Tveir greindust í veiruskimun á Keflavíkurflugvelli Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. júní 2020 13:02 Frá Keflavíkurflugvelli í gær. Um 900 manns voru skimaðir fyrir veirunni á flugvellinum síðasta sólarhringinn. Vísir/Einar Tveir greindust með kórónuveiruna í landamæraskimun á Keflavíkurflugvelli í gær og eru virk smit á landinu því nú sex talsins, samkvæmt tölum á Covid.is. Síðasta sólarhringinn voru alls tekin sýni úr um 900 manns sem fóru í gegnum flugvöllinn eftir að landamærin voru formlega opnuð. Þeir sem greindust með veiruna í landamæraskimuninni eru nú í einangrun en dvelja þó ekki í sóttvarnahúsinu á Rauðarárstíg, samkvæmt upplýsingum fréttastofa. 603 eru nú í sóttkví og þeim fjölgaði því um 53 milli daga. Alls hafa nú 1812 smitast af veirunni á Íslandi frá upphafi faraldursins og 1796 náð bata. 64.152 sýni hafa verið tekin og 21.895 manns lokið sóttkví. Enginn liggur inni á sjúkrahúsi með veiruna. Í dag er búist við ellefu hundruð manns til landsins í sjö flugvélum. Gera má ráð fyrir að flestir þeirra velji að láta skima sig fyrir veirunni á Keflavíkurflugvelli. Tveir þeirra sex sem nú eru í einangrun með veiruna hér á landi eru rúmenskir menn sem komu hingað til lands í byrjun júní. Þeir greindust með veiruna um helgina eftir að hafa verið handteknir í tengslum við þjófnað á Suðurlandi. Boðað hefur verið til upplýsingafundar fyrir blaðamenn um stöðu mála varðandi opnun landamæra klukkan tvö í dag. Sýnt verður beint frá fundinum hér á Vísi sem og á Stöð 2 Vísi. Þá verður einnig fylgst með framvindu fundarins í beinni textalýsingu á Vísi. Fréttin hefur verið uppfærð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent „Draumar geta ræst“ Innlent Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Sjá meira
Tveir greindust með kórónuveiruna í landamæraskimun á Keflavíkurflugvelli í gær og eru virk smit á landinu því nú sex talsins, samkvæmt tölum á Covid.is. Síðasta sólarhringinn voru alls tekin sýni úr um 900 manns sem fóru í gegnum flugvöllinn eftir að landamærin voru formlega opnuð. Þeir sem greindust með veiruna í landamæraskimuninni eru nú í einangrun en dvelja þó ekki í sóttvarnahúsinu á Rauðarárstíg, samkvæmt upplýsingum fréttastofa. 603 eru nú í sóttkví og þeim fjölgaði því um 53 milli daga. Alls hafa nú 1812 smitast af veirunni á Íslandi frá upphafi faraldursins og 1796 náð bata. 64.152 sýni hafa verið tekin og 21.895 manns lokið sóttkví. Enginn liggur inni á sjúkrahúsi með veiruna. Í dag er búist við ellefu hundruð manns til landsins í sjö flugvélum. Gera má ráð fyrir að flestir þeirra velji að láta skima sig fyrir veirunni á Keflavíkurflugvelli. Tveir þeirra sex sem nú eru í einangrun með veiruna hér á landi eru rúmenskir menn sem komu hingað til lands í byrjun júní. Þeir greindust með veiruna um helgina eftir að hafa verið handteknir í tengslum við þjófnað á Suðurlandi. Boðað hefur verið til upplýsingafundar fyrir blaðamenn um stöðu mála varðandi opnun landamæra klukkan tvö í dag. Sýnt verður beint frá fundinum hér á Vísi sem og á Stöð 2 Vísi. Þá verður einnig fylgst með framvindu fundarins í beinni textalýsingu á Vísi. Fréttin hefur verið uppfærð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent „Draumar geta ræst“ Innlent Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum