Sakfelldur fyrir árás á Rauða húsinu Andri Eysteinsson skrifar 2. júlí 2020 13:40 Brotið var framið á Rauða húsinu. Vísir/Vilhelm Manni sem sló annan í andliti með glasi á veitingastað á Eyrarbakka vorið 2017 hefur nú verið gert að greiða fórnarlambi sínu rúma hálfa milljón króna í bætur auk þess að hann hlaut skilorðsbundinn fangelsisdóm. Maðurinn var ákærður 16. apríl síðastliðinn fyrir að hafa, aðfaranótt sunnudagsins 7. maí, á veitingahúsinu Rauða húsinu á Eyrarbakka, slegið glasi í andlit manns með þeim afleiðingum að hann hlaut djúpan 4-5 sentimetra langan skeifulaga skurð neðarlega á hægri kinn og um eins sentimetra gapandi skurð við nefrót, auk grynnri skurða á og við nef. Taldist athæfi mannsins hafa brotið gegn almennum hegningarlögum. Brotaþoli kærði manninn og krafðist þess að fá greiddar bætur að fjárhæð 1.209.600 krónur með vöxtum. Ákærði kom fyrir dóminn ásamt verjanda sínum og viðurkenndi þá með öllu að hafa gerst sekur um þá háttsemi sem honum var gefin að sök. Þá viðurkenndi hann bótaskyldu sína en mótmælti hæð kröfunnar. Refsing mannsins var ákveðin sex mánaða fangelsi sem fellur þó niður að sex mánuðum lokum haldi hann skilorð. Þá var manninum gert að greiða brotaþola 509.600 krónur í bætur auk sakarkostnað og málskostnaðar. Árborg Dómsmál Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Manni sem sló annan í andliti með glasi á veitingastað á Eyrarbakka vorið 2017 hefur nú verið gert að greiða fórnarlambi sínu rúma hálfa milljón króna í bætur auk þess að hann hlaut skilorðsbundinn fangelsisdóm. Maðurinn var ákærður 16. apríl síðastliðinn fyrir að hafa, aðfaranótt sunnudagsins 7. maí, á veitingahúsinu Rauða húsinu á Eyrarbakka, slegið glasi í andlit manns með þeim afleiðingum að hann hlaut djúpan 4-5 sentimetra langan skeifulaga skurð neðarlega á hægri kinn og um eins sentimetra gapandi skurð við nefrót, auk grynnri skurða á og við nef. Taldist athæfi mannsins hafa brotið gegn almennum hegningarlögum. Brotaþoli kærði manninn og krafðist þess að fá greiddar bætur að fjárhæð 1.209.600 krónur með vöxtum. Ákærði kom fyrir dóminn ásamt verjanda sínum og viðurkenndi þá með öllu að hafa gerst sekur um þá háttsemi sem honum var gefin að sök. Þá viðurkenndi hann bótaskyldu sína en mótmælti hæð kröfunnar. Refsing mannsins var ákveðin sex mánaða fangelsi sem fellur þó niður að sex mánuðum lokum haldi hann skilorð. Þá var manninum gert að greiða brotaþola 509.600 krónur í bætur auk sakarkostnað og málskostnaðar.
Árborg Dómsmál Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira