Ákærður fyrir að nauðga fjórum konum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 7. júlí 2020 07:13 Málið hefur verið þingfest í Héraðsdómi Reykjaness. Vísir/Vilhelm Karlmaður á fimmtugsaldri, sem veitti meðferð við stoðkerfisvanda, hefur verði ákærður fyrir að hafa nauðgað fjórum konum. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. Maðurinn meðhöndlaði konurnar einhvern tíma á tíu ára tímabili, frá 2007 til 2017. Mun fleiri konur kærðu manninn fyrir sömu sakir, en fjögur mál hafa nú leitt til ákæru. Samkvæmt Fréttablaðinu hefur málið þegar verið þingfest í Héraðsdómi Reykjaness og verður þinghald lokað. Við rannsókn lögreglu á meintum brotum mannsins var meðal annars stuðst við mat tveggja sjúkranuddara. Var þeim ætlað að meta hvort háttsemi hans væri samkvæm viðurkenndum nuddaðferðum. Verjandi mannsins hefur hins vegar mótmælt slíkri matsgerð og segir skjólstæðing sinn ekki hafa selt þjónustu sína sem sjúkranudd, þar sem hann væri ekki sjúkranuddari. Rannsóknin hófst árið 2018. Í skýrslum nokkurra þeirra kvenna sem sakað hafa manninn um kynferðisbrot segir að hann hafi í einhverjum tilfellum meðhöndlað stoðkerfisvanda þeirra í gegn um leggöng, og þá óháð því hvar í líkamanum þær fundu til. Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Fleiri fréttir Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Sjá meira
Karlmaður á fimmtugsaldri, sem veitti meðferð við stoðkerfisvanda, hefur verði ákærður fyrir að hafa nauðgað fjórum konum. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. Maðurinn meðhöndlaði konurnar einhvern tíma á tíu ára tímabili, frá 2007 til 2017. Mun fleiri konur kærðu manninn fyrir sömu sakir, en fjögur mál hafa nú leitt til ákæru. Samkvæmt Fréttablaðinu hefur málið þegar verið þingfest í Héraðsdómi Reykjaness og verður þinghald lokað. Við rannsókn lögreglu á meintum brotum mannsins var meðal annars stuðst við mat tveggja sjúkranuddara. Var þeim ætlað að meta hvort háttsemi hans væri samkvæm viðurkenndum nuddaðferðum. Verjandi mannsins hefur hins vegar mótmælt slíkri matsgerð og segir skjólstæðing sinn ekki hafa selt þjónustu sína sem sjúkranudd, þar sem hann væri ekki sjúkranuddari. Rannsóknin hófst árið 2018. Í skýrslum nokkurra þeirra kvenna sem sakað hafa manninn um kynferðisbrot segir að hann hafi í einhverjum tilfellum meðhöndlað stoðkerfisvanda þeirra í gegn um leggöng, og þá óháð því hvar í líkamanum þær fundu til.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Fleiri fréttir Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Sjá meira