflýsa því að svo stöddu. Í tilkynningu á Facebook-síðu mótsins kemur fram að það muni fara fram á næsta ári. Annie Mist Þórisdóttir mætti á blaðamannafund í tengslum við Reykjavíkurleikana í janúar á þessu ári til að kynna mótið. Íþróttir CrossFit Tengdar fréttir Sara rifjaði það upp þegar hún fékk að taka á Gunnari Nelson Íslensku CrossFit stjörnurnar Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson fengu innsýn inn í bardagaheim Gunnars Nelson og Sunnu Tsunami þegar þau mættu á æfingu hjá þeim í Mjölni. 2. júní 2020 08:00 Katrín Tanja á topp fimmtíu listanum yfir bestu íþróttamenn allra tíma Hnefaleikagoðsögnin Muhammad Ali var kosinn besti íþróttamaður allra tíma í netskosningu þar sem yfir 47 þúsund völdu Muhammad Ali. Ísland á hins vegar fulltrúa meðal efstu fimmtíu á listanum. 29. maí 2020 08:30 Öfugsnúin Sara hrundi í gólfið í miðri upptöku Óheppnin virðist elta aðeins íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur þessa dagana og hún er óhrædd við það að opinbera það á samfélagsmiðlum sínum. 28. maí 2020 09:00 Anníe Mist endaði með næringu í æð og að reyna að muna símanúmer mömmu sinnar Anníe Mist Þórisdóttir á enn erfitt með sig þegar hún hugsar um sína verstu upplifun á heimsleikunum en hún fór yfir heimsleikana frá 2015 í nýjast spjalli sínu og Katrínar Tönju Davíðsdóttur. Anníe Mist sagði dramatíska sögu af hitaslaginu sínu á heimsleikunum og öllu því sem á eftir kom. 27. maí 2020 08:30 Sara byrjar óvenjulegu titilvörnina sína vel og er efst á Dúbaí netmótinu Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir byrjaði vel á Dúbaí netmótinu en fyrsta vikan á mótinu er nú að baki. 26. maí 2020 08:30 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Fleiri fréttir Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Sjá meira
Alþjóðlegt crossfitmót átti að fara fram í Reykjavík í sumar en nú er ljóst að hætta þarf við mótið vegna kórónufaraldursins. Tilkynning þess efnis var gefin út í gær. Upphaflega hafði mótið verið fært til 26. og 28. júní í þeirri von um að áhrif kórónufaraldursins væru farin að dvína en vegna ferða- og fjöldatakmarkana hafa skipuleggjendur mótsins ákveðið að aflýsa því að svo stöddu. Í tilkynningu á Facebook-síðu mótsins kemur fram að það muni fara fram á næsta ári. Annie Mist Þórisdóttir mætti á blaðamannafund í tengslum við Reykjavíkurleikana í janúar á þessu ári til að kynna mótið.
Íþróttir CrossFit Tengdar fréttir Sara rifjaði það upp þegar hún fékk að taka á Gunnari Nelson Íslensku CrossFit stjörnurnar Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson fengu innsýn inn í bardagaheim Gunnars Nelson og Sunnu Tsunami þegar þau mættu á æfingu hjá þeim í Mjölni. 2. júní 2020 08:00 Katrín Tanja á topp fimmtíu listanum yfir bestu íþróttamenn allra tíma Hnefaleikagoðsögnin Muhammad Ali var kosinn besti íþróttamaður allra tíma í netskosningu þar sem yfir 47 þúsund völdu Muhammad Ali. Ísland á hins vegar fulltrúa meðal efstu fimmtíu á listanum. 29. maí 2020 08:30 Öfugsnúin Sara hrundi í gólfið í miðri upptöku Óheppnin virðist elta aðeins íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur þessa dagana og hún er óhrædd við það að opinbera það á samfélagsmiðlum sínum. 28. maí 2020 09:00 Anníe Mist endaði með næringu í æð og að reyna að muna símanúmer mömmu sinnar Anníe Mist Þórisdóttir á enn erfitt með sig þegar hún hugsar um sína verstu upplifun á heimsleikunum en hún fór yfir heimsleikana frá 2015 í nýjast spjalli sínu og Katrínar Tönju Davíðsdóttur. Anníe Mist sagði dramatíska sögu af hitaslaginu sínu á heimsleikunum og öllu því sem á eftir kom. 27. maí 2020 08:30 Sara byrjar óvenjulegu titilvörnina sína vel og er efst á Dúbaí netmótinu Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir byrjaði vel á Dúbaí netmótinu en fyrsta vikan á mótinu er nú að baki. 26. maí 2020 08:30 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Fleiri fréttir Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Sjá meira
Sara rifjaði það upp þegar hún fékk að taka á Gunnari Nelson Íslensku CrossFit stjörnurnar Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson fengu innsýn inn í bardagaheim Gunnars Nelson og Sunnu Tsunami þegar þau mættu á æfingu hjá þeim í Mjölni. 2. júní 2020 08:00
Katrín Tanja á topp fimmtíu listanum yfir bestu íþróttamenn allra tíma Hnefaleikagoðsögnin Muhammad Ali var kosinn besti íþróttamaður allra tíma í netskosningu þar sem yfir 47 þúsund völdu Muhammad Ali. Ísland á hins vegar fulltrúa meðal efstu fimmtíu á listanum. 29. maí 2020 08:30
Öfugsnúin Sara hrundi í gólfið í miðri upptöku Óheppnin virðist elta aðeins íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur þessa dagana og hún er óhrædd við það að opinbera það á samfélagsmiðlum sínum. 28. maí 2020 09:00
Anníe Mist endaði með næringu í æð og að reyna að muna símanúmer mömmu sinnar Anníe Mist Þórisdóttir á enn erfitt með sig þegar hún hugsar um sína verstu upplifun á heimsleikunum en hún fór yfir heimsleikana frá 2015 í nýjast spjalli sínu og Katrínar Tönju Davíðsdóttur. Anníe Mist sagði dramatíska sögu af hitaslaginu sínu á heimsleikunum og öllu því sem á eftir kom. 27. maí 2020 08:30
Sara byrjar óvenjulegu titilvörnina sína vel og er efst á Dúbaí netmótinu Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir byrjaði vel á Dúbaí netmótinu en fyrsta vikan á mótinu er nú að baki. 26. maí 2020 08:30