Sara birti mynd er hún flaug af hjólinu: „Byrjaði ekki vel en endaði vel“ Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júlí 2020 09:00 Sara Sigmundsdóttir. Skjámynd/CNN Sara Sigmundsdóttir, ein af CrossFit-stjörnum Íslands, hefur nýtt tímann vel hér á landi á meðan lítið er keppt í CrossFit vegna kórónuveirufaraldursins. Sara er að búa sig undir heimsleikana sem er óvíst hvenær fara fram en nú á dögunum var þeim aftur seinkað og er talið að þeir fari í fyrsta lagi fram í september. Sara er dugleg að birta myndir og myndbönd á Instagram-síðu sinni og leyfa fylgjendum sínum að fylgjast með en rúmlega 1,8 milljón manns fylgja Söru á Instagram. „Löng hjólreiðaferð út á landi,“ skrifaði Sara við nýjustu færslu sína en ef myndirnar eru skoðaðar betur kemur í ljós að þetta gekk ekki allt eins og í sögu. „Byrjaði ekki vel en endaði vel,“ skrifaði Sara en ljóst er að hún hefur dottið af hjólinu og má sjá mynd eftir að hún datt af hjólinu með færslunni. Hún virðist þó vera sjálf létt yfir þessu og birtir hlæjandi „emoji“ með færslunni en hana má sjá hér að neðan. View this post on Instagram Long bike ride up in the country did not start well but ended well Thanks @triverslun for setting me up with this awesome @cube.bikes and everything else I needed for this trip _ _ _ #gullhringurinn #bikinginiceland #withmyminions #teamsimmagym #clumsiestchickincrossfit #fallerfararheill #cubebikes #summer A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Jul 2, 2020 at 3:39pm PDT CrossFit Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir, ein af CrossFit-stjörnum Íslands, hefur nýtt tímann vel hér á landi á meðan lítið er keppt í CrossFit vegna kórónuveirufaraldursins. Sara er að búa sig undir heimsleikana sem er óvíst hvenær fara fram en nú á dögunum var þeim aftur seinkað og er talið að þeir fari í fyrsta lagi fram í september. Sara er dugleg að birta myndir og myndbönd á Instagram-síðu sinni og leyfa fylgjendum sínum að fylgjast með en rúmlega 1,8 milljón manns fylgja Söru á Instagram. „Löng hjólreiðaferð út á landi,“ skrifaði Sara við nýjustu færslu sína en ef myndirnar eru skoðaðar betur kemur í ljós að þetta gekk ekki allt eins og í sögu. „Byrjaði ekki vel en endaði vel,“ skrifaði Sara en ljóst er að hún hefur dottið af hjólinu og má sjá mynd eftir að hún datt af hjólinu með færslunni. Hún virðist þó vera sjálf létt yfir þessu og birtir hlæjandi „emoji“ með færslunni en hana má sjá hér að neðan. View this post on Instagram Long bike ride up in the country did not start well but ended well Thanks @triverslun for setting me up with this awesome @cube.bikes and everything else I needed for this trip _ _ _ #gullhringurinn #bikinginiceland #withmyminions #teamsimmagym #clumsiestchickincrossfit #fallerfararheill #cubebikes #summer A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Jul 2, 2020 at 3:39pm PDT
CrossFit Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Sjá meira