Flugu með „White Lives Matter Burnley“ borða yfir Etihad-leikvanginn í kvöld Anton Ingi Leifsson skrifar 22. júní 2020 22:00 Borðinn sem flogið var með yfir leikvanginn í kvöld. vísir/getty Það vakti athygli í kvöld að á meðan leik Manchester City og Burnely var flogið með borða yfir Etihad-leikvanginn sem stóð á „White Lives Matter Burnley“ en herferðin „Black Lives Matter“ hefur farið mikinn undanfarnar vikur. Fyrir alla leiki ensku úrvaldsdeildarinnar um helgina fóru leikmenn beggja liða á hnén og sýndu rasisma rauða spjaldið. Atvikið í kvöld setti skugga á það en Burnley var fljótt að senda frá sér yfirlýsingu vegna málsins. Club Statement https://t.co/n2wh8tFlv5— Burnley FC (@BurnleyOfficial) June 22, 2020 „Burnley fordæmir harðlega þessa hegðun hjá þeim sem bera ábyrgð á flugvélinni og þessum móðgandi borða,“ segir í yfirlýsingu frá Burnley. „Þetta fólk er ekki velkomið aftur á Turf Moor. Við biðjum ensku úrvalsdeildina afsökunar, sem og Manchester City og þá sem standa að Black Lives Matter.“ Burnley bætti því við að þetta væri alls ekki það sem félagið stæði fyrir og að þeir munu vinna með yfirvöldum til að finna þá sem bera ábyrgð á þessu. Manchester City put on a masterclass to beat Burnley 5-0 at the Etihad Satdium, but the match was overshadowed by a banner flown over the ground at kick-off. Burnley have quickly condemned those responsible.Full story https://t.co/g35Gu0nmFh #MCIBUR #bbcfootball pic.twitter.com/TeewOBuxyQ— BBC Sport (@BBCSport) June 22, 2020 Ben Mee, fyrirliði Burnley, sagðist skammast sín fyrir borðann í viðtali eftir leikinn. "I'm ashamed and embarrassed"Burnley's Ben Mee responds to an offensive banner flown over the Etihad Stadium before today's game with Man CityMore: https://t.co/CyyQFEMaNA pic.twitter.com/7sEb4cyM9m— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 22, 2020 Enski boltinn Black Lives Matter Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira
Það vakti athygli í kvöld að á meðan leik Manchester City og Burnely var flogið með borða yfir Etihad-leikvanginn sem stóð á „White Lives Matter Burnley“ en herferðin „Black Lives Matter“ hefur farið mikinn undanfarnar vikur. Fyrir alla leiki ensku úrvaldsdeildarinnar um helgina fóru leikmenn beggja liða á hnén og sýndu rasisma rauða spjaldið. Atvikið í kvöld setti skugga á það en Burnley var fljótt að senda frá sér yfirlýsingu vegna málsins. Club Statement https://t.co/n2wh8tFlv5— Burnley FC (@BurnleyOfficial) June 22, 2020 „Burnley fordæmir harðlega þessa hegðun hjá þeim sem bera ábyrgð á flugvélinni og þessum móðgandi borða,“ segir í yfirlýsingu frá Burnley. „Þetta fólk er ekki velkomið aftur á Turf Moor. Við biðjum ensku úrvalsdeildina afsökunar, sem og Manchester City og þá sem standa að Black Lives Matter.“ Burnley bætti því við að þetta væri alls ekki það sem félagið stæði fyrir og að þeir munu vinna með yfirvöldum til að finna þá sem bera ábyrgð á þessu. Manchester City put on a masterclass to beat Burnley 5-0 at the Etihad Satdium, but the match was overshadowed by a banner flown over the ground at kick-off. Burnley have quickly condemned those responsible.Full story https://t.co/g35Gu0nmFh #MCIBUR #bbcfootball pic.twitter.com/TeewOBuxyQ— BBC Sport (@BBCSport) June 22, 2020 Ben Mee, fyrirliði Burnley, sagðist skammast sín fyrir borðann í viðtali eftir leikinn. "I'm ashamed and embarrassed"Burnley's Ben Mee responds to an offensive banner flown over the Etihad Stadium before today's game with Man CityMore: https://t.co/CyyQFEMaNA pic.twitter.com/7sEb4cyM9m— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 22, 2020
Enski boltinn Black Lives Matter Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti