Katrín Tanja styður ekki útspil CrossFit: Mjög vonsvikin því ég sé enga breytingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júní 2020 08:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir er allt annað en sátt með þróun mála í CrossFit samtökunum og það var ekki nóg fyrir hana að Greg Glassman hætti. Greg Glassman á ennþá og ræður öllu. Mynd/Instagram Greg Glassman er hættur sem framkvæmdastjóri CrossFit en hann á enn þá CrossFit einn og það er ekki eitthvað sem íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er ánægð með. Katrín Tanja Davíðsdóttir var ein af þeim fyrstu sem gagnrýndi yfirstjórn CrossFit samtakanna og þá sérstaklega Greg Glassman fyrir framkomu hans í málum tengdum George Floyd og réttindabaráttu svartra sem hann gat skít í. Katrín Tanja hefur nú skrifað nýjan pistil á Instagram síðu sinni og þar sést að hún er ekki hætt í baráttunni sinni að losna við einræðisherrann Greg Glassman. Katrín Tanja fer meira að segja meira í manninn sjálfan en áður. „Svo hvað hefur breyst?,“ spyr Katrín Tanja Davíðsdóttir í upphafi pistils síns. „Fyrr í þessari viku þá birti ég mjög vongóðan pistil, því þannig leið mér þá. Ég trúði því að nú yrði breyting til batnaðar. Ég trúði því að við værum á leiðinni að því að endurbyggja íþróttina og okkar og allt samfélagið,“ skrifaði Katrín Tanja. „Ég er vonsvikin, svo ekki sé meira sagt, með lausnina sem var boðið upp á og ég sé enga breytingu. Það getur vel verið að þetta hafi verið fyrirsögnin sem fréttamiðlar heimsins vildu sjá en í grundvallaratriðum hefur ekkert breyst. Á Greg Glassman ekki ennþá CrossFit hundrað prósent?,“ spyr Katrín Tanja. „Ég trúi því að við þurfum leiðtoga, sem leiðir af heiðarleika og með rétt siðferði. Íþrótt þar sem fólk vinnur saman og allir eru með. Að hafa réttu grunngildin í fyrirrúmi,“ skrifaði Katrín Tanja. „Það sem við höfum fengið núna er ekki breyting sem ég get staðið á bak við. Ég trúi því ,að við getum og við eigum að gera betur en þetta,“ skrifaði Katrín Tanja að lokum en það má sjá pistil hans hér fyrir neðan. View this post on Instagram . A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Jun 11, 2020 at 12:54pm PDT CrossFit Tengdar fréttir Glassmann hættur sem stjóri CrossFit en ræður samt öllu ennþá Greg Glassman tilkynnti í nótt að hann væri hættur sem framkvæmdastjóri CrossFit en allt hefur verið á öðrum endanum í CrossFit heiminum eftir hegðun hans í kringum hryllileg örlög George Floyd og réttindabaráttu svartra í framhaldinu. 10. júní 2020 09:22 Snorri Barón um „vonda karlinn“ í CrossFit málinu: Eins og blanda af Donald Trump og Kára Stefáns Snorri Barón Jónsson segir að eigandi CrossFit samtakanna sé búinn að sýna of mikið dómgreindarleysi til að einhver í CrossFit heiminum sé tilbúinn að vinna með honum lengur. 10. júní 2020 08:00 Katrín Tanja horfir bjartsýn til framtíðar: Löngu kominn tími á þetta og nú endurbyggjum við Katrín Tanja Davíðsdóttir er sannfærð að CrossFit heimurinn geti snúið vörn í sókn og komist í gegnum þessa vaxtarverki. Hún heldur samt áfram að gagnrýna eigandann og slæma forystu CrossFit samtakanna. 10. júní 2020 08:30 Katrín Tanja: Skammast mín ákaflega mikið Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur ekki aðeins verið tilbúin að tjá sig um og styðja réttindabaráttu svartra heldur var hún einnig tilbúin að gagnrýna harðlega forystu CrossFit samtakanna fyrir þeirra rasísku viðbrögð. 8. júní 2020 07:30 Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Sjá meira
