Ari Eldjárn væri til í að vera meira stuðandi: „En ég bara þori því ekki“ Stefán Árni Pálsson skrifar 9. júní 2020 12:31 Ari Eldjárn er sennilega vinsælasti uppistandari landsins. Stöð 2 Í spjallþættinum Spegill spegill á Stöð 2 á mánudag valdi Unnur Anna Valdimarsdóttir, prófessor í lýðheilsufræðum, Ara Eldjárn uppistandara sem gest og ræddu þau um allt milli himins og jarðar. Guðni Th. Jóhannesson forseti var fyrsti spyrillinn í síðustu viku og valdi þá Unni sem gest. Í næstu viku fer Ari hlutverk spyrilsins og velur sér gest og svona gengur þetta koll af kolli í allt sumar. Væri til í að vera stuðandi grínisti en þori því ekki Unnur spurði Ara hvernig uppistandari hann væri en hann er einn sá allra vinsælasti hér á landi á því sviði. „Megnið af mínu gríni er ekkert rosalega umdeilt og ég er ekkert rosalega stuðandi grínisti. Ég væri alveg til í að vera það en ég bara þori því ekki,“ segi Ari Eldjárn sem segir það stundum hafa verið erfitt að koma á eftir Dóra DNA og Birni Braga á uppistandssýningunum Mið-Ísland, þar sem þeir eru með aðeins grófari stíl en hann og einnig Jóhann Alfreð. „Þeir eru oft með svolítið hart grín og vorum kannski búnir að ná salnum upp að vera svolítið meinfýsninn og það svo hlakkaði í fólki. Svo hugsaði ég með mér, úff ég er bara með eitthvað fjölskyldudót. Ég hugsa oft með mér að ég geti labbað á sviðið og sungið, það stafar enginn ógn af mér. Mitt grín væri kannski skilgreint sem svona frekar hlýlegt og hresst og ekkert brjálæðislega svart, sem er hinsvegar grín sem ég hef sjálfur rosalega gaman af.“ Klippa: Ari Eldjárn væri til í að vera meira stuðandi en þorir því ekki Grín og gaman Uppistand Spegill spegill Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira
Í spjallþættinum Spegill spegill á Stöð 2 á mánudag valdi Unnur Anna Valdimarsdóttir, prófessor í lýðheilsufræðum, Ara Eldjárn uppistandara sem gest og ræddu þau um allt milli himins og jarðar. Guðni Th. Jóhannesson forseti var fyrsti spyrillinn í síðustu viku og valdi þá Unni sem gest. Í næstu viku fer Ari hlutverk spyrilsins og velur sér gest og svona gengur þetta koll af kolli í allt sumar. Væri til í að vera stuðandi grínisti en þori því ekki Unnur spurði Ara hvernig uppistandari hann væri en hann er einn sá allra vinsælasti hér á landi á því sviði. „Megnið af mínu gríni er ekkert rosalega umdeilt og ég er ekkert rosalega stuðandi grínisti. Ég væri alveg til í að vera það en ég bara þori því ekki,“ segi Ari Eldjárn sem segir það stundum hafa verið erfitt að koma á eftir Dóra DNA og Birni Braga á uppistandssýningunum Mið-Ísland, þar sem þeir eru með aðeins grófari stíl en hann og einnig Jóhann Alfreð. „Þeir eru oft með svolítið hart grín og vorum kannski búnir að ná salnum upp að vera svolítið meinfýsninn og það svo hlakkaði í fólki. Svo hugsaði ég með mér, úff ég er bara með eitthvað fjölskyldudót. Ég hugsa oft með mér að ég geti labbað á sviðið og sungið, það stafar enginn ógn af mér. Mitt grín væri kannski skilgreint sem svona frekar hlýlegt og hresst og ekkert brjálæðislega svart, sem er hinsvegar grín sem ég hef sjálfur rosalega gaman af.“ Klippa: Ari Eldjárn væri til í að vera meira stuðandi en þorir því ekki
Grín og gaman Uppistand Spegill spegill Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira