Framkvæmdastjóri CrossFit segist ekki vera rasisti en viðurkennir mistök Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júní 2020 11:52 CrossFit goðsögnin Rich Froning er einn af þeim sem hefur gagnrýnt forystu CrossFit samtakanna harðlega eftir ummælin. Hann var fjórum sinnum heimsmeistari í CrossFit á sínum tíma og hefur síðan unnið fjögur gull í liðakeppni á heimsleikunum í CrossFit. Á þessari mynd af Instagram síðu CrossFit leikanna þá er hann að fagna einum af þessum titlum. Mynd/Instagram Greg Glassman, framkvæmdastjóri og stofnandi CrossFit, hefur nú sent frá sér afsökunarbeiðni vegna rasískra ummæla sem hann átti um George Floyd þegar hann svaraði færslu Institute for Health Metrics and Evaluation stofnunarinnar á Twitter. Institute for Health Metrics and Evaluation var þar að lýsa því yfir að rasismi væri sannkallað heilbrigðisvandamál í kjölfar vakningarinnar í bandarísku þjóðfélagi eftir að blökkumaðurinn George Floyd lést í höndum lögreglu. Hann dó eftir að hvítur lögreglumaður lá með hné á hálsi hans í næstum því níu mínútur. Svar Greg Glassman var hins vegar ömurlegt og óásættanlegt: „Það er FLOYD-19,“ skrifaði Greg Glassman með vísun í kórónuveiruna COVID-19. Viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa. Katrín Tanja Davíðsdóttir var miður sín vegna þessa og Anníe Mist Þórisdóttir tjáði sig einnig. Þá höfðu nokkrur úr hópi besta CrossFit fólks heims boðað það að þau myndu ekki keppa á heimsleikunum á meðan núverandi forysta CrossFit samtakanna væri í forsvari. Toppfólk eins og Chandler Smith, Noah Ohlsen og Kristi Eramo O’Connell ætla ekki að keppa með óbreytta forystu. Það var því nauðsynlegt fyrir CrossFit samtökin að reyna að slökkva eldana en hvernig ný tilkynning Greg Glassman á eftir að fara í mannskapinn á eftir að koma í ljós. View this post on Instagram Is this enough? - #crossfit #crossfithq #morningchalkup A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Jun 7, 2020 at 6:46pm PDT Greg Glassman var í raun tilneyddur til að senda eitthvað frá sér og hann sendi frá sér tilkynningu í morgun. „Ég, höfuðstöðvar CrossFit samtakanna og CrossFit samfélagið líðum ekki kynþáttafordóma. Ég gerði mistök með því að velja þessi orð mín í gær,“ skrifaði Greg Glassman. „Ég er mjög leiður yfir þeim sársauka sem ég hef valdið fólki með þessu. Þetta voru hins vegar bara mistök hjá mér, ekki rasísk ummæli heldur mistök,“ skrifaði Greg Glassman. Greg Glassman segist ekki hafa verið með kynþáttafordóma en nú er stóra spurningin hvort að þetta sé nóg. Hann hefur í það minnsta ollið CrossFit samtökunum miklu tjóni og á tíma þegar fleiri og fleiri stöðvar eru að hlaupast undan merkjum CrossFit samtakanna. Framtíð CrossFit er því áfram í mikilli óvissu. View this post on Instagram I m not really sure how to start this. Loyalty is and always has been one of the values I hold strong to and have been anchored in throughout my life. My personal definition of loyalty takes into account and considers imperfection, making mistakes, asking forgiveness, and even showing grace to others who can never seem to get it right. However, my definition of loyalty does have firm boundaries. CrossFit has been something I ve felt loyalty towards over the past 10 years. While I ve struggled with some decisions made by CFHQ over the last couple of years and what I ve felt like have personally alienated some of the people who sacrificed and helped grow its brand. That is nothing compared to what has happened the last couple of days and has made it impossible to stay loyal to leadership who make callous statements that alienate and divide in a time when unity is needed. When I really sit and reflect it hasn t been CFHQ that I have been loyal to, but the community that supports inclusivity, fitness for all, and health. We will continue to be a part of that community but can no longer be loyal to someone or something that is so far from my own values. While I m considering what our next steps are we cannot and will not stand with these comments or beliefs. A post shared by richfroning (@richfroning) on Jun 7, 2020 at 12:58pm PDT CrossFit Tengdar fréttir Reebok segir bless við CrossFit vegna rasískra ummæla framkvæmdastjórans um George Floyd Framtíð heimsleikana í CrossFit gæti verið í uppnámi eftir að stærsti styrktaraðili þeirra í tíu ár ákvað óvænt að slíta samstarfinu. 8. júní 2020 09:30 Katrín Tanja: Skammast mín ákaflega mikið Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur ekki aðeins verið tilbúin að tjá sig um og styðja réttindabaráttu svartra heldur var hún einnig tilbúin að gagnrýna harðlega forystu CrossFit samtakanna fyrir þeirra rasísku viðbrögð. 8. júní 2020 07:30 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Sjá meira
