Conor nýtur lífsins á sæþotu eftir ákvörðun helgarinnar Anton Ingi Leifsson skrifar 9. júní 2020 09:00 Conor McGregor er hættur að berjast, ef marka má hans orð. vísir/getty Conor McGregor tilkynnti um helgina að hann væri hættur að berjast í UFC. Þetta er reyndar ekki í fyrsta skipti sem hann tilkynnir slíkt því þetta er þriðja tilkynningin á síðustu fjórum árum en það virðist þó fara vel um Conor eftir tilkynninguna. Þegar flestir aðdáendur Conors voru að rumska við sér eftir nætursvefninn á sunnudag beið þeirra tilkynning að Írinn væri hættur. Það eru þó ekki allir sem trúa því að hann sé hættur og að við munum sjá Írann aftur, eftir ekki svo langan tíma á nýjan leik í búrinu. Conor McGregor spotted out on his jet ski - as he kicks off retirement in stylehttps://t.co/HWdHslTbB4 pic.twitter.com/PY631d6IB0— Goss.ie (@goss_ie) June 9, 2020 Conor virðist þó vera njóta lífsins eftir ákvörðunina. Hann sást leika sér á sæþotu (e. jet ski) fyrir utan strendur írska smábæjarins, Dun Laoghaire, þar sem hann virtist njóta lífsins. Talið er að Conor hafi þénað um 100 milljónir dollara á sínum UFC ferli en hann sagði í viðtali við ESPN á dögunum að hann hafi misst áhugann og þetta væri bara endalaus bið eftir bardögum. Því hafi hann ákveðið að hætta. Newly-retired Conor McGregor pictured on jet-ski off Dublin coast https://t.co/OAgdNQ5Tbk— Irish Mirror Sport (@MirrorSportIE) June 8, 2020 MMA Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Sjá meira
Conor McGregor tilkynnti um helgina að hann væri hættur að berjast í UFC. Þetta er reyndar ekki í fyrsta skipti sem hann tilkynnir slíkt því þetta er þriðja tilkynningin á síðustu fjórum árum en það virðist þó fara vel um Conor eftir tilkynninguna. Þegar flestir aðdáendur Conors voru að rumska við sér eftir nætursvefninn á sunnudag beið þeirra tilkynning að Írinn væri hættur. Það eru þó ekki allir sem trúa því að hann sé hættur og að við munum sjá Írann aftur, eftir ekki svo langan tíma á nýjan leik í búrinu. Conor McGregor spotted out on his jet ski - as he kicks off retirement in stylehttps://t.co/HWdHslTbB4 pic.twitter.com/PY631d6IB0— Goss.ie (@goss_ie) June 9, 2020 Conor virðist þó vera njóta lífsins eftir ákvörðunina. Hann sást leika sér á sæþotu (e. jet ski) fyrir utan strendur írska smábæjarins, Dun Laoghaire, þar sem hann virtist njóta lífsins. Talið er að Conor hafi þénað um 100 milljónir dollara á sínum UFC ferli en hann sagði í viðtali við ESPN á dögunum að hann hafi misst áhugann og þetta væri bara endalaus bið eftir bardögum. Því hafi hann ákveðið að hætta. Newly-retired Conor McGregor pictured on jet-ski off Dublin coast https://t.co/OAgdNQ5Tbk— Irish Mirror Sport (@MirrorSportIE) June 8, 2020
MMA Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Sjá meira