Geðræktarstöð á Suðurnesjum lokað vegna smits Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. júlí 2020 06:52 Björgin er til húsa í Reykjanesbæ. Vísir/Vilhelm Skjólstæðingur Bjargarinnar, geðræktarmiðstöðvar Suðurnesja, hefur greinst með kórónuveirusmit. Af þeim sökum hafa tíu aðrir notendur Bjargarinnar verið skikkaðir í sóttkví og Björginni verið lokað meðan unnið er að sótthreinsun. Frá þessu greindi geðræktarmiðstöðin sjálf á Facebook í gærkvöld. Áður hafði fjölskyldumeðlimur einstaklings í Björginni greinst með kórónuveirusmit, sem kom í ljós þann 30. júní síðastliðinn. Rannsókn leiddi síðar í ljós fyrrnefndur skjólstæðingur var jafnframt smitaður og því ákváðu stjórnendur Bjargarinnar að grípa til ofangreindra aðgerða. Forstöðumaður miðstöðvarinnar, Díana Hilmarsdóttir, segir við Fréttablaðið að verið sé að sinna viðkvæmum hópi sem átti um sárt að binda þegar Björgin var lokuð um nokkurra vikna skeið á meðan faraldurinn stóð sem hæst. Alls sækji um 25 til 40 einstaklingar geðheilbrigðishjálp og félagsskap í Björgina á dag, bæði starfsmenn og skjólstæðingar. Sem fyrr segir hefur Björginni verið lokað meðan unnið er að sótthreinsun á húsnæðinu. Stefnt er að því að það opni aftur á mánudag. „Viljum við ítreka mikilvægi handþvottar og að viðhalda 2ja metra reglunni eftir fremsta megni. Einnota hanskar eru til staðar ásamt handspritti. Mikilvægt er að halda sig heima ef einhver flensueinkenni eru til staðar einsog hiti, hósti, bein-og vöðvaverkir og þreyta,“ segja aðstandendur Bjargarinnar. Reykjanesbær Geðheilbrigði Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fleiri fréttir Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjá meira
Skjólstæðingur Bjargarinnar, geðræktarmiðstöðvar Suðurnesja, hefur greinst með kórónuveirusmit. Af þeim sökum hafa tíu aðrir notendur Bjargarinnar verið skikkaðir í sóttkví og Björginni verið lokað meðan unnið er að sótthreinsun. Frá þessu greindi geðræktarmiðstöðin sjálf á Facebook í gærkvöld. Áður hafði fjölskyldumeðlimur einstaklings í Björginni greinst með kórónuveirusmit, sem kom í ljós þann 30. júní síðastliðinn. Rannsókn leiddi síðar í ljós fyrrnefndur skjólstæðingur var jafnframt smitaður og því ákváðu stjórnendur Bjargarinnar að grípa til ofangreindra aðgerða. Forstöðumaður miðstöðvarinnar, Díana Hilmarsdóttir, segir við Fréttablaðið að verið sé að sinna viðkvæmum hópi sem átti um sárt að binda þegar Björgin var lokuð um nokkurra vikna skeið á meðan faraldurinn stóð sem hæst. Alls sækji um 25 til 40 einstaklingar geðheilbrigðishjálp og félagsskap í Björgina á dag, bæði starfsmenn og skjólstæðingar. Sem fyrr segir hefur Björginni verið lokað meðan unnið er að sótthreinsun á húsnæðinu. Stefnt er að því að það opni aftur á mánudag. „Viljum við ítreka mikilvægi handþvottar og að viðhalda 2ja metra reglunni eftir fremsta megni. Einnota hanskar eru til staðar ásamt handspritti. Mikilvægt er að halda sig heima ef einhver flensueinkenni eru til staðar einsog hiti, hósti, bein-og vöðvaverkir og þreyta,“ segja aðstandendur Bjargarinnar.
Reykjanesbær Geðheilbrigði Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fleiri fréttir Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjá meira