Viðraði óvart rassinn í Krónunni Stefán Árni Pálsson skrifar 24. júlí 2020 10:00 Díana Iva tekur þátt í Miss Universe Iceland í sumar. Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Díana Iva Gunnarsdóttir tekur þátt í keppninni á þessu ári og svaraði hún spurningum Vísis svo lesendur geti kynnst henni betur. Morgunmaturinn? Kaffibolli Helsta freistingin? Tom Hardy Hvað ertu að hlusta á? Podcastið „Kona er nefnd” og Snorri Björns eru í uppáhaldi þessa dagana Hvað sástu síðast í bíó? Once Upon a time in Hollywood Hvaða bók er á náttborðinu? Vigdís, Kona verður forseti Hver er þín fyrirmynd? Foreldrar mínir eru einstaklingar sem ég lit mikið upp til en Vigdís Finnbogadóttir er mín fyrirmynd. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Annað en að taka þátt í skemmtilegu ferli með 19 stúlkum og stiga á Miss Universe Iceland sviðið í Hljómahöll ætla ég að vera ferðalangur í mínu eigin landi og njóta þess sem okkar þjóð hefur upp á að bjóða. Uppáhaldsmatur? Er mikið fyrir ítalskan mat Uppáhaldsdrykkur? Kaffi Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Hitti þau hjónin Ólaf Ragnar og Dorrit, kannski ekki frægustu en klárlega eftirminnilegustu Hvað hræðistu mest? Ég er mesta skræfa sem finnst, en lofthræðslan mín tekur vinninginn Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Hafið þið einhvern tímann lent í því að vera beygja ykkur í Krónunni eftir vöru í neðstu hillunni, rifið buxurnar ykkar frá klofi og upp rasskinnina þannig að rassinn á þér hangir úti. Ekki tekið eftir því fyrr en þú settist út í bil og fannst fyrir kalda leðrinu á bera rasskinnina? Nei ekki ég heldur…. Hverju ertu stoltust af? Hvað ég er sjálfstæð. Keypti sjálf einbýlishús aðeins 20 ára gömul. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ef svo er, þá er hann vel falinn Hundar eða kettir? Hundar Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Tapa á móti fjölskyldu minni í spilum En það skemmtilegasta? Ferðast og upplifa nýja hluti Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Annað en ný vináttubönd og skemmtilegum minningum þá vona ég að ég þroskist sem einstaklingur og verði besta útgáfan af sjálfri mér. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég og frændi minn ætlum að fagna 20/30 ára afmælinu okkar saman að ferðast um heiminn, við að sjálfsögðu stöndum við það Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Byrjar í þrettánda skólanum í haust Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 23. júlí 2020 07:00 Flaug næstum því á hausinn í bikiní atriðinu í Ungfrú Ísland Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 22. júlí 2020 07:00 „Ég hef hef náð að afreka hluti sem ég hef ætlað mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 21. júlí 2020 13:30 Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ Lífið Fleiri fréttir Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Sjá meira
Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Díana Iva Gunnarsdóttir tekur þátt í keppninni á þessu ári og svaraði hún spurningum Vísis svo lesendur geti kynnst henni betur. Morgunmaturinn? Kaffibolli Helsta freistingin? Tom Hardy Hvað ertu að hlusta á? Podcastið „Kona er nefnd” og Snorri Björns eru í uppáhaldi þessa dagana Hvað sástu síðast í bíó? Once Upon a time in Hollywood Hvaða bók er á náttborðinu? Vigdís, Kona verður forseti Hver er þín fyrirmynd? Foreldrar mínir eru einstaklingar sem ég lit mikið upp til en Vigdís Finnbogadóttir er mín fyrirmynd. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Annað en að taka þátt í skemmtilegu ferli með 19 stúlkum og stiga á Miss Universe Iceland sviðið í Hljómahöll ætla ég að vera ferðalangur í mínu eigin landi og njóta þess sem okkar þjóð hefur upp á að bjóða. Uppáhaldsmatur? Er mikið fyrir ítalskan mat Uppáhaldsdrykkur? Kaffi Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Hitti þau hjónin Ólaf Ragnar og Dorrit, kannski ekki frægustu en klárlega eftirminnilegustu Hvað hræðistu mest? Ég er mesta skræfa sem finnst, en lofthræðslan mín tekur vinninginn Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Hafið þið einhvern tímann lent í því að vera beygja ykkur í Krónunni eftir vöru í neðstu hillunni, rifið buxurnar ykkar frá klofi og upp rasskinnina þannig að rassinn á þér hangir úti. Ekki tekið eftir því fyrr en þú settist út í bil og fannst fyrir kalda leðrinu á bera rasskinnina? Nei ekki ég heldur…. Hverju ertu stoltust af? Hvað ég er sjálfstæð. Keypti sjálf einbýlishús aðeins 20 ára gömul. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ef svo er, þá er hann vel falinn Hundar eða kettir? Hundar Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Tapa á móti fjölskyldu minni í spilum En það skemmtilegasta? Ferðast og upplifa nýja hluti Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Annað en ný vináttubönd og skemmtilegum minningum þá vona ég að ég þroskist sem einstaklingur og verði besta útgáfan af sjálfri mér. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég og frændi minn ætlum að fagna 20/30 ára afmælinu okkar saman að ferðast um heiminn, við að sjálfsögðu stöndum við það
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Byrjar í þrettánda skólanum í haust Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 23. júlí 2020 07:00 Flaug næstum því á hausinn í bikiní atriðinu í Ungfrú Ísland Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 22. júlí 2020 07:00 „Ég hef hef náð að afreka hluti sem ég hef ætlað mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 21. júlí 2020 13:30 Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ Lífið Fleiri fréttir Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Sjá meira
Byrjar í þrettánda skólanum í haust Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 23. júlí 2020 07:00
Flaug næstum því á hausinn í bikiní atriðinu í Ungfrú Ísland Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 22. júlí 2020 07:00
„Ég hef hef náð að afreka hluti sem ég hef ætlað mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 21. júlí 2020 13:30