Greg Glassman er hættur sem framkvæmdastjóri CrossFit en hann á enn þá CrossFit einn og það er ekki eitthvað sem íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er ánægð með. Katrín Tanja Davíðsdóttir var ein af þeim fyrstu sem gagnrýndi yfirstjórn CrossFit samtakanna og þá sérstaklega Greg Glassman fyrir framkomu hans í málum tengdum George Floyd og réttindabaráttu svartra sem hann gat skít í. Katrín Tanja hefur nú skrifað nýjan pistil á Instagram síðu sinni og þar sést að hún er ekki hætt í baráttunni sinni að losna við einræðisherrann Greg Glassman. Katrín Tanja fer meira að segja meira í manninn sjálfan en áður. „Svo hvað hefur breyst?,“ spyr Katrín Tanja Davíðsdóttir í upphafi pistils síns. „Fyrr í þessari viku þá birti ég mjög vongóðan pistil, því þannig leið mér þá. Ég trúði því að nú yrði breyting til batnaðar. Ég trúði því að við værum á leiðinni að því að endurbyggja íþróttina og okkar og allt samfélagið,“ skrifaði Katrín Tanja. „Ég er vonsvikin, svo ekki sé meira sagt, með lausnina sem var boðið upp á og ég sé enga breytingu. Það getur vel verið að þetta hafi verið fyrirsögnin sem fréttamiðlar heimsins vildu sjá en í grundvallaratriðum hefur ekkert breyst. Á Greg Glassman ekki ennþá CrossFit hundrað prósent?,“ spyr Katrín Tanja. „Ég trúi því að við þurfum leiðtoga, sem leiðir af heiðarleika og með rétt siðferði. Íþrótt þar sem fólk vinnur saman og allir eru með. Að hafa réttu grunngildin í fyrirrúmi,“ skrifaði Katrín Tanja. „Það sem við höfum fengið núna er ekki breyting sem ég get staðið á bak við. Ég trúi því ,að við getum og við eigum að gera betur en þetta,“ skrifaði Katrín Tanja að lokum en það má sjá pistil hans hér fyrir neðan. View this post on Instagram . A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Jun 11, 2020 at 12:54pm PDT
CrossFit Tengdar fréttir Glassmann hættur sem stjóri CrossFit en ræður samt öllu ennþá Greg Glassman tilkynnti í nótt að hann væri hættur sem framkvæmdastjóri CrossFit en allt hefur verið á öðrum endanum í CrossFit heiminum eftir hegðun hans í kringum hryllileg örlög George Floyd og réttindabaráttu svartra í framhaldinu. 10. júní 2020 09:22 Snorri Barón um „vonda karlinn“ í CrossFit málinu: Eins og blanda af Donald Trump og Kára Stefáns Snorri Barón Jónsson segir að eigandi CrossFit samtakanna sé búinn að sýna of mikið dómgreindarleysi til að einhver í CrossFit heiminum sé tilbúinn að vinna með honum lengur. 10. júní 2020 08:00 Katrín Tanja horfir bjartsýn til framtíðar: Löngu kominn tími á þetta og nú endurbyggjum við Katrín Tanja Davíðsdóttir er sannfærð að CrossFit heimurinn geti snúið vörn í sókn og komist í gegnum þessa vaxtarverki. Hún heldur samt áfram að gagnrýna eigandann og slæma forystu CrossFit samtakanna. 10. júní 2020 08:30 Katrín Tanja: Skammast mín ákaflega mikið Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur ekki aðeins verið tilbúin að tjá sig um og styðja réttindabaráttu svartra heldur var hún einnig tilbúin að gagnrýna harðlega forystu CrossFit samtakanna fyrir þeirra rasísku viðbrögð. 8. júní 2020 07:30 Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Sjá meira
Glassmann hættur sem stjóri CrossFit en ræður samt öllu ennþá Greg Glassman tilkynnti í nótt að hann væri hættur sem framkvæmdastjóri CrossFit en allt hefur verið á öðrum endanum í CrossFit heiminum eftir hegðun hans í kringum hryllileg örlög George Floyd og réttindabaráttu svartra í framhaldinu. 10. júní 2020 09:22
Snorri Barón um „vonda karlinn“ í CrossFit málinu: Eins og blanda af Donald Trump og Kára Stefáns Snorri Barón Jónsson segir að eigandi CrossFit samtakanna sé búinn að sýna of mikið dómgreindarleysi til að einhver í CrossFit heiminum sé tilbúinn að vinna með honum lengur. 10. júní 2020 08:00
Katrín Tanja horfir bjartsýn til framtíðar: Löngu kominn tími á þetta og nú endurbyggjum við Katrín Tanja Davíðsdóttir er sannfærð að CrossFit heimurinn geti snúið vörn í sókn og komist í gegnum þessa vaxtarverki. Hún heldur samt áfram að gagnrýna eigandann og slæma forystu CrossFit samtakanna. 10. júní 2020 08:30
Katrín Tanja: Skammast mín ákaflega mikið Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur ekki aðeins verið tilbúin að tjá sig um og styðja réttindabaráttu svartra heldur var hún einnig tilbúin að gagnrýna harðlega forystu CrossFit samtakanna fyrir þeirra rasísku viðbrögð. 8. júní 2020 07:30