Segir Guðna hafa brugðist Tryggvi Páll Tryggvason og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 7. júní 2020 19:00 Guðmundur Franklín Jónsson var í Víglínunni í dag. Vísir/Arnar Forseti Íslands brást þjóðinni með því að staðfesta lög frá Alþingi sem tengdust þriðja orkupakkanum að mati forsetaframbjóðandans Guðmundar Franklíns Jónssonar. Innan við þrjár vikur eru nú til kosninga en Guðni Th. Jóhannesson og mótframbjóðandi hans Guðmundur Franklín voru gestir Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. „Ég tel að forseti Íslands hafi algjörlega brugðist í sínu starfi og ég dreg víglínuna við sölu og uppgjöf á okkar auðlindum og mér finnst hann ekki hafa staðið sig og sérstaklega ekki í orkupakka þrjú,“ sagði Guðmundur Franklín. Heimir Már áréttaði við Guðmund Franklín að ekki væri búið að selja orkuauðlindina úr landi. „Ég kalla það að selja auðlindirnar þegar við erum búin að gefa veiðileyfi á þær,“ svaraði Guðmundur Franklín. Hann kveðst vilja gegna hlutverki öryggisventils fyrir þjóðina gagnvart ákvörðum Alþingis og segist óhræddur við að beita málskotsréttinum. „Hann á að nota hann sparlega. Hann á eingöngu að nota það þegar djúp gjá myndast milli þings og þjóðar,“ sagði Guðmundur Franklín og nefndi sölu bankanna og Landsréttarmálið sem dæmi um mál sem hann sæi fyrir sér að nýta málskotsréttinn. Samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum mælist Guðni Th. með yfirburðarfylgi en Guðmundur er bjartsýnn fyrir kosningarnar. „Ég geri mér vonir um að sigra, öðruvísi væri ég ekki að þessu.“ Horfa má á viðtal Heimis Más við Guðmund Franklín í heild sinni hér að neðan. Forsetakosningar 2020 Víglínan Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Sjá meira
Forseti Íslands brást þjóðinni með því að staðfesta lög frá Alþingi sem tengdust þriðja orkupakkanum að mati forsetaframbjóðandans Guðmundar Franklíns Jónssonar. Innan við þrjár vikur eru nú til kosninga en Guðni Th. Jóhannesson og mótframbjóðandi hans Guðmundur Franklín voru gestir Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. „Ég tel að forseti Íslands hafi algjörlega brugðist í sínu starfi og ég dreg víglínuna við sölu og uppgjöf á okkar auðlindum og mér finnst hann ekki hafa staðið sig og sérstaklega ekki í orkupakka þrjú,“ sagði Guðmundur Franklín. Heimir Már áréttaði við Guðmund Franklín að ekki væri búið að selja orkuauðlindina úr landi. „Ég kalla það að selja auðlindirnar þegar við erum búin að gefa veiðileyfi á þær,“ svaraði Guðmundur Franklín. Hann kveðst vilja gegna hlutverki öryggisventils fyrir þjóðina gagnvart ákvörðum Alþingis og segist óhræddur við að beita málskotsréttinum. „Hann á að nota hann sparlega. Hann á eingöngu að nota það þegar djúp gjá myndast milli þings og þjóðar,“ sagði Guðmundur Franklín og nefndi sölu bankanna og Landsréttarmálið sem dæmi um mál sem hann sæi fyrir sér að nýta málskotsréttinn. Samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum mælist Guðni Th. með yfirburðarfylgi en Guðmundur er bjartsýnn fyrir kosningarnar. „Ég geri mér vonir um að sigra, öðruvísi væri ég ekki að þessu.“ Horfa má á viðtal Heimis Más við Guðmund Franklín í heild sinni hér að neðan.
Forsetakosningar 2020 Víglínan Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Sjá meira