Netflix er harður húsbóndi og allir í góðum gír hjá SÁÁ Rakel Sveinsdóttir skrifar 18. júlí 2020 10:00 Einar Hermannsson nýr formaður SÁÁ. Vísir/Vilhelm Þann 30.júní síðastliðinn var Einar Hermannsson kosinn nýr formaður SÁÁ. Samtökin höfðu þá verið nokkuð í umfjöllun fjölmiðla vegna ólgu innanbúðarfólks og þótti kosningabaráttan draga keim af því. Einar segir þó allt með kyrrum kjörum núna og hann og samstarfsfólkið í góðum gír. Einar vaknar á þeim tíma sem baðherbergið er laust á morgnana og veltir fyrir sér hvort hann þurfi að fara að skipuleggja eitthvað í kringum óskipulagið hjá sér. Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Vakna hálf átta á slaginu, þá er baðherbergið laust og mitt.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Það allra fyrsta og áður en að ég er hæfur til að gera nokkuð annað, fæ ég mér einn tvöfaldan expressó. Þá er Kappi, sex mánaða labrador við dyrnar að bíða eftir sínum göngutúr.“ Einar segir mörg jákvæð verkefni framundan hjá SÁÁ en þessa dagana er hann fyrst og fremst að reyna að koma sér inn í nýtt starf.Vísir/Vilhelm Er allt fallið í dúnalogn hjá SÁÁ eða megum við eiga von á fleiri fréttum af starfsmannamálum eða deilum næsta haust og vetur? „Það eru margir í frí enda Vík og Von lokað vegna sumarleyfa, það fáa samstarfsfólk sem er hér með mér er bara í góðum gír. Ég á ekki von á fleirum leiðinlegum fréttum enda fullt að jákvæðum verkefnum í vinnslu.“ Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Þau eru mörg. Koma virku og fjölbreyttu félagsstarfi á stað í haust, lestur á þeim samningum sem við erum með við hið opinbera og bara að koma mér inn í jobið.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? Því miður ef ég ekki verið þekktur fyrir skipulag, spurning að skipuleggja það aðeins.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Of seint! Netflix er harður húsbóndi, reyni samt að fara ekki seinna en hálf eitt.“ Kaffispjallið Tengdar fréttir Alltaf þrisvar í kalda pottinn og margt sem lærðist af kórónuveirunni Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn er það Sigrún Kjartansdóttir framkvæmdastjóri Mannauðs sem situr fyrir svörum. Sigrún skellir sér snemma í ræktina á morgnana og veigrar sér ekkert við að fara í kalda pottinn í sundlauginni. 11. júlí 2020 10:00 Hrikalega gamaldags í skipulagi og í fjarfundarhugleiðslu með Guðna Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn situr Einar Bárðason fyrir svörum sem segir skipulagið sitt gamaldags og plokkið hina bestu núvitund. 4. júlí 2020 10:00 Einstein, Newton og íslenska smjörið ferskt á borðinu í mánuð Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn er það Kolbrún Sigurðardóttir myndlistarmaður, hönnuður, kennari og framkvæmdastjóri sem situr fyrir svörum. 27. júní 2020 10:00 „Pommodoro“ tæknin, golfsveifla í tómu tjóni og öðruvísi sumar Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn er spjallið tekið við Magnús Sigurbjörnsson sem starfar sem stafrænn ráðgjafi en er einnig í meistaranámi í HR. 20. júní 2020 10:00 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Fólki á helst að líða betur eftir vinnudaginn en þegar það mætti Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ Konurnar ofþreyttar en karlmenn vilja meiri frið til að vinna „Allir alltaf að segja að hann sé svo mjúkur“ „Frekar kvöldsvæfur heldur en morgunfúll“ Atvinnumissir: „Það var rosa skrýtið að lenda í þessu“ „En það hefur líka margt fallegt komið út úr þessu“ Sjá meira
