Engin bikarþynnka hjá Leeds sem fékk heiðursvörð frá Rooney og félögum Anton Ingi Leifsson skrifar 19. júlí 2020 15:06 Leikmenn Leeds ganga inn á völlinn í dag. vísir/getty Leeds vann 3-1 sigur á Derby á útivelli í dag en liðið tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni fyrir helgi eftir sextán ára bið. Chris Martin kom Derby yfir á 54. mínútu eftir darraðadans í teig Leeds en Pablo Hernandez jafnaði metin með laglegu skoti tveimur mínútum síðar. Hinn ungi Jamie Shackleton kom Leeds yfir stundarfjórðungi fyrir leikslok og þriðja mark Leeds skoraði Matthew Clarke með sjálfsmarki sem var ansi skrautlegt. Lokatölur 3-1. Leeds er því með átta stiga forystu á toppnum fyrir lokaumferðina en liðið er með 90 stig eftir 27 sigurleiki, níu jafntefli og níu töp. Derby er í 12. sætinu með 61 stig. FT: Derby 1-3 Leeds UnitedA Matt Clarke own goal completes a win for Leeds in their first game as champions.LIVE: https://t.co/tywkO0NTkK#bbcefl pic.twitter.com/SNBJYbsapU— BBC Sport (@BBCSport) July 19, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Leikmenn Leeds sungu nafn Bielsa er hann mætti á æfingasvæðið Mikið fjör var á æfingasvæði Leeds United í gærmorgun en kvöldið áður hafði liðið tryggt sér sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir sextán ára bið. 19. júlí 2020 11:00 Leeds meistari í B-deildinni og Brentford kastaði frá sér gullnu tækifæri Leeds United tryggði sér í gær sæti í ensku úrvalsdeildinni og í dag varð liðið enskur B-deildarmeistari eftir að Stoke vann 1-0 sigur á Brentford. 18. júlí 2020 13:36 Sextán ára bið Leeds á enda Leeds United mun spila í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir að WBA mistókst að vinna Huddersfield í kvöld. 17. júlí 2020 18:30 Hjartnæm kveðja stuðningsmanns Leeds til Bielsa: „Við elskum þig“ Leedsarar gátu fagnað í gær er sextán ára bið þeirra eftir því að leika í ensku úrvalsdeildinni lauk loksins. 18. júlí 2020 14:30 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Gary sem stal jólunum Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Fleiri fréttir City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Sjá meira
Leeds vann 3-1 sigur á Derby á útivelli í dag en liðið tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni fyrir helgi eftir sextán ára bið. Chris Martin kom Derby yfir á 54. mínútu eftir darraðadans í teig Leeds en Pablo Hernandez jafnaði metin með laglegu skoti tveimur mínútum síðar. Hinn ungi Jamie Shackleton kom Leeds yfir stundarfjórðungi fyrir leikslok og þriðja mark Leeds skoraði Matthew Clarke með sjálfsmarki sem var ansi skrautlegt. Lokatölur 3-1. Leeds er því með átta stiga forystu á toppnum fyrir lokaumferðina en liðið er með 90 stig eftir 27 sigurleiki, níu jafntefli og níu töp. Derby er í 12. sætinu með 61 stig. FT: Derby 1-3 Leeds UnitedA Matt Clarke own goal completes a win for Leeds in their first game as champions.LIVE: https://t.co/tywkO0NTkK#bbcefl pic.twitter.com/SNBJYbsapU— BBC Sport (@BBCSport) July 19, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Leikmenn Leeds sungu nafn Bielsa er hann mætti á æfingasvæðið Mikið fjör var á æfingasvæði Leeds United í gærmorgun en kvöldið áður hafði liðið tryggt sér sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir sextán ára bið. 19. júlí 2020 11:00 Leeds meistari í B-deildinni og Brentford kastaði frá sér gullnu tækifæri Leeds United tryggði sér í gær sæti í ensku úrvalsdeildinni og í dag varð liðið enskur B-deildarmeistari eftir að Stoke vann 1-0 sigur á Brentford. 18. júlí 2020 13:36 Sextán ára bið Leeds á enda Leeds United mun spila í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir að WBA mistókst að vinna Huddersfield í kvöld. 17. júlí 2020 18:30 Hjartnæm kveðja stuðningsmanns Leeds til Bielsa: „Við elskum þig“ Leedsarar gátu fagnað í gær er sextán ára bið þeirra eftir því að leika í ensku úrvalsdeildinni lauk loksins. 18. júlí 2020 14:30 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Gary sem stal jólunum Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Fleiri fréttir City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Sjá meira
Leikmenn Leeds sungu nafn Bielsa er hann mætti á æfingasvæðið Mikið fjör var á æfingasvæði Leeds United í gærmorgun en kvöldið áður hafði liðið tryggt sér sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir sextán ára bið. 19. júlí 2020 11:00
Leeds meistari í B-deildinni og Brentford kastaði frá sér gullnu tækifæri Leeds United tryggði sér í gær sæti í ensku úrvalsdeildinni og í dag varð liðið enskur B-deildarmeistari eftir að Stoke vann 1-0 sigur á Brentford. 18. júlí 2020 13:36
Sextán ára bið Leeds á enda Leeds United mun spila í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir að WBA mistókst að vinna Huddersfield í kvöld. 17. júlí 2020 18:30
Hjartnæm kveðja stuðningsmanns Leeds til Bielsa: „Við elskum þig“ Leedsarar gátu fagnað í gær er sextán ára bið þeirra eftir því að leika í ensku úrvalsdeildinni lauk loksins. 18. júlí 2020 14:30