Spurning vikunnar: Hefur þú ákveðið að fyrirgefa framhjáhald? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 10. júlí 2020 07:56 Er munur á því að fyrirgefa framhjáhald sem gerist eitt kvöld eða þegar það er leynilegt ástarsamband sem staðið hefur yfir í einhvern tíma? Getty Traust er yfirleitt talið ein mikilvægasta stoðin í samböndum og því getur framhjáhald valdið miklum skaða. Í einhverjum tilvikum er ákveðið að fyrirgefa og í öðrum tilvikum verða sambandsslit. Sumir vilja þó meina að framhjáhald og framhjáhald sé ekki það sama og það skipti máli hver forsagan er og hvers eðlis svikin eru. Er þetta eitthvað sem gerðist eitt kvöld og makinn viðurkennir svikin sín strax eða er þetta leynilegt ástarsamband sem staðið hefur yfir í einhvern tíma. Engin upplifun er eins og eðlilega eru sambönd misjöfn þegar kemur að svona málum. Eftir að framhjáhald kemst upp í samböndum tekur flókið og oft erfitt tímabil þar sem fólk þarf að taka ákvörðun um framhaldið og horfast í augu við afleiðingarnar. Þessi ákvörðun getur reynst fólki mjög þungbær, hvort sem ákveðið er að reyna að fyrirgefa eða ekki. Spurning vikunnar kemur út frá þessum hugleiðingum og er henni að þessu sinni beint til fólks sem hefur lent í þessum aðstæðum. Hefur þú ákveðið að fyrirgefa framhjáhald? Hægt er að svara könnuninni hér fyrir neðan. Þeir sem vilja deila sögu sinni eða hugleiðingum varðandi þetta málefni geta sent tölvupóst á netfangið makamal@syn.is. Trúnaði er heitið. Spurning vikunnar Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Óttastu það að enda ein/einn? Margir njóta þess að vera einhleypir og finnast frelsið sem fylgir því að vera ekki háður neinum nema sjálfum sér vera betri kostur en að vera í sambandi. Svo eru aðrir sem óttast ekkert frekar en það að vera einir. 2. júlí 2020 08:58 Flestir líta á samband sitt sem langtímasamband Samkvæmt niðurstöðum könnunar Makmála, segjast flestir lesendur Vísis líta á samband sitt sem langtímasamband, eða um 82%. 3. júlí 2020 10:20 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Fékk risastóran nammipoka á fyrsta stefnumótinu Makamál Ég er móðir og já, ég er líka þessi klámstjarna Makamál Einhleypan: Toni Fons heillast af hugrekki og húmor Makamál Móðurmál: „Upplifi mig á tímum sem gísl í eigin líkama“ Makamál Dóra Júlía og Bára: „Ást er allskonar“ Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Einhleypan: „Kvöldið endar í faðmlögum við fjöru vatnsins“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Traust er yfirleitt talið ein mikilvægasta stoðin í samböndum og því getur framhjáhald valdið miklum skaða. Í einhverjum tilvikum er ákveðið að fyrirgefa og í öðrum tilvikum verða sambandsslit. Sumir vilja þó meina að framhjáhald og framhjáhald sé ekki það sama og það skipti máli hver forsagan er og hvers eðlis svikin eru. Er þetta eitthvað sem gerðist eitt kvöld og makinn viðurkennir svikin sín strax eða er þetta leynilegt ástarsamband sem staðið hefur yfir í einhvern tíma. Engin upplifun er eins og eðlilega eru sambönd misjöfn þegar kemur að svona málum. Eftir að framhjáhald kemst upp í samböndum tekur flókið og oft erfitt tímabil þar sem fólk þarf að taka ákvörðun um framhaldið og horfast í augu við afleiðingarnar. Þessi ákvörðun getur reynst fólki mjög þungbær, hvort sem ákveðið er að reyna að fyrirgefa eða ekki. Spurning vikunnar kemur út frá þessum hugleiðingum og er henni að þessu sinni beint til fólks sem hefur lent í þessum aðstæðum. Hefur þú ákveðið að fyrirgefa framhjáhald? Hægt er að svara könnuninni hér fyrir neðan. Þeir sem vilja deila sögu sinni eða hugleiðingum varðandi þetta málefni geta sent tölvupóst á netfangið makamal@syn.is. Trúnaði er heitið.
Spurning vikunnar Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Óttastu það að enda ein/einn? Margir njóta þess að vera einhleypir og finnast frelsið sem fylgir því að vera ekki háður neinum nema sjálfum sér vera betri kostur en að vera í sambandi. Svo eru aðrir sem óttast ekkert frekar en það að vera einir. 2. júlí 2020 08:58 Flestir líta á samband sitt sem langtímasamband Samkvæmt niðurstöðum könnunar Makmála, segjast flestir lesendur Vísis líta á samband sitt sem langtímasamband, eða um 82%. 3. júlí 2020 10:20 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Fékk risastóran nammipoka á fyrsta stefnumótinu Makamál Ég er móðir og já, ég er líka þessi klámstjarna Makamál Einhleypan: Toni Fons heillast af hugrekki og húmor Makamál Móðurmál: „Upplifi mig á tímum sem gísl í eigin líkama“ Makamál Dóra Júlía og Bára: „Ást er allskonar“ Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Einhleypan: „Kvöldið endar í faðmlögum við fjöru vatnsins“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Spurning vikunnar: Óttastu það að enda ein/einn? Margir njóta þess að vera einhleypir og finnast frelsið sem fylgir því að vera ekki háður neinum nema sjálfum sér vera betri kostur en að vera í sambandi. Svo eru aðrir sem óttast ekkert frekar en það að vera einir. 2. júlí 2020 08:58
Flestir líta á samband sitt sem langtímasamband Samkvæmt niðurstöðum könnunar Makmála, segjast flestir lesendur Vísis líta á samband sitt sem langtímasamband, eða um 82%. 3. júlí 2020 10:20