Þann 30.júní síðastliðinn var Einar Hermannsson kosinn nýr formaður SÁÁ. Samtökin höfðu þá verið nokkuð í umfjöllun fjölmiðla vegna ólgu innanbúðarfólks og þótti kosningabaráttan draga keim af því. Einar segir þó allt með kyrrum kjörum núna og hann og samstarfsfólkið í góðum gír. Einar vaknar á þeim tíma sem baðherbergið er laust á morgnana og veltir fyrir sér hvort hann þurfi að fara að skipuleggja eitthvað í kringum óskipulagið hjá sér. Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Vakna hálf átta á slaginu, þá er baðherbergið laust og mitt.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Það allra fyrsta og áður en að ég er hæfur til að gera nokkuð annað, fæ ég mér einn tvöfaldan expressó. Þá er Kappi, sex mánaða labrador við dyrnar að bíða eftir sínum göngutúr.“ Einar segir mörg jákvæð verkefni framundan hjá SÁÁ en þessa dagana er hann fyrst og fremst að reyna að koma sér inn í nýtt starf.Vísir/Vilhelm Er allt fallið í dúnalogn hjá SÁÁ eða megum við eiga von á fleiri fréttum af starfsmannamálum eða deilum næsta haust og vetur? „Það eru margir í frí enda Vík og Von lokað vegna sumarleyfa, það fáa samstarfsfólk sem er hér með mér er bara í góðum gír. Ég á ekki von á fleirum leiðinlegum fréttum enda fullt að jákvæðum verkefnum í vinnslu.“ Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Þau eru mörg. Koma virku og fjölbreyttu félagsstarfi á stað í haust, lestur á þeim samningum sem við erum með við hið opinbera og bara að koma mér inn í jobið.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? Því miður ef ég ekki verið þekktur fyrir skipulag, spurning að skipuleggja það aðeins.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Of seint! Netflix er harður húsbóndi, reyni samt að fara ekki seinna en hálf eitt.“
Kaffispjallið Tengdar fréttir Alltaf þrisvar í kalda pottinn og margt sem lærðist af kórónuveirunni Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn er það Sigrún Kjartansdóttir framkvæmdastjóri Mannauðs sem situr fyrir svörum. Sigrún skellir sér snemma í ræktina á morgnana og veigrar sér ekkert við að fara í kalda pottinn í sundlauginni. 11. júlí 2020 10:00 Hrikalega gamaldags í skipulagi og í fjarfundarhugleiðslu með Guðna Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn situr Einar Bárðason fyrir svörum sem segir skipulagið sitt gamaldags og plokkið hina bestu núvitund. 4. júlí 2020 10:00 Einstein, Newton og íslenska smjörið ferskt á borðinu í mánuð Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn er það Kolbrún Sigurðardóttir myndlistarmaður, hönnuður, kennari og framkvæmdastjóri sem situr fyrir svörum. 27. júní 2020 10:00 „Pommodoro“ tæknin, golfsveifla í tómu tjóni og öðruvísi sumar Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn er spjallið tekið við Magnús Sigurbjörnsson sem starfar sem stafrænn ráðgjafi en er einnig í meistaranámi í HR. 20. júní 2020 10:00 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Fólki á helst að líða betur eftir vinnudaginn en þegar það mætti Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ Konurnar ofþreyttar en karlmenn vilja meiri frið til að vinna „Allir alltaf að segja að hann sé svo mjúkur“ „Frekar kvöldsvæfur heldur en morgunfúll“ Atvinnumissir: „Það var rosa skrýtið að lenda í þessu“ „En það hefur líka margt fallegt komið út úr þessu“ Sjá meira
Alltaf þrisvar í kalda pottinn og margt sem lærðist af kórónuveirunni Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn er það Sigrún Kjartansdóttir framkvæmdastjóri Mannauðs sem situr fyrir svörum. Sigrún skellir sér snemma í ræktina á morgnana og veigrar sér ekkert við að fara í kalda pottinn í sundlauginni. 11. júlí 2020 10:00
Hrikalega gamaldags í skipulagi og í fjarfundarhugleiðslu með Guðna Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn situr Einar Bárðason fyrir svörum sem segir skipulagið sitt gamaldags og plokkið hina bestu núvitund. 4. júlí 2020 10:00
Einstein, Newton og íslenska smjörið ferskt á borðinu í mánuð Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn er það Kolbrún Sigurðardóttir myndlistarmaður, hönnuður, kennari og framkvæmdastjóri sem situr fyrir svörum. 27. júní 2020 10:00
„Pommodoro“ tæknin, golfsveifla í tómu tjóni og öðruvísi sumar Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn er spjallið tekið við Magnús Sigurbjörnsson sem starfar sem stafrænn ráðgjafi en er einnig í meistaranámi í HR. 20. júní 2020 10:00