„Var stressuð fyrir að keppa á heimsleikunum en þetta er jafnvel meira ógnvekjandi“ Anton Ingi Leifsson skrifar 10. júlí 2020 08:30 Annie Mist birti þessa mynd á Instagram-síðu sinni í gær. mynd/instagram Annie Mist Þórisdóttir, ein af CrossFit-drottningum okkar Íslendinga, er að fara takast á við nýtt verkefni á næstu vikum er hún eignast sitt fyrsta barn. Annie hefur í tvígang unnið heimsleikana og hún rifjar upp á Instagram-síðu sinni mynd frá heimsleikunum á síðasta ári þar sem hún segir að í ár bíði annað verkefni. „Ég var mjög stressuð yfir því að keppa á hverju ári en það var eitthvað sem ég vissi hvernig ég ætti að undirbúa mig fyrir... svo þetta er jafnvel meira ógnvekjandi,“ sagði Annie Mist. „Þrátt fyrir það þá er ég spennt fyrir að fá þessa umbun eftir að þessu nýja verkefni er lokið,“ skrifaði Annie. Annie er gengin 36 vikur og á því einungis fjórar vikur eftir. View this post on Instagram Throwback to pushing my limits training for the Games last year... this year getting ready for a different challenge coming up in only 4 weeks #36weekspregnant I get really nervous about competing every year but that s something I know how to get ready for... so this is even scarier. However, I m so excited for the reward I ll get once this new challenge is cleared A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Jul 9, 2020 at 3:09pm PDT CrossFit Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Sjá meira
Annie Mist Þórisdóttir, ein af CrossFit-drottningum okkar Íslendinga, er að fara takast á við nýtt verkefni á næstu vikum er hún eignast sitt fyrsta barn. Annie hefur í tvígang unnið heimsleikana og hún rifjar upp á Instagram-síðu sinni mynd frá heimsleikunum á síðasta ári þar sem hún segir að í ár bíði annað verkefni. „Ég var mjög stressuð yfir því að keppa á hverju ári en það var eitthvað sem ég vissi hvernig ég ætti að undirbúa mig fyrir... svo þetta er jafnvel meira ógnvekjandi,“ sagði Annie Mist. „Þrátt fyrir það þá er ég spennt fyrir að fá þessa umbun eftir að þessu nýja verkefni er lokið,“ skrifaði Annie. Annie er gengin 36 vikur og á því einungis fjórar vikur eftir. View this post on Instagram Throwback to pushing my limits training for the Games last year... this year getting ready for a different challenge coming up in only 4 weeks #36weekspregnant I get really nervous about competing every year but that s something I know how to get ready for... so this is even scarier. However, I m so excited for the reward I ll get once this new challenge is cleared A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Jul 9, 2020 at 3:09pm PDT
CrossFit Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Sjá meira