Í dag hefst myndaleikur á samfélagsmiðlum á vegum Icelandair þar sem allir á Íslandi eru hvattir til að taka þátt. 15 ferðavinningar, innanlands og utan, eru í pottinum og vefsvæðið icelandisopen.is er helgað leiknum. Ísland er að opna og heimurinn er að fylgjast með. Af því tilefni fer Icelandair af stað með myndaleikinn Heims-sókn á samfélagsmiðlum þann 10. júní. Markmiðið er að fá Íslendinga til þess að taka myndir og merkja þær #icelandisopen til þess að heimurinn geti séð hvernig áfangastaðurinn Ísland kemur undan vetri, samkomubanni og ferðatakmörkunum. Með því að setja þennan leik af stað viljum við hvetja Íslendinga til þess að skoða eigið land, en líka hjálpa til við markaðssetningu landsins. Við höfum fengið þjóðþekkta Íslendinga til liðs við okkur sem er ómetanlegt fyrir okkur á allan hátt og við erum mjög þakklát fyrir. Við viljum öll að opnun Íslands takist vel og verði landi og þjóð til hagsbóta og því viljum við hvetja þjóðina til þess að senda myndir inn í leikinn. Þátttakendur eiga möguleika á að vinna annað hvort ferð fyrir tvo á Saga Premium eða gjafabréf frá Air Iceland Connect. Leikurinn er í gangi frá deginum í dag og til 3. júlí. Það er hægt að setja inn myndir til 26. júní, en þá fer í gang almenn kosning þar sem þjóðin getur valið sína uppáhalds mynd. Eins og sést hér fyrir neðan eru fjölmargir nú þegar búnir að merkja myndirnar sínar með #icelandisopen á Instagram og þannig taka þátt í leiknum. Hægt er að smella á myndirnar til að stækka þær. Reglur og framkvæmd Þátttakendur taka mynd af Íslandi – mannlífinu, náttúrunni, eða bara lífinu á pallinum – og deila á Instagram og/eða Facebook, merktu með #icelandisopen. Engin takmörk eru á fjölda mynda sem hver og einn má setja inn og myndin má vera tekin hvar á landi sem er, á tímabilinu 25. maí til 26. júní. Til þess að virkja enn fleiri munu Gummi Ben og Bibba keppa sín á milli um að fá fólk til að taka þátt og verður hægt að fylgjast með þeirra uppátækjum á samfélagsmiðlum Icelandair. Við drögum reglulega frá 12. júní til 26. júní og svo verður þjóðarkosning um þær myndir sem slá í gegn, til 3. júlí. Vinningar 10 miðar fyrir tvo á Saga Premium til áfangastaðar Icelandair að eigin vali, fram og til baka. 5 x 60 þúsund króna gjafabréf með Air Iceland Connect Vinningar eru dregnir út af handahófi hjá Icelandair, reglulega frá 12. – 26. júní. Icelandair hefur beint samband við sigurvegarana og verður þeim innan handar við bókanir. Hægt er að kynna sér leikinn nánar á heimasíðunni icelandisopen.is. Hægt að setja inn myndir til 26. júní. Þá velja fulltrúar Icelandair bestu myndirnar og í gang fer kosning hér á Vísi þar sem þjóðin velur sína uppáhalds mynd. Sú kosning stendur frá 26. júní til 3. júlí. Hver sem er getur tekið þátt á Instagram og/eða Facebook en myndirnar verða að vera teknar á tímabilinu 25. maí til 26. júní. Ferðamennska á Íslandi Icelandair Ferðalög Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið
Í dag hefst myndaleikur á samfélagsmiðlum á vegum Icelandair þar sem allir á Íslandi eru hvattir til að taka þátt. 15 ferðavinningar, innanlands og utan, eru í pottinum og vefsvæðið icelandisopen.is er helgað leiknum. Ísland er að opna og heimurinn er að fylgjast með. Af því tilefni fer Icelandair af stað með myndaleikinn Heims-sókn á samfélagsmiðlum þann 10. júní. Markmiðið er að fá Íslendinga til þess að taka myndir og merkja þær #icelandisopen til þess að heimurinn geti séð hvernig áfangastaðurinn Ísland kemur undan vetri, samkomubanni og ferðatakmörkunum. Með því að setja þennan leik af stað viljum við hvetja Íslendinga til þess að skoða eigið land, en líka hjálpa til við markaðssetningu landsins. Við höfum fengið þjóðþekkta Íslendinga til liðs við okkur sem er ómetanlegt fyrir okkur á allan hátt og við erum mjög þakklát fyrir. Við viljum öll að opnun Íslands takist vel og verði landi og þjóð til hagsbóta og því viljum við hvetja þjóðina til þess að senda myndir inn í leikinn. Þátttakendur eiga möguleika á að vinna annað hvort ferð fyrir tvo á Saga Premium eða gjafabréf frá Air Iceland Connect. Leikurinn er í gangi frá deginum í dag og til 3. júlí. Það er hægt að setja inn myndir til 26. júní, en þá fer í gang almenn kosning þar sem þjóðin getur valið sína uppáhalds mynd. Eins og sést hér fyrir neðan eru fjölmargir nú þegar búnir að merkja myndirnar sínar með #icelandisopen á Instagram og þannig taka þátt í leiknum. Hægt er að smella á myndirnar til að stækka þær. Reglur og framkvæmd Þátttakendur taka mynd af Íslandi – mannlífinu, náttúrunni, eða bara lífinu á pallinum – og deila á Instagram og/eða Facebook, merktu með #icelandisopen. Engin takmörk eru á fjölda mynda sem hver og einn má setja inn og myndin má vera tekin hvar á landi sem er, á tímabilinu 25. maí til 26. júní. Til þess að virkja enn fleiri munu Gummi Ben og Bibba keppa sín á milli um að fá fólk til að taka þátt og verður hægt að fylgjast með þeirra uppátækjum á samfélagsmiðlum Icelandair. Við drögum reglulega frá 12. júní til 26. júní og svo verður þjóðarkosning um þær myndir sem slá í gegn, til 3. júlí. Vinningar 10 miðar fyrir tvo á Saga Premium til áfangastaðar Icelandair að eigin vali, fram og til baka. 5 x 60 þúsund króna gjafabréf með Air Iceland Connect Vinningar eru dregnir út af handahófi hjá Icelandair, reglulega frá 12. – 26. júní. Icelandair hefur beint samband við sigurvegarana og verður þeim innan handar við bókanir. Hægt er að kynna sér leikinn nánar á heimasíðunni icelandisopen.is. Hægt að setja inn myndir til 26. júní. Þá velja fulltrúar Icelandair bestu myndirnar og í gang fer kosning hér á Vísi þar sem þjóðin velur sína uppáhalds mynd. Sú kosning stendur frá 26. júní til 3. júlí. Hver sem er getur tekið þátt á Instagram og/eða Facebook en myndirnar verða að vera teknar á tímabilinu 25. maí til 26. júní.
Hægt er að kynna sér leikinn nánar á heimasíðunni icelandisopen.is. Hægt að setja inn myndir til 26. júní. Þá velja fulltrúar Icelandair bestu myndirnar og í gang fer kosning hér á Vísi þar sem þjóðin velur sína uppáhalds mynd. Sú kosning stendur frá 26. júní til 3. júlí. Hver sem er getur tekið þátt á Instagram og/eða Facebook en myndirnar verða að vera teknar á tímabilinu 25. maí til 26. júní.