Kórónuveiran víða enn í sókn Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 13. júní 2020 19:00 Mikil fátækt er víða í Argentínu og bitnar veiran sérstaklega illa á viðkvæmustu hópunum. AP/Natacha Pisarenko Þótt faraldurinn virðist nú í rénun í Evrópu heldur kórónuveiran áfram að dreifast víðs vegar um heiminn. Heildarfjöldi tilfella nálgast átta milljónir og fjögur hundruð þúsund hafa látist. Staðan er enn afar slæm víða í Suður-Ameríku og mikil fátækt víða í álfunni virðist gera illt verra. Staðan er enn að versna, jafnvel þótt ríki á við Brasilíu séu nú að draga úr takmörkunum. Þessar myndir eru teknar í fátækrahverfi í argentínsku höfuðborginni Buenos Aires, en kórónuveirufaraldurinn hefur haft miklar, neikvæðar afleiðingar á hagkerfi landsins. Natividad Benítez, 32 ára matreiðslukona, segir stöðuna afskaplega erfiða. „Það sem ég veit er að í dag á ég mat en engan pening. Juan, presturinn hérna, borgar mér en þegar ég er búinn að borga leiguna á ég eftir. Hvað gæti ég gert ef barnið mitt verður veikt?“ sagði Benítez við AP. Nokkru norðar, nánar tiltekið í Bandaríkjunum, er nú fjöldi ríkja að draga úr aðgerðum. Samkvæmt greiningu AP hefur faraldurinn þó ekki enn náð hátindi sínum í um helmingi ríkja. „Ég held við þurfum að hafa áhyggjur af til dæmis Arizona og Texas sem og Flórída og Suður-Kaliforníu,“ sagði William Hanage smitsjúkdómafræðingur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Argentína Bandaríkin Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Fleiri fréttir Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Sjá meira
Þótt faraldurinn virðist nú í rénun í Evrópu heldur kórónuveiran áfram að dreifast víðs vegar um heiminn. Heildarfjöldi tilfella nálgast átta milljónir og fjögur hundruð þúsund hafa látist. Staðan er enn afar slæm víða í Suður-Ameríku og mikil fátækt víða í álfunni virðist gera illt verra. Staðan er enn að versna, jafnvel þótt ríki á við Brasilíu séu nú að draga úr takmörkunum. Þessar myndir eru teknar í fátækrahverfi í argentínsku höfuðborginni Buenos Aires, en kórónuveirufaraldurinn hefur haft miklar, neikvæðar afleiðingar á hagkerfi landsins. Natividad Benítez, 32 ára matreiðslukona, segir stöðuna afskaplega erfiða. „Það sem ég veit er að í dag á ég mat en engan pening. Juan, presturinn hérna, borgar mér en þegar ég er búinn að borga leiguna á ég eftir. Hvað gæti ég gert ef barnið mitt verður veikt?“ sagði Benítez við AP. Nokkru norðar, nánar tiltekið í Bandaríkjunum, er nú fjöldi ríkja að draga úr aðgerðum. Samkvæmt greiningu AP hefur faraldurinn þó ekki enn náð hátindi sínum í um helmingi ríkja. „Ég held við þurfum að hafa áhyggjur af til dæmis Arizona og Texas sem og Flórída og Suður-Kaliforníu,“ sagði William Hanage smitsjúkdómafræðingur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Argentína Bandaríkin Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Fleiri fréttir Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Sjá meira