Norðurkóreskir hermenn sjást við landamærin Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 18. júní 2020 19:00 Svo virðist sem Norður-Kóreumenn hafi staðið við hótun sína um að senda hermenn að hlutlausa svæðinu á landamærunum við Suður-Kóreu. Frá þessu greindu suður-kóreskir miðlar í dag. Samskipti ríkjanna á Kóreuskaga hafa versnað til muna síðustu vikur, einkum vegna óánægju Norður-Kóreumanna með að Suður-Kórea skýli norðurkóreskum flóttamönnum. Fyrr í vikunni sprengdu Norður-Kóreumenn byggingu samvinnustofnunnar ríkjanna í loft upp og lofuðu að senda herinn að landamærunum. Suðurkóreski miðillinn Yonhap greindi frá því í dag að nú hafi sést til norðurkóreskra hermanna á varðstöðvum á hinu herlausa svæði. Kim Jun-rak, upplýsingafulltrúi ráðs suðurkóreskra hershöfðingja að herinn væri öllu viðbúinn. „Herinn fylgist náið með hreyfingum norðurkóreska hersins og er í viðbragðsstöðu. Hingað til höfum við ekki orðið vör við neitt sem þarf að greina frá.“ Töluverð reiði virðist ríkja í Norður-Kóreu. Í grein sem norðurkóreski ríkismiðillinn Pyongyang Times birti í dag eru suðurkóresk stjórnvöld sögð ill og norðurkóreskir flóttamenn í landinu kallaðir úrþvætti. Norður-Kórea Suður-Kórea Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Fleiri fréttir Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Sjá meira
Svo virðist sem Norður-Kóreumenn hafi staðið við hótun sína um að senda hermenn að hlutlausa svæðinu á landamærunum við Suður-Kóreu. Frá þessu greindu suður-kóreskir miðlar í dag. Samskipti ríkjanna á Kóreuskaga hafa versnað til muna síðustu vikur, einkum vegna óánægju Norður-Kóreumanna með að Suður-Kórea skýli norðurkóreskum flóttamönnum. Fyrr í vikunni sprengdu Norður-Kóreumenn byggingu samvinnustofnunnar ríkjanna í loft upp og lofuðu að senda herinn að landamærunum. Suðurkóreski miðillinn Yonhap greindi frá því í dag að nú hafi sést til norðurkóreskra hermanna á varðstöðvum á hinu herlausa svæði. Kim Jun-rak, upplýsingafulltrúi ráðs suðurkóreskra hershöfðingja að herinn væri öllu viðbúinn. „Herinn fylgist náið með hreyfingum norðurkóreska hersins og er í viðbragðsstöðu. Hingað til höfum við ekki orðið vör við neitt sem þarf að greina frá.“ Töluverð reiði virðist ríkja í Norður-Kóreu. Í grein sem norðurkóreski ríkismiðillinn Pyongyang Times birti í dag eru suðurkóresk stjórnvöld sögð ill og norðurkóreskir flóttamenn í landinu kallaðir úrþvætti.
Norður-Kórea Suður-Kórea Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Fleiri fréttir Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Sjá meira