Virðingarleysi fyrir íslenskum knattspyrnudómurum? -„Þetta er gjörsamlega ólíðandi“ Anton Ingi Leifsson skrifar 22. júlí 2020 12:30 Tvö atvik sem Pepsi Max stúkan tók til. vísir/skjáskot Pepsi Max stúkan tók þrjú málefni til umræðu í lok þáttarins og eitt þeirra var hvort að það væri algjört virðingarleysi fyrir íslenskum knattspyrnudómurum í samanburði við til að mynda íslenska körfuboltadómara. Tekin voru nokkur dæmi úr íslenska boltanum í sumar þar sem leikmenn eru fljótir að myndast í kringum dómarann þegar hann er við að taka einhverja ákvörðun. Tómas Ingi Tómasson, sparkspekingur, er ekki hrifinn af þessu. „Það er hrúgast að dómurunum. Fimm til átta leikmenn. Þetta er gjörsamlega ólíðandi,“ sagði Tómas Ingi áður en farið var yfir í myndir af íslenskum körfubolta. „Þarna er ljótt brot og er einhver að fara í dómarann og kvarta? Hérna er borin virðing fyrir dómurunum. Mér finnst við þurfa bæta okkur í virðingardæmi hérna heima.“ Birtar voru svo gamlar myndir af Garðari Erni Hinrikssyni, fyrrum milliríkjadómara, sem raðspjaldaði menn ef þeir hlupu í áttina að honum og voru að tuða í honum. „Þarna er leið til að breyta þessu. Ég veit ekki hvort við megum það en það er að spjalda hreinlega alla eins og Garðar gerði hérna á sínum tíma. Ef menn komu og voru endalaust röflandi í honum þá henti hann þeim út af.“ „Ég veit ekki hvort að þetta sé eitthvað sem maður geti gert hérna á Íslandi og ákveðið þetta. Þetta er vandamál úti um allan heim.“ „Mér fannst allt í lagi að koma inn á þetta. Mér finnst þetta ljóður á leiknum. Það er hægt að gera þetta betur,“ sagði Tómas Ingi að lokum. Klippa: Pepsi Max stúkan - Virðing fyrir dómurum Íslenski körfuboltinn Íslenski boltinn Pepsi Max stúkan Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira
Pepsi Max stúkan tók þrjú málefni til umræðu í lok þáttarins og eitt þeirra var hvort að það væri algjört virðingarleysi fyrir íslenskum knattspyrnudómurum í samanburði við til að mynda íslenska körfuboltadómara. Tekin voru nokkur dæmi úr íslenska boltanum í sumar þar sem leikmenn eru fljótir að myndast í kringum dómarann þegar hann er við að taka einhverja ákvörðun. Tómas Ingi Tómasson, sparkspekingur, er ekki hrifinn af þessu. „Það er hrúgast að dómurunum. Fimm til átta leikmenn. Þetta er gjörsamlega ólíðandi,“ sagði Tómas Ingi áður en farið var yfir í myndir af íslenskum körfubolta. „Þarna er ljótt brot og er einhver að fara í dómarann og kvarta? Hérna er borin virðing fyrir dómurunum. Mér finnst við þurfa bæta okkur í virðingardæmi hérna heima.“ Birtar voru svo gamlar myndir af Garðari Erni Hinrikssyni, fyrrum milliríkjadómara, sem raðspjaldaði menn ef þeir hlupu í áttina að honum og voru að tuða í honum. „Þarna er leið til að breyta þessu. Ég veit ekki hvort við megum það en það er að spjalda hreinlega alla eins og Garðar gerði hérna á sínum tíma. Ef menn komu og voru endalaust röflandi í honum þá henti hann þeim út af.“ „Ég veit ekki hvort að þetta sé eitthvað sem maður geti gert hérna á Íslandi og ákveðið þetta. Þetta er vandamál úti um allan heim.“ „Mér fannst allt í lagi að koma inn á þetta. Mér finnst þetta ljóður á leiknum. Það er hægt að gera þetta betur,“ sagði Tómas Ingi að lokum. Klippa: Pepsi Max stúkan - Virðing fyrir dómurum
Íslenski körfuboltinn Íslenski boltinn Pepsi Max stúkan Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira