Hjúkrunarfræðingar sýna samningsnefnd samstöðu fyrir utan Karphúsið Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 21. júní 2020 15:02 Hjúkrunarfræðingar safnast saman fyrir utan Karphúsið til að sýna samningsnefnd Fíh samstöðu. Vísir/Friðrik Hjúkrunarfræðingar söfnuðust saman fyrir utan Karphúsið í dag áður en samninganefndir Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins mættu þar til fundar á þriðja tímanum. Um þrjátíu hjúkrunarfræðingar voru fyrir utan og klöppuðu þegar samningsnefnd þeirra gekk inn í húsið. Fundur samninganefnda átti að hefjast klukkan 14 í dag en hann hefur frestast og funda þær nú sitt í hvoru lagi. Yfirvofandi verkfall hefst klukkan átta í fyrramálið náist samningar ekki fyrir þann tíma. Samstöðufundur hjúkrunarfræðinga fyrir utan Karphúsið.Vísir/Elísabet Gísli Níls Einarsson, stjórnarmaður í Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga, sem staddur var á samstöðufundinum í dag sagði í samtali við fréttastofu að hljóðið væri þungt í félagsmönnum og að hjúkrunarfræðingar hefðu ákveðið að koma og sýna samninganefndinni samstöðu fyrir fundinn í dag. Þá hafi hjúkrunarfræðingar verið hryggjarstykki í heilbrigðisþjónustu á meðan á kórónuveirufaraldrinum stæði og nú þegar mögulega væri von á annarri bylgju væri leiðinlegt að hjúkrunarfræðingar væru enn samningslausir. Hlé var gert á sameiginlegum fundi samninganefndanna á fjórða tímanum í gær en þá höfðu nefndirnar fundað frá því klukkan hálf tíu um morguninn. Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Fíh sagði stöðuna mjög snúna í samtali við fréttastofu. Viðræður strandi á launaliðnum. Hjúkrunarfræðingar hafa verið samningslausir í fimmtán mánuði og verði af verkfalli mun almenn símaráðgjöf og netspjall heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu líklegast falla niður auk þess sem ungbarnavernd, heilsuvernd aldraðra og heimahjúkrun mun raskast. Þá verður einnig röskun á Kjaramál Verkföll 2020 Heilbrigðismál Tengdar fréttir Klukkan tifar í kjaradeilu hjúkrunarfræðinga og ríkisins Samninganefndir Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins funda í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan 14 í dag. Að óbreyttu hefst verkfall hjúkrunarfræðinga í fyrramálið. 21. júní 2020 11:53 Samninganefndir hjúkrunarfræðinga og ríkisins funda nú sitt í hvoru lagi Hlé hefur verið gert á sameiginlegum fundi samninganefnda Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins. Samninganefndir vinna nú áfram sitt í hvoru lagi og halda sameiginlegar viðræður áfram á morgun þegar þeirri vinnu er lokið. 20. júní 2020 16:31 Hjúkrunarfræðingar funda í Karphúsinu Samningafundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins hófst á ný klukkan hálf tíu í morgun og stendur enn. Að óbreyttu hefst verkfall hjúkrunarfræðinga klukkan átta á mánudagsmorgun. 20. júní 2020 12:03 Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Fleiri fréttir Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn Sjá meira
Hjúkrunarfræðingar söfnuðust saman fyrir utan Karphúsið í dag áður en samninganefndir Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins mættu þar til fundar á þriðja tímanum. Um þrjátíu hjúkrunarfræðingar voru fyrir utan og klöppuðu þegar samningsnefnd þeirra gekk inn í húsið. Fundur samninganefnda átti að hefjast klukkan 14 í dag en hann hefur frestast og funda þær nú sitt í hvoru lagi. Yfirvofandi verkfall hefst klukkan átta í fyrramálið náist samningar ekki fyrir þann tíma. Samstöðufundur hjúkrunarfræðinga fyrir utan Karphúsið.Vísir/Elísabet Gísli Níls Einarsson, stjórnarmaður í Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga, sem staddur var á samstöðufundinum í dag sagði í samtali við fréttastofu að hljóðið væri þungt í félagsmönnum og að hjúkrunarfræðingar hefðu ákveðið að koma og sýna samninganefndinni samstöðu fyrir fundinn í dag. Þá hafi hjúkrunarfræðingar verið hryggjarstykki í heilbrigðisþjónustu á meðan á kórónuveirufaraldrinum stæði og nú þegar mögulega væri von á annarri bylgju væri leiðinlegt að hjúkrunarfræðingar væru enn samningslausir. Hlé var gert á sameiginlegum fundi samninganefndanna á fjórða tímanum í gær en þá höfðu nefndirnar fundað frá því klukkan hálf tíu um morguninn. Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Fíh sagði stöðuna mjög snúna í samtali við fréttastofu. Viðræður strandi á launaliðnum. Hjúkrunarfræðingar hafa verið samningslausir í fimmtán mánuði og verði af verkfalli mun almenn símaráðgjöf og netspjall heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu líklegast falla niður auk þess sem ungbarnavernd, heilsuvernd aldraðra og heimahjúkrun mun raskast. Þá verður einnig röskun á
Kjaramál Verkföll 2020 Heilbrigðismál Tengdar fréttir Klukkan tifar í kjaradeilu hjúkrunarfræðinga og ríkisins Samninganefndir Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins funda í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan 14 í dag. Að óbreyttu hefst verkfall hjúkrunarfræðinga í fyrramálið. 21. júní 2020 11:53 Samninganefndir hjúkrunarfræðinga og ríkisins funda nú sitt í hvoru lagi Hlé hefur verið gert á sameiginlegum fundi samninganefnda Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins. Samninganefndir vinna nú áfram sitt í hvoru lagi og halda sameiginlegar viðræður áfram á morgun þegar þeirri vinnu er lokið. 20. júní 2020 16:31 Hjúkrunarfræðingar funda í Karphúsinu Samningafundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins hófst á ný klukkan hálf tíu í morgun og stendur enn. Að óbreyttu hefst verkfall hjúkrunarfræðinga klukkan átta á mánudagsmorgun. 20. júní 2020 12:03 Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Fleiri fréttir Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn Sjá meira
Klukkan tifar í kjaradeilu hjúkrunarfræðinga og ríkisins Samninganefndir Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins funda í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan 14 í dag. Að óbreyttu hefst verkfall hjúkrunarfræðinga í fyrramálið. 21. júní 2020 11:53
Samninganefndir hjúkrunarfræðinga og ríkisins funda nú sitt í hvoru lagi Hlé hefur verið gert á sameiginlegum fundi samninganefnda Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins. Samninganefndir vinna nú áfram sitt í hvoru lagi og halda sameiginlegar viðræður áfram á morgun þegar þeirri vinnu er lokið. 20. júní 2020 16:31
Hjúkrunarfræðingar funda í Karphúsinu Samningafundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins hófst á ný klukkan hálf tíu í morgun og stendur enn. Að óbreyttu hefst verkfall hjúkrunarfræðinga klukkan átta á mánudagsmorgun. 20. júní 2020 12:03