Haukur Helgi spilar á Spáni á næstu leiktíð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júlí 2020 15:40 Haukur Helgi í leik með íslenska landsliðinu. EPA/LUKAS SCHULZE Hinn fjölhæfi Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur samið við spænska úrvalsdeildarfélagið Andorra til tveggja ára. Kemur hann til liðsins frá UNICS Kazan þar sem hann lék á síðustu leiktíð. BOOOOOM!! FITXATGE!!!Arriba el tirador islandès Haukur Palsson@haukurpalsson https://t.co/1kyoaJvHI6#SeremTotsunsPalssonassos #MaiPor pic.twitter.com/2IjDNxCyRf— MoraBancAndorra (@morabancandorra) July 8, 2020 Haukur er ekki eini landsliðsmaðurinn sem er á faraldsfæti en talið er að Martin Hermannsson sé á leið frá þýska liðinu Alba Berlín. Mögulega spila þeir félagar báðir á Spáni á næstu leiktíð. Liðið Andorra er vissulega staðsett í smáríkinu Andorra. Liðið hefur leikið í spænsku úrvalsdeildinni frá árinu 2014 og endaði í 6. sæti af 18 þegar deildin var lögð af vegna kórónufaraldursins í mars á þessu ári. Liðið endaði hins vegar í 9. til 10. sæti eftir úrslitakeppnina sem fram fór í júní. Undanfarin þrjú ár hefur félagið tekið þátt í Evrópubikarnum (Euro Cup) og komst til að mynda alla leið í undanúrslit tímabilið 2018/2019 þar sem það beið lægri hlut gegn Martin og félögum í Alba Berlín. Haukur ætti að vera kunnugur staðháttum í spænsku deildinni en hann lék í deildinni með Bàsquet Manresa, CB Breográn og Saski Baskonia frá 2011 til 2015. Körfubolti Spænski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
Hinn fjölhæfi Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur samið við spænska úrvalsdeildarfélagið Andorra til tveggja ára. Kemur hann til liðsins frá UNICS Kazan þar sem hann lék á síðustu leiktíð. BOOOOOM!! FITXATGE!!!Arriba el tirador islandès Haukur Palsson@haukurpalsson https://t.co/1kyoaJvHI6#SeremTotsunsPalssonassos #MaiPor pic.twitter.com/2IjDNxCyRf— MoraBancAndorra (@morabancandorra) July 8, 2020 Haukur er ekki eini landsliðsmaðurinn sem er á faraldsfæti en talið er að Martin Hermannsson sé á leið frá þýska liðinu Alba Berlín. Mögulega spila þeir félagar báðir á Spáni á næstu leiktíð. Liðið Andorra er vissulega staðsett í smáríkinu Andorra. Liðið hefur leikið í spænsku úrvalsdeildinni frá árinu 2014 og endaði í 6. sæti af 18 þegar deildin var lögð af vegna kórónufaraldursins í mars á þessu ári. Liðið endaði hins vegar í 9. til 10. sæti eftir úrslitakeppnina sem fram fór í júní. Undanfarin þrjú ár hefur félagið tekið þátt í Evrópubikarnum (Euro Cup) og komst til að mynda alla leið í undanúrslit tímabilið 2018/2019 þar sem það beið lægri hlut gegn Martin og félögum í Alba Berlín. Haukur ætti að vera kunnugur staðháttum í spænsku deildinni en hann lék í deildinni með Bàsquet Manresa, CB Breográn og Saski Baskonia frá 2011 til 2015.
Körfubolti Spænski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira