Eddie Hall rifjaði upp þegar hann vildi kýla Magnús Ver í andlitið Anton Ingi Leifsson skrifar 6. júlí 2020 07:30 Eddie Hall fór yfir gamlar keppnir. youtube/skjáskot Eddie Hall og Hafþór Júlíus Björnsson ætla að mætast í boxbardaga í Las Vegas á næsta ári og þeir halda áfram að kynda undir hvor öðrum fyrir bardagann. Eins og Vísir greindi frá í síðustu viku þá hefur Eddie verið að skjóta duglega á Hafþór að undanförnu og meðal annars verið með stutta teiknimynd í upphafi hvers myndbands þar sem hann gerir grín að Hafþóri. Í nýjasta myndbandi sínu þá er Eddie Hall að rifja upp gamlar keppnir í mótaröðinni Sterkasti maður heims. Þar segir hann m.a. frá því þegar hann vann Hafþór Júlíus með einu stigi á mótaröðinni. Einnig rifjaði Eddie upp atvik frá árinu 2014 þar sem hann reyndi að slá heimsmetið og Magnús Ver Magnússon kom við sögu en hann náði ekki að bæta metið. Út brast mikil reiði. „Góður vinur minn Magnús Ver Magnússon sagði að þetta væri ekki gilt. Ég vildi í hreinskilni sagt hlaupa og kýla hann í andlitið en reglur eru reglur eins og Magnússon sagði,“ sagði Eddie. Myndbandið má sjá í heild sinni hér að neðan. watch on YouTube Lyftingar Tengdar fréttir Eddie Hall heldur áfram að gera grín að Hafþóri Það andar köldu lofti á kraftlyftingarmannanna Eddie Hall og Hafþórs Júlíus Björnssonar en þeir hafa samþykkt mætast í boxhringnum í Las Vegas á næsta ári. 2. júlí 2020 09:00 Fjallið heldur áfram að lyfta þungt þrátt fyrir að hann sé með augun á boxbardaganum Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, heldur áfram að taka vel á því í ræktinni og lyfta þungt þrátt fyrir að hann eigi margra tug milljóna bardaga gegn Eddie Hall í Las Vegas á næsta ári. 2. júlí 2020 08:00 Þarf Fjallið að fara að hafa áhyggjur af forminu hjá Eddie Hall? Eddie Hall, andstæðingur Hafþórs Júlíusar Björnssonar, gengur greinilega mjög vel að undirbúa sig fyrir hnefaleikabardaga kraftajötnanna í Las Vegas. 11. júní 2020 08:30 Hafþór búinn að léttast um 18 kíló síðan hann fór að æfa hnefaleika Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson er á fullu að undirbúa sig fyrir hnefaleikabardaga við Eddie Hall sem fer fram í Las Vegas á næsta ári. 27. maí 2020 14:31 Hafþór búinn að léttast um 18 kíló síðan hann fór að æfa hnefaleika Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson er á fullu að undirbúa sig fyrir hnefaleikabardaga við Eddie Hall sem fer fram í Las Vegas á næsta ári. 27. maí 2020 14:31 Segja Fjallið móðan og másandi eftir aðeins nokkur hnefahögg Frammistaða Hafþórs Júlíusar Björnssonar í nýju myndbandi þar sem hann sést æfa hnefaleika hefur ekki fengið góða dóma. 8. júní 2020 09:00 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira
Eddie Hall og Hafþór Júlíus Björnsson ætla að mætast í boxbardaga í Las Vegas á næsta ári og þeir halda áfram að kynda undir hvor öðrum fyrir bardagann. Eins og Vísir greindi frá í síðustu viku þá hefur Eddie verið að skjóta duglega á Hafþór að undanförnu og meðal annars verið með stutta teiknimynd í upphafi hvers myndbands þar sem hann gerir grín að Hafþóri. Í nýjasta myndbandi sínu þá er Eddie Hall að rifja upp gamlar keppnir í mótaröðinni Sterkasti maður heims. Þar segir hann m.a. frá því þegar hann vann Hafþór Júlíus með einu stigi á mótaröðinni. Einnig rifjaði Eddie upp atvik frá árinu 2014 þar sem hann reyndi að slá heimsmetið og Magnús Ver Magnússon kom við sögu en hann náði ekki að bæta metið. Út brast mikil reiði. „Góður vinur minn Magnús Ver Magnússon sagði að þetta væri ekki gilt. Ég vildi í hreinskilni sagt hlaupa og kýla hann í andlitið en reglur eru reglur eins og Magnússon sagði,“ sagði Eddie. Myndbandið má sjá í heild sinni hér að neðan. watch on YouTube
Lyftingar Tengdar fréttir Eddie Hall heldur áfram að gera grín að Hafþóri Það andar köldu lofti á kraftlyftingarmannanna Eddie Hall og Hafþórs Júlíus Björnssonar en þeir hafa samþykkt mætast í boxhringnum í Las Vegas á næsta ári. 2. júlí 2020 09:00 Fjallið heldur áfram að lyfta þungt þrátt fyrir að hann sé með augun á boxbardaganum Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, heldur áfram að taka vel á því í ræktinni og lyfta þungt þrátt fyrir að hann eigi margra tug milljóna bardaga gegn Eddie Hall í Las Vegas á næsta ári. 2. júlí 2020 08:00 Þarf Fjallið að fara að hafa áhyggjur af forminu hjá Eddie Hall? Eddie Hall, andstæðingur Hafþórs Júlíusar Björnssonar, gengur greinilega mjög vel að undirbúa sig fyrir hnefaleikabardaga kraftajötnanna í Las Vegas. 11. júní 2020 08:30 Hafþór búinn að léttast um 18 kíló síðan hann fór að æfa hnefaleika Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson er á fullu að undirbúa sig fyrir hnefaleikabardaga við Eddie Hall sem fer fram í Las Vegas á næsta ári. 27. maí 2020 14:31 Hafþór búinn að léttast um 18 kíló síðan hann fór að æfa hnefaleika Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson er á fullu að undirbúa sig fyrir hnefaleikabardaga við Eddie Hall sem fer fram í Las Vegas á næsta ári. 27. maí 2020 14:31 Segja Fjallið móðan og másandi eftir aðeins nokkur hnefahögg Frammistaða Hafþórs Júlíusar Björnssonar í nýju myndbandi þar sem hann sést æfa hnefaleika hefur ekki fengið góða dóma. 8. júní 2020 09:00 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira
Eddie Hall heldur áfram að gera grín að Hafþóri Það andar köldu lofti á kraftlyftingarmannanna Eddie Hall og Hafþórs Júlíus Björnssonar en þeir hafa samþykkt mætast í boxhringnum í Las Vegas á næsta ári. 2. júlí 2020 09:00
Fjallið heldur áfram að lyfta þungt þrátt fyrir að hann sé með augun á boxbardaganum Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, heldur áfram að taka vel á því í ræktinni og lyfta þungt þrátt fyrir að hann eigi margra tug milljóna bardaga gegn Eddie Hall í Las Vegas á næsta ári. 2. júlí 2020 08:00
Þarf Fjallið að fara að hafa áhyggjur af forminu hjá Eddie Hall? Eddie Hall, andstæðingur Hafþórs Júlíusar Björnssonar, gengur greinilega mjög vel að undirbúa sig fyrir hnefaleikabardaga kraftajötnanna í Las Vegas. 11. júní 2020 08:30
Hafþór búinn að léttast um 18 kíló síðan hann fór að æfa hnefaleika Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson er á fullu að undirbúa sig fyrir hnefaleikabardaga við Eddie Hall sem fer fram í Las Vegas á næsta ári. 27. maí 2020 14:31
Hafþór búinn að léttast um 18 kíló síðan hann fór að æfa hnefaleika Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson er á fullu að undirbúa sig fyrir hnefaleikabardaga við Eddie Hall sem fer fram í Las Vegas á næsta ári. 27. maí 2020 14:31
Segja Fjallið móðan og másandi eftir aðeins nokkur hnefahögg Frammistaða Hafþórs Júlíusar Björnssonar í nýju myndbandi þar sem hann sést æfa hnefaleika hefur ekki fengið góða dóma. 8. júní 2020 09:00