Annie Mist gefur ekki tommu eftir þrátt fyrir að vera gengin 40 vikur Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júlí 2020 08:30 Annie Mist birti þessa mynd á Instagram-síðu sinni fyrir helgi. mynd/instagram annie mist Annie Mist Þórisdóttir, CrossFit-drottningin, heldur áfram að æfa á fullu en hún á von á sínu fyrsta barni á næstu vikum. Annie Mist, sem hefur í tvígang unnið heimsleikana, heldur áfram að leyfa fylgjendum sínum á Instagram fylgjast með meðgöngunni og hvernig hún æfir á henni. Fyrir helgi sagði Annie Mist frá því að hún væri mikið að fá spurninguna hvort að hún væri gengin 40 vikur og vissi hún ekki hvort að hún tæki því sem hrósi eða ekki. Í gær birti hún svo myndband af annarri æfingu þar sem hún virtist taka vel á því en hún og kærasti hennar, Frederik Ægidius, eiga von á sínu fyrsta barni á næstu vikum. Annie verður því ekki með á heimsleikunum í september en hún mun væntanlega mæta sterkari en nokkru sinni fyrr til baka, slíkur er krafturinn. View this post on Instagram We don t get a lot of tank and shorts kind of days here in Iceland but when we do we take full advantage! My workout was : 21 wall ball - 18cal bike - 15 KB swings - 12 box step over - 9 DB front squats Rest 1 min wall balls go to the 9 reps and now it starts with 21 cal bike - 18 KB swings - 15box step over... Rest 1 min Starting with 21 KB swings and ends with 9 cal bike Finishing off with 5 min on the bike I am monitoring my Hr through all of these making sure I am not going to hard! @thetrainingplan #fitpregnancy #35weekspregnant A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Jul 6, 2020 at 9:00am PDT CrossFit Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Annie Mist Þórisdóttir, CrossFit-drottningin, heldur áfram að æfa á fullu en hún á von á sínu fyrsta barni á næstu vikum. Annie Mist, sem hefur í tvígang unnið heimsleikana, heldur áfram að leyfa fylgjendum sínum á Instagram fylgjast með meðgöngunni og hvernig hún æfir á henni. Fyrir helgi sagði Annie Mist frá því að hún væri mikið að fá spurninguna hvort að hún væri gengin 40 vikur og vissi hún ekki hvort að hún tæki því sem hrósi eða ekki. Í gær birti hún svo myndband af annarri æfingu þar sem hún virtist taka vel á því en hún og kærasti hennar, Frederik Ægidius, eiga von á sínu fyrsta barni á næstu vikum. Annie verður því ekki með á heimsleikunum í september en hún mun væntanlega mæta sterkari en nokkru sinni fyrr til baka, slíkur er krafturinn. View this post on Instagram We don t get a lot of tank and shorts kind of days here in Iceland but when we do we take full advantage! My workout was : 21 wall ball - 18cal bike - 15 KB swings - 12 box step over - 9 DB front squats Rest 1 min wall balls go to the 9 reps and now it starts with 21 cal bike - 18 KB swings - 15box step over... Rest 1 min Starting with 21 KB swings and ends with 9 cal bike Finishing off with 5 min on the bike I am monitoring my Hr through all of these making sure I am not going to hard! @thetrainingplan #fitpregnancy #35weekspregnant A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Jul 6, 2020 at 9:00am PDT
CrossFit Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira