Messi lét menn heyra það hjá Barcelona: Hlutirnir verða að breytast Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2020 07:30 Lionel Messi var langt niðri eftir leik Barcelona og Osasuna á Nývangi í gærkvöldi. EPA-EFE/Alberto Estevez Lionel Messi var allt annað en sáttur eftir tapleik Barcelona í gær en þetta var fyrsta tap Börsunga á heimavelli í 30 leikjum. Á sama tryggði Real Madrid sér spænska meistaratitilinn. Það hefði ekki verið nóg fyrir Barcelona að vinna leikinn því Real Madrid nægði bara að vinna sinn leik. Lionel Messi skoraði mark Barcelona í 1-2 tapi á móti Osasuna með skoti beint úr aukaspyrnu. Hann er markahæsti leikmaður deildarinnar með 23 mörk. „Við bjuggumst ekki við því að þetta myndi enda svona en svona hefur tímabilið verið hjá okkur,“ sagði Lionel Messi. Osasuna er í ellefta sæti deildarinnar og þetta átti því að vera nokkuð þægilegt verkefni fyrir Barcelona. Annað kom á daginn. Lionel Messi says "things have to change" at Barcelona after they were defeated and Real Madrid were crowned La Liga champions. https://t.co/hLMa0I9MaA#bbcfootball pic.twitter.com/6mitFuoAqM— BBC Sport (@BBCSport) July 17, 2020 „Við erum veikt lið sem lið geta unnið með vinnusemi og baráttu. Við höfum tapað fullt af stigum þegar við áttum ekki að gera það. Við höfum verið mjög óstöðugir. Hlutirnir verða að breytast,“ sagði Messi. „Við verðum núna að vera sjálfsgagnrýnin og leikmennirnir þurfa að byrja en síðan þarf allt félagið að taka sig í gegn. Við erum Barcelona og okkur ber skylda til að vinna alla leiki sama hver mótherjinn er,“ sagði Messi. Barcelona er með 79 stig eða sjö stigum minna en nýkrýndir meistarar Real Madrid þegar aðeins ein umferð er eftir. Börsungar hafa tapað tvöfalt fleiri deildarleikjum en Real Madrid eða sex á móti þremur. Barcelona liðið hefur reyndar skorað 81 mark í 37 leikjum eða þrettán fleiri en meistarar Real Madrid en hafa aftur á móti fengið á sig fimmtán fleiri mörk. Getafe og Athletic Bilbao er dæmi um tvö lið sem hafa fengið á sig færri mörk en Barcelona. Leo #Messi: We need to have some self-criticism, all the way around. We are Barça and we must win every game, no matter which one it is. pic.twitter.com/jVqtSvnzlg— FC Barcelona (@FCBarcelona) July 16, 2020 Spænski boltinn Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Lionel Messi var allt annað en sáttur eftir tapleik Barcelona í gær en þetta var fyrsta tap Börsunga á heimavelli í 30 leikjum. Á sama tryggði Real Madrid sér spænska meistaratitilinn. Það hefði ekki verið nóg fyrir Barcelona að vinna leikinn því Real Madrid nægði bara að vinna sinn leik. Lionel Messi skoraði mark Barcelona í 1-2 tapi á móti Osasuna með skoti beint úr aukaspyrnu. Hann er markahæsti leikmaður deildarinnar með 23 mörk. „Við bjuggumst ekki við því að þetta myndi enda svona en svona hefur tímabilið verið hjá okkur,“ sagði Lionel Messi. Osasuna er í ellefta sæti deildarinnar og þetta átti því að vera nokkuð þægilegt verkefni fyrir Barcelona. Annað kom á daginn. Lionel Messi says "things have to change" at Barcelona after they were defeated and Real Madrid were crowned La Liga champions. https://t.co/hLMa0I9MaA#bbcfootball pic.twitter.com/6mitFuoAqM— BBC Sport (@BBCSport) July 17, 2020 „Við erum veikt lið sem lið geta unnið með vinnusemi og baráttu. Við höfum tapað fullt af stigum þegar við áttum ekki að gera það. Við höfum verið mjög óstöðugir. Hlutirnir verða að breytast,“ sagði Messi. „Við verðum núna að vera sjálfsgagnrýnin og leikmennirnir þurfa að byrja en síðan þarf allt félagið að taka sig í gegn. Við erum Barcelona og okkur ber skylda til að vinna alla leiki sama hver mótherjinn er,“ sagði Messi. Barcelona er með 79 stig eða sjö stigum minna en nýkrýndir meistarar Real Madrid þegar aðeins ein umferð er eftir. Börsungar hafa tapað tvöfalt fleiri deildarleikjum en Real Madrid eða sex á móti þremur. Barcelona liðið hefur reyndar skorað 81 mark í 37 leikjum eða þrettán fleiri en meistarar Real Madrid en hafa aftur á móti fengið á sig fimmtán fleiri mörk. Getafe og Athletic Bilbao er dæmi um tvö lið sem hafa fengið á sig færri mörk en Barcelona. Leo #Messi: We need to have some self-criticism, all the way around. We are Barça and we must win every game, no matter which one it is. pic.twitter.com/jVqtSvnzlg— FC Barcelona (@FCBarcelona) July 16, 2020
Spænski boltinn Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira