Handboltinn snýr aftur tíunda september - Patrekur byrjar gegn Íslandsmeisturunum sínum Sindri Sverrisson skrifar 23. júní 2020 16:45 Patrekur Jóhannesson var þjálfari Selfoss þegar liðið varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn í fyrra. VÍSIR/VILHELM Það verða stórleikir á dagskrá þegar Íslandsmótið í handbolta hefst í september en HSÍ hefur birt leikjadagskrá fyrir tímabilið. Í 1. umferð Olís-deildar karla taka Stjörnumenn, sem nú leika undir stjórn Patreks Jóhannessonar, á móti Selfyssingum. Selfoss varð Íslandsmeistari undir stjórn Patreks, í fyrsta sinn, fyrir rúmi ári síðan og er enn ríkjandi Íslandsmeistari eftir að ekki var leikin úrslitakeppni í vor vegna kórónuveirufaraldursins. Í 1. umferðinni sækja jafnframt deildarmeistarar Vals lið FH heim í Kaplakrika í slag liðanna sem voru í efstu tveimur sætum Olís-deildarinnar þegar keppni var blásin af í vor. Áætlað er að fyrsta umferðin verði leikin 10. og 11. september en þá verða yfir 180 dagar liðnir frá síðasta leik í Olís-deildunum. ÍR mætir ÍBV, Afturelding mætir nýliðum Þórs Akureyri, og hinir nýliðarnir í Gróttu taka á móti Haukum. Þá mætast KA og Fram norðan heiða, í 1. umferðinni. Hlé verður á Olís-deild karla frá 17. desember til 3. febrúar vegna jóla og HM í Egyptalandi, og einnig er áætlað að hlé verði frá 25. febrúar til 17. mars. Í Olís-deild kvenna taka deildar- og bikarmeistarar Fram á móti HK í 1. umferð. Valskonur, sem eru enn ríkjandi Íslandsmeistarar, mæta Haukum á Hlíðarenda, ÍBV mætir KA/Þór og Stjarnan tekur á móti FH. Áætlað er að 1. umferðin hefjist 12. september. Í 2. umferð er svo sannkallaður stórleikur á dagskrá þegar Valur og Fram mætast. Hjá konunum verður jólafrí frá 17. desember til 9. janúar en áætlað er að deildarkeppninni ljúki 27. mars. Deildarkeppni karla á að ljúka 10. apríl. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Sjá meira
Það verða stórleikir á dagskrá þegar Íslandsmótið í handbolta hefst í september en HSÍ hefur birt leikjadagskrá fyrir tímabilið. Í 1. umferð Olís-deildar karla taka Stjörnumenn, sem nú leika undir stjórn Patreks Jóhannessonar, á móti Selfyssingum. Selfoss varð Íslandsmeistari undir stjórn Patreks, í fyrsta sinn, fyrir rúmi ári síðan og er enn ríkjandi Íslandsmeistari eftir að ekki var leikin úrslitakeppni í vor vegna kórónuveirufaraldursins. Í 1. umferðinni sækja jafnframt deildarmeistarar Vals lið FH heim í Kaplakrika í slag liðanna sem voru í efstu tveimur sætum Olís-deildarinnar þegar keppni var blásin af í vor. Áætlað er að fyrsta umferðin verði leikin 10. og 11. september en þá verða yfir 180 dagar liðnir frá síðasta leik í Olís-deildunum. ÍR mætir ÍBV, Afturelding mætir nýliðum Þórs Akureyri, og hinir nýliðarnir í Gróttu taka á móti Haukum. Þá mætast KA og Fram norðan heiða, í 1. umferðinni. Hlé verður á Olís-deild karla frá 17. desember til 3. febrúar vegna jóla og HM í Egyptalandi, og einnig er áætlað að hlé verði frá 25. febrúar til 17. mars. Í Olís-deild kvenna taka deildar- og bikarmeistarar Fram á móti HK í 1. umferð. Valskonur, sem eru enn ríkjandi Íslandsmeistarar, mæta Haukum á Hlíðarenda, ÍBV mætir KA/Þór og Stjarnan tekur á móti FH. Áætlað er að 1. umferðin hefjist 12. september. Í 2. umferð er svo sannkallaður stórleikur á dagskrá þegar Valur og Fram mætast. Hjá konunum verður jólafrí frá 17. desember til 9. janúar en áætlað er að deildarkeppninni ljúki 27. mars. Deildarkeppni karla á að ljúka 10. apríl.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Sjá meira