Söngkonan Sia varð mamma og amma á innan við ári Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 1. júlí 2020 09:52 Söngkona Sia tilkynnti fyrr á árinu að hún hafi ættleitt tvo drengi. Getty Ástralska söngkonan Sia greindi frá því í gær að hún væri orðin amma, 44 ára gömul. „Yngsti strákurinn minn var að eignast tvö börn, ég er orðin F*** amma“, sagði Sia í spjalli við DJ Zane Lowe í hlaðvarpsþætti hans. Þessu er greint frá í Daily mail. Fyrr á árinu tilkynnti Sia að hún hafi ættleitt tvo 18 ára drengi á síðasta ári sem voru að detta úr fósturkerfinu. Hún segir drengina báða eiga mjög erfiða reynslu að baki og upplifað mörg áföll, en á sinni 18 ára ævi hafa þeir þurft að flakka á milli allavega 18 heimila. Annar drengjanna eignaðist tvíbura fyrir stuttu svo að á innan við ári varð sönkonan bæði mamma og amma. Söngkonan hefur verið þekkt fyrir það að hylja andlit sitt þegar hún kemur fram opinberlega. Getty Sia, sem hefur verið þekkt fyrir að vera mjög prívat með einkalífið sitt, talaði einnig um hvernig sú reynsla að ættleiða drengi sem eru dökkir á hörund hafi opnað augu hennar fyrir kynþáttafordómum í Bandaríkjunum. Ég skammast mín fyrir að viðurkenna það að ég þurfti að upplifa það að ættleiða þessa drengi til þess að skilja til fulls hvað fólk, sem er dökkt á hörund, þarf að upplifa frá degi til dags. Hollywood Tónlist Mest lesið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Jóhanna Guðrún gæsuð Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Fleiri fréttir Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Sjá meira
Ástralska söngkonan Sia greindi frá því í gær að hún væri orðin amma, 44 ára gömul. „Yngsti strákurinn minn var að eignast tvö börn, ég er orðin F*** amma“, sagði Sia í spjalli við DJ Zane Lowe í hlaðvarpsþætti hans. Þessu er greint frá í Daily mail. Fyrr á árinu tilkynnti Sia að hún hafi ættleitt tvo 18 ára drengi á síðasta ári sem voru að detta úr fósturkerfinu. Hún segir drengina báða eiga mjög erfiða reynslu að baki og upplifað mörg áföll, en á sinni 18 ára ævi hafa þeir þurft að flakka á milli allavega 18 heimila. Annar drengjanna eignaðist tvíbura fyrir stuttu svo að á innan við ári varð sönkonan bæði mamma og amma. Söngkonan hefur verið þekkt fyrir það að hylja andlit sitt þegar hún kemur fram opinberlega. Getty Sia, sem hefur verið þekkt fyrir að vera mjög prívat með einkalífið sitt, talaði einnig um hvernig sú reynsla að ættleiða drengi sem eru dökkir á hörund hafi opnað augu hennar fyrir kynþáttafordómum í Bandaríkjunum. Ég skammast mín fyrir að viðurkenna það að ég þurfti að upplifa það að ættleiða þessa drengi til þess að skilja til fulls hvað fólk, sem er dökkt á hörund, þarf að upplifa frá degi til dags.
Hollywood Tónlist Mest lesið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Jóhanna Guðrún gæsuð Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Fleiri fréttir Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Sjá meira