CrossFit-þjálfarinn Perez var misnotkuð í æsku: Léttist svo um rúmlega hundrað kíló Anton Ingi Leifsson skrifar 9. júlí 2020 07:30 Athena Perez fagnar útkomunni. mynd/Athena Perez Í gær var stór dagur fyrir hina 42 ára gömlu Athenu Perez en hún gaf í gær út bókina „Lifting The Wait“. Netútgáfa bókarinn kom út í gær en hún verður fáanleg í verslunum undir lok mánaðarins. Bókin fjallar um ferðalag Perez í gegnum fyrstu 42 árin en hún var mikið lögð í einelti á sínum yngri árum. Nú er hún CrossFit-iðkandi og CrossFit-vefsíðan Morning Chalk Up fjallaði um Perez í gær. Perez var misnotuð í æsku af stjúpmóðir sinni og neitaði stjúpmóðirinn henni stundum um mat ef hún fylgdi ekki þvi sem hún sagði. Það endaði með því að Perez var byrjuð að fela mat í bæði fataskápnum sínum sem og þurrkaranum því hún vissi ekki hvenær hún fengi næst að borða. Eitt leidid af öðru og þegar Perez fékk almennilegt aðgengi að mat þyngdist hún mikið og segir að hún hafi líklegast farið þyngst yfir 500 pund, sem jafngildir tæplega 230 kílóum. „Ég veit ekki einu sinni hvað ég var þung þegar ég var sem þyngst en ég held að þetta hafi mögulega verið þyngra en það,“ sem gekk um gólf heima hjá sér með göngustaf í hendi. Hún byrjaði að æfa CrossFit í mars 2017 og þá breyttist líf hennar. Hún hefur misst 225 pund, rúmlega hundrað kíló, síðan þá og er í dag þjálfari á vegum CrossFit og er meira að segja að opna sína eigin CrossFit stöð í White Bear Lake í Minnesota. Perez ákvað að ráðast í að skrifa bókina eftir að gert var tæplega tíu mínútna myndband um hana í þættinum CrossFit Journal. Áhorfið var slíkt að síðar meir var einnig fjallað um hana í CrossFit Inc. hlaðvarpinu. Hún fékk hundruði skilaboða frá fólkki og þá ákvað hún að leggjast við skrif. Perez segir að hún hafi fengið mikið af skilaboðum um að annað fólk hafi ekki þurft að ganga í gegnum það sem hún þurfti að ganga í gegnum en hún segir að það sé ekki rétta hugsunin. „Við göngum öll í gegnum erfiða tíma,“ sagði Perez. CrossFit Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Fleiri fréttir „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Sjá meira
Í gær var stór dagur fyrir hina 42 ára gömlu Athenu Perez en hún gaf í gær út bókina „Lifting The Wait“. Netútgáfa bókarinn kom út í gær en hún verður fáanleg í verslunum undir lok mánaðarins. Bókin fjallar um ferðalag Perez í gegnum fyrstu 42 árin en hún var mikið lögð í einelti á sínum yngri árum. Nú er hún CrossFit-iðkandi og CrossFit-vefsíðan Morning Chalk Up fjallaði um Perez í gær. Perez var misnotuð í æsku af stjúpmóðir sinni og neitaði stjúpmóðirinn henni stundum um mat ef hún fylgdi ekki þvi sem hún sagði. Það endaði með því að Perez var byrjuð að fela mat í bæði fataskápnum sínum sem og þurrkaranum því hún vissi ekki hvenær hún fengi næst að borða. Eitt leidid af öðru og þegar Perez fékk almennilegt aðgengi að mat þyngdist hún mikið og segir að hún hafi líklegast farið þyngst yfir 500 pund, sem jafngildir tæplega 230 kílóum. „Ég veit ekki einu sinni hvað ég var þung þegar ég var sem þyngst en ég held að þetta hafi mögulega verið þyngra en það,“ sem gekk um gólf heima hjá sér með göngustaf í hendi. Hún byrjaði að æfa CrossFit í mars 2017 og þá breyttist líf hennar. Hún hefur misst 225 pund, rúmlega hundrað kíló, síðan þá og er í dag þjálfari á vegum CrossFit og er meira að segja að opna sína eigin CrossFit stöð í White Bear Lake í Minnesota. Perez ákvað að ráðast í að skrifa bókina eftir að gert var tæplega tíu mínútna myndband um hana í þættinum CrossFit Journal. Áhorfið var slíkt að síðar meir var einnig fjallað um hana í CrossFit Inc. hlaðvarpinu. Hún fékk hundruði skilaboða frá fólkki og þá ákvað hún að leggjast við skrif. Perez segir að hún hafi fengið mikið af skilaboðum um að annað fólk hafi ekki þurft að ganga í gegnum það sem hún þurfti að ganga í gegnum en hún segir að það sé ekki rétta hugsunin. „Við göngum öll í gegnum erfiða tíma,“ sagði Perez.
CrossFit Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Fleiri fréttir „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Sjá meira