Frestar eigin brúðkaupi enn á ný Atli Ísleifsson skrifar 25. júní 2020 14:39 Frederiksen og Tengberg hafa verið saman frá árinu 2014. Mette Frederiksen Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, segir að hún hafi aftur þurft að fresta fyrirhuguðu brúðkaupi sínu og unnustans Bo Tengberg. Til stóð að parið gengi í það heilaga þann 15. júlí en eftir að boðað var til leiðtogafundar hjá Evrópusambandinu varð ljóst að fresta þarf brúðkaupinu. Frederiksen greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni. „Ég hlakka svo til að giftast þessum stórkostlega manni. En það verður greinilega ekki auðvelt þar sem nú er búið að boða til leiðtogaráðsfundar í Brussel akkúrat á þeim laugardegi í júlí þar sem við höfðum fyrirhugað brúðkaup. Úff,“ skrifar Frederiksen, og bætir við að hún vilji vinna vinnuna sína og passa upp á hagsmuni Danmerkur. „Svo við verðum enn á ný að breyta áætlunum okkar. Ástin er ofar öllu. Og okkur tekst svo vonandi að ganga í hjónaband. Ég hlakka til að segja já við Bo ( sem er sem betur fer mjög þolinmóður).“ Frederiksen og Tengberg hafa verið saman frá árinu 2014. Frederiksen á tvö börn úr fyrra hjónabandi. Danmörk Ástin og lífið Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Erlent Fleiri fréttir Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sjá meira
Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, segir að hún hafi aftur þurft að fresta fyrirhuguðu brúðkaupi sínu og unnustans Bo Tengberg. Til stóð að parið gengi í það heilaga þann 15. júlí en eftir að boðað var til leiðtogafundar hjá Evrópusambandinu varð ljóst að fresta þarf brúðkaupinu. Frederiksen greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni. „Ég hlakka svo til að giftast þessum stórkostlega manni. En það verður greinilega ekki auðvelt þar sem nú er búið að boða til leiðtogaráðsfundar í Brussel akkúrat á þeim laugardegi í júlí þar sem við höfðum fyrirhugað brúðkaup. Úff,“ skrifar Frederiksen, og bætir við að hún vilji vinna vinnuna sína og passa upp á hagsmuni Danmerkur. „Svo við verðum enn á ný að breyta áætlunum okkar. Ástin er ofar öllu. Og okkur tekst svo vonandi að ganga í hjónaband. Ég hlakka til að segja já við Bo ( sem er sem betur fer mjög þolinmóður).“ Frederiksen og Tengberg hafa verið saman frá árinu 2014. Frederiksen á tvö börn úr fyrra hjónabandi.
Danmörk Ástin og lífið Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Erlent Fleiri fréttir Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sjá meira