Flugu með „White Lives Matter Burnley“ borða yfir Etihad-leikvanginn í kvöld Anton Ingi Leifsson skrifar 22. júní 2020 22:00 Borðinn sem flogið var með yfir leikvanginn í kvöld. vísir/getty Það vakti athygli í kvöld að á meðan leik Manchester City og Burnely var flogið með borða yfir Etihad-leikvanginn sem stóð á „White Lives Matter Burnley“ en herferðin „Black Lives Matter“ hefur farið mikinn undanfarnar vikur. Fyrir alla leiki ensku úrvaldsdeildarinnar um helgina fóru leikmenn beggja liða á hnén og sýndu rasisma rauða spjaldið. Atvikið í kvöld setti skugga á það en Burnley var fljótt að senda frá sér yfirlýsingu vegna málsins. Club Statement https://t.co/n2wh8tFlv5— Burnley FC (@BurnleyOfficial) June 22, 2020 „Burnley fordæmir harðlega þessa hegðun hjá þeim sem bera ábyrgð á flugvélinni og þessum móðgandi borða,“ segir í yfirlýsingu frá Burnley. „Þetta fólk er ekki velkomið aftur á Turf Moor. Við biðjum ensku úrvalsdeildina afsökunar, sem og Manchester City og þá sem standa að Black Lives Matter.“ Burnley bætti því við að þetta væri alls ekki það sem félagið stæði fyrir og að þeir munu vinna með yfirvöldum til að finna þá sem bera ábyrgð á þessu. Manchester City put on a masterclass to beat Burnley 5-0 at the Etihad Satdium, but the match was overshadowed by a banner flown over the ground at kick-off. Burnley have quickly condemned those responsible.Full story https://t.co/g35Gu0nmFh #MCIBUR #bbcfootball pic.twitter.com/TeewOBuxyQ— BBC Sport (@BBCSport) June 22, 2020 Ben Mee, fyrirliði Burnley, sagðist skammast sín fyrir borðann í viðtali eftir leikinn. "I'm ashamed and embarrassed"Burnley's Ben Mee responds to an offensive banner flown over the Etihad Stadium before today's game with Man CityMore: https://t.co/CyyQFEMaNA pic.twitter.com/7sEb4cyM9m— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 22, 2020 Enski boltinn Black Lives Matter Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Sjá meira
Það vakti athygli í kvöld að á meðan leik Manchester City og Burnely var flogið með borða yfir Etihad-leikvanginn sem stóð á „White Lives Matter Burnley“ en herferðin „Black Lives Matter“ hefur farið mikinn undanfarnar vikur. Fyrir alla leiki ensku úrvaldsdeildarinnar um helgina fóru leikmenn beggja liða á hnén og sýndu rasisma rauða spjaldið. Atvikið í kvöld setti skugga á það en Burnley var fljótt að senda frá sér yfirlýsingu vegna málsins. Club Statement https://t.co/n2wh8tFlv5— Burnley FC (@BurnleyOfficial) June 22, 2020 „Burnley fordæmir harðlega þessa hegðun hjá þeim sem bera ábyrgð á flugvélinni og þessum móðgandi borða,“ segir í yfirlýsingu frá Burnley. „Þetta fólk er ekki velkomið aftur á Turf Moor. Við biðjum ensku úrvalsdeildina afsökunar, sem og Manchester City og þá sem standa að Black Lives Matter.“ Burnley bætti því við að þetta væri alls ekki það sem félagið stæði fyrir og að þeir munu vinna með yfirvöldum til að finna þá sem bera ábyrgð á þessu. Manchester City put on a masterclass to beat Burnley 5-0 at the Etihad Satdium, but the match was overshadowed by a banner flown over the ground at kick-off. Burnley have quickly condemned those responsible.Full story https://t.co/g35Gu0nmFh #MCIBUR #bbcfootball pic.twitter.com/TeewOBuxyQ— BBC Sport (@BBCSport) June 22, 2020 Ben Mee, fyrirliði Burnley, sagðist skammast sín fyrir borðann í viðtali eftir leikinn. "I'm ashamed and embarrassed"Burnley's Ben Mee responds to an offensive banner flown over the Etihad Stadium before today's game with Man CityMore: https://t.co/CyyQFEMaNA pic.twitter.com/7sEb4cyM9m— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 22, 2020
Enski boltinn Black Lives Matter Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Sjá meira