Færeyskir þingmenn vildu ekki verða þingkonur Sylvía Hall skrifar 5. júní 2020 18:45 Þrettán greiddu atkvæði gegn tillögunni en ellefu voru fylgjandi. Vísir/Getty Færeyska þingið felldi í gær lagabreytingartillögu þess efnis að kvenkyns þingmenn yrðu kallaðir þingkonur. Þrettán greiddu atkvæði gegn tillögunni en ellefu voru fylgjandi. Kringvarpið fjallaði um málið í gær í fréttaþættinum Dagur og vika þar sem nokkrir karlkyns þingmenn voru spurðir álits. Ávarpaði fréttamaðurinn þá alla sem þingkonur í upphafi spurningarinnar, sem kallaði fram misjöfn viðbrögð hjá þingmönnunum. „Ég er lögþingsmanneskja fyrir Sambandsflokkinn, við skulum segja það,“ sagði Johan Dahl, þingmaður Sambandsflokksins, aðspurður hvort hann tæki undir tillöguna um að kvenkyns þingmenn yrðu þingkonur samkvæmt lögum. Hann sagði það ekki breyta neinu fyrir sig ef konurnar yrðu kallaðar þingkonur. Högni Hoydal, þingmaður Tjóðveldi, hló þegar hann var ávarpaður sem þingkona. „Maður verður að athuga að maður hefur breiðari merkingu,“ sagði Jenis av Rana, þingmaður Miðflokksins eftir að hafa spurt fréttamanninn hvort það væru mismæli þegar hann var ávarpaður sem þingkona. Bill Justinusson samflokksmaður hans tók svipaðan pól í hæðina og sagði orðið kona ekki þýða manneskja, en maður næði yfir bæði kyn. Þá voru misjafnar skoðanir á því hvernig þeim þætti að vera allir kallaðir þingkonur ef það hefði viðgengist í einhver ár. Töldu einhverjir það vera undarlegt en flestir voru þingmennirnir þó sammála um það að þingkonurnar mættu kalla sig þingkonur, þó það væri ekki lögfest heiti. Hér má sjá innslagið í Degi og viku en það hefst á mínútu 02:00. Færeyjar Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Fleiri fréttir Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Sjá meira
Færeyska þingið felldi í gær lagabreytingartillögu þess efnis að kvenkyns þingmenn yrðu kallaðir þingkonur. Þrettán greiddu atkvæði gegn tillögunni en ellefu voru fylgjandi. Kringvarpið fjallaði um málið í gær í fréttaþættinum Dagur og vika þar sem nokkrir karlkyns þingmenn voru spurðir álits. Ávarpaði fréttamaðurinn þá alla sem þingkonur í upphafi spurningarinnar, sem kallaði fram misjöfn viðbrögð hjá þingmönnunum. „Ég er lögþingsmanneskja fyrir Sambandsflokkinn, við skulum segja það,“ sagði Johan Dahl, þingmaður Sambandsflokksins, aðspurður hvort hann tæki undir tillöguna um að kvenkyns þingmenn yrðu þingkonur samkvæmt lögum. Hann sagði það ekki breyta neinu fyrir sig ef konurnar yrðu kallaðar þingkonur. Högni Hoydal, þingmaður Tjóðveldi, hló þegar hann var ávarpaður sem þingkona. „Maður verður að athuga að maður hefur breiðari merkingu,“ sagði Jenis av Rana, þingmaður Miðflokksins eftir að hafa spurt fréttamanninn hvort það væru mismæli þegar hann var ávarpaður sem þingkona. Bill Justinusson samflokksmaður hans tók svipaðan pól í hæðina og sagði orðið kona ekki þýða manneskja, en maður næði yfir bæði kyn. Þá voru misjafnar skoðanir á því hvernig þeim þætti að vera allir kallaðir þingkonur ef það hefði viðgengist í einhver ár. Töldu einhverjir það vera undarlegt en flestir voru þingmennirnir þó sammála um það að þingkonurnar mættu kalla sig þingkonur, þó það væri ekki lögfest heiti. Hér má sjá innslagið í Degi og viku en það hefst á mínútu 02:00.
Færeyjar Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Fleiri fréttir Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Sjá meira