Bæta við fleiri listamönnum á sumarhátíðina Stefán Árni Pálsson skrifar 17. júlí 2020 13:30 Secret Solstice hefur bætt við listamönnum á sumarhátíðina sína en frítt er inn. Tónleikarnir fara allir fram í garðinum fyrir aftan skemmtistaðinn Dillon. Þriðja helgin í sumartónleikaröð Secret Solstice - Reykjavík Live - er framundan en meðal þeirra sem hafa komið fram eru Högni Egils, Elín Ey, Bjartmar Guðlaugsson og Þórunn Antonía. Nú er búið að tilkynna um stóran hóp listamanna sem koma fram næstu helgar og má þar nefna Vök, Auður, Cell7, SUNCITY, Krassasig og Soma. Vök hefur átt mikilli velgengni að fagna undanfarið, bæði hér heima og erlendis. Hljómsveitin og meðlimir fengu þrenn verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaununum nú í ár. Plata hljómsveitarinnar In The Dark var valin poppplata ársins ásamt því sem söngkona sveitarinnar Margrét Rán Magnúsdóttir var bæði valin söngkona ársins sem og lagahöfundur ársins. Hljómsveitin mun koma fram sunnudaginn 9. ágúst ásamt hljómsveitunum We Made God, Afro/Cuban Kvartett Einars Scheving og Exes, en Exes er ný hljómsveit sem er skipuð þeim Jóni Má úr Une Misere, Valla úr Mammút og Árna úr Rythmatik. Það er ekki bara hljómsveitin Vök sem bætist við dagskrána, heldur bætist við heill dagur að auki, en umboðsskrifstofan Iceland Sync tekur yfir garðinn föstudaginn 21. ágúst með heldur betur glæsilega dagskrá en Krassasig, SUNCITY, Cell7 og Auður munu stíga á stokk það kvöld. Menningarnæturdagskrá hátíðarinnar verður því þrír dagar. Meðal annarra sem munu koma fram á sumartónleikaröð Secret Solstice eru Vintage Caravan, Krummi, Une Misere, Jói Pé og Króli, Sprite Zero Klan, Rúnar Þór, Magnús Sigmundsson, Björn Thoroddsen, Sváfnir Sig, Ateria, Rythmatik og Blóðmörásamt fleirum. Hægt er að nálgast allar upplýsingar um hátíðina og dagskrána hér. Secret Solstice Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Secret Solstice hefur bætt við listamönnum á sumarhátíðina sína en frítt er inn. Tónleikarnir fara allir fram í garðinum fyrir aftan skemmtistaðinn Dillon. Þriðja helgin í sumartónleikaröð Secret Solstice - Reykjavík Live - er framundan en meðal þeirra sem hafa komið fram eru Högni Egils, Elín Ey, Bjartmar Guðlaugsson og Þórunn Antonía. Nú er búið að tilkynna um stóran hóp listamanna sem koma fram næstu helgar og má þar nefna Vök, Auður, Cell7, SUNCITY, Krassasig og Soma. Vök hefur átt mikilli velgengni að fagna undanfarið, bæði hér heima og erlendis. Hljómsveitin og meðlimir fengu þrenn verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaununum nú í ár. Plata hljómsveitarinnar In The Dark var valin poppplata ársins ásamt því sem söngkona sveitarinnar Margrét Rán Magnúsdóttir var bæði valin söngkona ársins sem og lagahöfundur ársins. Hljómsveitin mun koma fram sunnudaginn 9. ágúst ásamt hljómsveitunum We Made God, Afro/Cuban Kvartett Einars Scheving og Exes, en Exes er ný hljómsveit sem er skipuð þeim Jóni Má úr Une Misere, Valla úr Mammút og Árna úr Rythmatik. Það er ekki bara hljómsveitin Vök sem bætist við dagskrána, heldur bætist við heill dagur að auki, en umboðsskrifstofan Iceland Sync tekur yfir garðinn föstudaginn 21. ágúst með heldur betur glæsilega dagskrá en Krassasig, SUNCITY, Cell7 og Auður munu stíga á stokk það kvöld. Menningarnæturdagskrá hátíðarinnar verður því þrír dagar. Meðal annarra sem munu koma fram á sumartónleikaröð Secret Solstice eru Vintage Caravan, Krummi, Une Misere, Jói Pé og Króli, Sprite Zero Klan, Rúnar Þór, Magnús Sigmundsson, Björn Thoroddsen, Sváfnir Sig, Ateria, Rythmatik og Blóðmörásamt fleirum. Hægt er að nálgast allar upplýsingar um hátíðina og dagskrána hér.
Secret Solstice Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira