Sancho sektaður af þýsku úrvalsdeildinni fyrir að vera ekki með grímu í klippingu: „Algjör brandari“ Anton Ingi Leifsson skrifar 5. júní 2020 18:00 Sancho og Akanji fóru báðir í klippingu og fengu sekt. vísir/getty Jadon Sancho, leikmaður Dortmund, var í dag sektaður af þýsku úrvalsdeildinni fyrir það að birta mynd af sér í klippingu á tímum kórónuveirunnar í Þýskalandi en Sancho var ekki með grímu á sér. Það var ekki bara Sancho sem fékk sekt í Dortmundar-liðinu því samherji hans, varnarmaðurinn Manuel Akanji, var einnig sektaður. Þýska úrvalsdeildin segir að þeir hafi brotið gegn reglum um sóttvarnir en Dortmund tók upp hanskann fyrir sína leikmenn. Það dugði þó ekki til. Nach Friseur-Affäre - Geldstrafe! DFL bestraft zwei BVB-Stars https://t.co/jx9I8S3w1A #Sport #News— BILD Sport (@BILD_Sport) June 5, 2020 Ekki kemur fram hve há sektir er en þýska dagblaðið Bild birti myndina umræddu en hana má sjá í tístinu hér að ofan. Í yfirlýsingu þýsku úrvalsdeildarinnar segir að knattspyrnumenn þurfa einnig að fara í klippingu en þeir hefðu átt að huga betur að sóttvörnum og vera með grímu. Enski landsliðsmaðurinn var allt annað en sáttur með þessa sekt, sem ekki kemur fram há er, og sendi hann þýsku úrvalsdeildinni tóninn á Twitter-síðu sinni. Hann sagði niðurstöðuna „algjöran brandara“ en hann hefur nú eytt tístinu. Jadon Sancho slams "joke" German league after he's fined for getting haircut https://t.co/7c87SXok5a pic.twitter.com/PMpkrHbFrK— Mirror Football (@MirrorFootball) June 5, 2020 Þýski boltinn Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Sjá meira
Jadon Sancho, leikmaður Dortmund, var í dag sektaður af þýsku úrvalsdeildinni fyrir það að birta mynd af sér í klippingu á tímum kórónuveirunnar í Þýskalandi en Sancho var ekki með grímu á sér. Það var ekki bara Sancho sem fékk sekt í Dortmundar-liðinu því samherji hans, varnarmaðurinn Manuel Akanji, var einnig sektaður. Þýska úrvalsdeildin segir að þeir hafi brotið gegn reglum um sóttvarnir en Dortmund tók upp hanskann fyrir sína leikmenn. Það dugði þó ekki til. Nach Friseur-Affäre - Geldstrafe! DFL bestraft zwei BVB-Stars https://t.co/jx9I8S3w1A #Sport #News— BILD Sport (@BILD_Sport) June 5, 2020 Ekki kemur fram hve há sektir er en þýska dagblaðið Bild birti myndina umræddu en hana má sjá í tístinu hér að ofan. Í yfirlýsingu þýsku úrvalsdeildarinnar segir að knattspyrnumenn þurfa einnig að fara í klippingu en þeir hefðu átt að huga betur að sóttvörnum og vera með grímu. Enski landsliðsmaðurinn var allt annað en sáttur með þessa sekt, sem ekki kemur fram há er, og sendi hann þýsku úrvalsdeildinni tóninn á Twitter-síðu sinni. Hann sagði niðurstöðuna „algjöran brandara“ en hann hefur nú eytt tístinu. Jadon Sancho slams "joke" German league after he's fined for getting haircut https://t.co/7c87SXok5a pic.twitter.com/PMpkrHbFrK— Mirror Football (@MirrorFootball) June 5, 2020
Þýski boltinn Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Sjá meira