Mótmælaalda í Bandaríkjunum og umdeild stöð Sorpu í Sprengisandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. júní 2020 09:00 Gas- og jarðgerðarstöð Sorpu hefur vakið talsvarðar deilur. Vísir/Arnar Útvarpsþátturinn Sprengisandur er á dagskrá Bylgjunnar alla sunnudaga klukkan tíu. Í þættinum er farið yfir víðan völl og mörg af helstu þjóðmálum hverju sinni tekin fyrir. Kristján Kristjánsson, umsjónarmaður þáttarins, fær til sín gesti af hinum ýmsu sviðum þjóðfélagsins þar sem farið er yfir stöðuna frá mismunandi sjónarhornum. Hér má hlusta á þáttinn í beinni útsendingu á netinu. Farið verður yfir víðan völl í þætti dagsins en Halla Tómasdóttir verður á línunni beint frá New York ásamt Hallfríði Þórarinsdóttur sem verður í hljóðveri. Þær munu ásamt Kristjáni fara yfir stöðuna í Bandaríkjunum í dag vegna mikillar mótmælaöldu þar í landi, auk þess sem að staða Donald Trump, forseta Bandaríkjanna verður metin. Þá mun Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur ræða gas- og jarðgerðarstöð Sorðu og hvort að fjárfestingin í þessa umdeildu framkvæmd muni skila sér. Arnar Atlason, formaður Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda, mun ræða um sjávarútvegsstefnuna sem er í gildi og hvort að hún sé meingölluð. Fara verðmæti í súginn? Arnar mun ræða það. Þá mæta hagfræðingarnir Kristrún Frostadóttir og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og rökræða hvernig fjármagna eigi velferðina og brýnar framkvæmdir eftir Covídkreppuna. Þátturinn hefst á slaginu tíu. Sprengisandur Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Sjá meira
Útvarpsþátturinn Sprengisandur er á dagskrá Bylgjunnar alla sunnudaga klukkan tíu. Í þættinum er farið yfir víðan völl og mörg af helstu þjóðmálum hverju sinni tekin fyrir. Kristján Kristjánsson, umsjónarmaður þáttarins, fær til sín gesti af hinum ýmsu sviðum þjóðfélagsins þar sem farið er yfir stöðuna frá mismunandi sjónarhornum. Hér má hlusta á þáttinn í beinni útsendingu á netinu. Farið verður yfir víðan völl í þætti dagsins en Halla Tómasdóttir verður á línunni beint frá New York ásamt Hallfríði Þórarinsdóttur sem verður í hljóðveri. Þær munu ásamt Kristjáni fara yfir stöðuna í Bandaríkjunum í dag vegna mikillar mótmælaöldu þar í landi, auk þess sem að staða Donald Trump, forseta Bandaríkjanna verður metin. Þá mun Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur ræða gas- og jarðgerðarstöð Sorðu og hvort að fjárfestingin í þessa umdeildu framkvæmd muni skila sér. Arnar Atlason, formaður Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda, mun ræða um sjávarútvegsstefnuna sem er í gildi og hvort að hún sé meingölluð. Fara verðmæti í súginn? Arnar mun ræða það. Þá mæta hagfræðingarnir Kristrún Frostadóttir og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og rökræða hvernig fjármagna eigi velferðina og brýnar framkvæmdir eftir Covídkreppuna. Þátturinn hefst á slaginu tíu.
Sprengisandur Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Sjá meira