Greg Glassman, framkvæmdastjóri og stofnandi CrossFit, hefur nú sent frá sér afsökunarbeiðni vegna rasískra ummæla sem hann átti um George Floyd þegar hann svaraði færslu Institute for Health Metrics and Evaluation stofnunarinnar á Twitter. Institute for Health Metrics and Evaluation var þar að lýsa því yfir að rasismi væri sannkallað heilbrigðisvandamál í kjölfar vakningarinnar í bandarísku þjóðfélagi eftir að blökkumaðurinn George Floyd lést í höndum lögreglu. Hann dó eftir að hvítur lögreglumaður lá með hné á hálsi hans í næstum því níu mínútur. Svar Greg Glassman var hins vegar ömurlegt og óásættanlegt: „Það er FLOYD-19,“ skrifaði Greg Glassman með vísun í kórónuveiruna COVID-19. Viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa. Katrín Tanja Davíðsdóttir var miður sín vegna þessa og Anníe Mist Þórisdóttir tjáði sig einnig. Þá höfðu nokkrur úr hópi besta CrossFit fólks heims boðað það að þau myndu ekki keppa á heimsleikunum á meðan núverandi forysta CrossFit samtakanna væri í forsvari. Toppfólk eins og Chandler Smith, Noah Ohlsen og Kristi Eramo O’Connell ætla ekki að keppa með óbreytta forystu. Það var því nauðsynlegt fyrir CrossFit samtökin að reyna að slökkva eldana en hvernig ný tilkynning Greg Glassman á eftir að fara í mannskapinn á eftir að koma í ljós. View this post on Instagram Is this enough? - #crossfit #crossfithq #morningchalkup A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Jun 7, 2020 at 6:46pm PDT Greg Glassman var í raun tilneyddur til að senda eitthvað frá sér og hann sendi frá sér tilkynningu í morgun. „Ég, höfuðstöðvar CrossFit samtakanna og CrossFit samfélagið líðum ekki kynþáttafordóma. Ég gerði mistök með því að velja þessi orð mín í gær,“ skrifaði Greg Glassman. „Ég er mjög leiður yfir þeim sársauka sem ég hef valdið fólki með þessu. Þetta voru hins vegar bara mistök hjá mér, ekki rasísk ummæli heldur mistök,“ skrifaði Greg Glassman. Greg Glassman segist ekki hafa verið með kynþáttafordóma en nú er stóra spurningin hvort að þetta sé nóg. Hann hefur í það minnsta ollið CrossFit samtökunum miklu tjóni og á tíma þegar fleiri og fleiri stöðvar eru að hlaupast undan merkjum CrossFit samtakanna. Framtíð CrossFit er því áfram í mikilli óvissu. View this post on Instagram I m not really sure how to start this. Loyalty is and always has been one of the values I hold strong to and have been anchored in throughout my life. My personal definition of loyalty takes into account and considers imperfection, making mistakes, asking forgiveness, and even showing grace to others who can never seem to get it right. However, my definition of loyalty does have firm boundaries. CrossFit has been something I ve felt loyalty towards over the past 10 years. While I ve struggled with some decisions made by CFHQ over the last couple of years and what I ve felt like have personally alienated some of the people who sacrificed and helped grow its brand. That is nothing compared to what has happened the last couple of days and has made it impossible to stay loyal to leadership who make callous statements that alienate and divide in a time when unity is needed. When I really sit and reflect it hasn t been CFHQ that I have been loyal to, but the community that supports inclusivity, fitness for all, and health. We will continue to be a part of that community but can no longer be loyal to someone or something that is so far from my own values. While I m considering what our next steps are we cannot and will not stand with these comments or beliefs. A post shared by richfroning (@richfroning) on Jun 7, 2020 at 12:58pm PDT
CrossFit Tengdar fréttir Reebok segir bless við CrossFit vegna rasískra ummæla framkvæmdastjórans um George Floyd Framtíð heimsleikana í CrossFit gæti verið í uppnámi eftir að stærsti styrktaraðili þeirra í tíu ár ákvað óvænt að slíta samstarfinu. 8. júní 2020 09:30 Katrín Tanja: Skammast mín ákaflega mikið Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur ekki aðeins verið tilbúin að tjá sig um og styðja réttindabaráttu svartra heldur var hún einnig tilbúin að gagnrýna harðlega forystu CrossFit samtakanna fyrir þeirra rasísku viðbrögð. 8. júní 2020 07:30 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Sjá meira
Reebok segir bless við CrossFit vegna rasískra ummæla framkvæmdastjórans um George Floyd Framtíð heimsleikana í CrossFit gæti verið í uppnámi eftir að stærsti styrktaraðili þeirra í tíu ár ákvað óvænt að slíta samstarfinu. 8. júní 2020 09:30
Katrín Tanja: Skammast mín ákaflega mikið Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur ekki aðeins verið tilbúin að tjá sig um og styðja réttindabaráttu svartra heldur var hún einnig tilbúin að gagnrýna harðlega forystu CrossFit samtakanna fyrir þeirra rasísku viðbrögð. 8. júní 2020 07:30