Kim Kardashian brotnaði niður þegar hún hitti Kanye West Stefán Árni Pálsson skrifar 28. júlí 2020 11:29 Kim Kardashian West og Kanye West í París í mars á þessu ári. Getty/Marc Piasecki Bandaríski tónlistarmaðurinn, tískumógúllinn og forsetaframbjóðandinn Kanye West hefur beðið Kim Kardashian West eiginkonu sína afsökunar vegna ummæla sem hann lét falla opinberlega um einkamál fjölskyldunnar. Kim flaug til borgarinnar Cody í Wyoming í gær til að ræða við eiginmann sinn. Hjónin eiga þar búgarð saman og eyða töluverðum tíma þar. Kanye West glímir við geðhvarfasýki en hefur neitað að taka inn geðlyf þrátt fyrir að Kim Kardashian hafi ítrekað reynt að sannfæra hann um að fá hjálp. Kanye West hefur farið mikinn undanfarna daga og þá aðallega í tengslum við forsetaframboð sitt. Hafa áhyggjur af andlegu ástandi Kanye Þar hefur hann tjáð sig opinberlega um ástæður framboðs síns. Orðræða hans hefur á köflum verið samhengislaus og stundum í raun erfitt að átta sig á því hvert rapparinn er að fara með ræðum sínum. Rapper Kanye West launched his presidential campaign with a rambling speech in South Carolina https://t.co/pPGHsNi1Pj pic.twitter.com/nX7By2hgbW— Reuters (@Reuters) July 20, 2020 TMZ greinir frá því að fólk náið rapparanum hafi miklar áhyggjur af andlegu ástandi Kanye West. Hjónin hittust í fyrsta skipti í eina viku í gær og náði ljósmyndari TMZ myndum af þeim í samræðum inni í bifreið þeirra. Þar mátti sjá Kim Kardashian í tárum og greinilega mikið niðri fyrir. Kim steig fram á miðvikudaginn í síðustu viku og birti skilaboð til fylgjenda sinna á Instagram þar sem hún ræddi veikindi eiginmanns síns. Kardashian West hefur ekki áður tjáð sig opinberlega um veikindi eiginmannsins og segir það meðal annars vera vegna barna þeirra hjóna og réttar Kanye til friðhelgi einkalífs þegar kæmi að heilsu hans. Hér má sjá ljósmyndir TMZ. Geðheilbrigði Hollywood Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Sjá meira
Bandaríski tónlistarmaðurinn, tískumógúllinn og forsetaframbjóðandinn Kanye West hefur beðið Kim Kardashian West eiginkonu sína afsökunar vegna ummæla sem hann lét falla opinberlega um einkamál fjölskyldunnar. Kim flaug til borgarinnar Cody í Wyoming í gær til að ræða við eiginmann sinn. Hjónin eiga þar búgarð saman og eyða töluverðum tíma þar. Kanye West glímir við geðhvarfasýki en hefur neitað að taka inn geðlyf þrátt fyrir að Kim Kardashian hafi ítrekað reynt að sannfæra hann um að fá hjálp. Kanye West hefur farið mikinn undanfarna daga og þá aðallega í tengslum við forsetaframboð sitt. Hafa áhyggjur af andlegu ástandi Kanye Þar hefur hann tjáð sig opinberlega um ástæður framboðs síns. Orðræða hans hefur á köflum verið samhengislaus og stundum í raun erfitt að átta sig á því hvert rapparinn er að fara með ræðum sínum. Rapper Kanye West launched his presidential campaign with a rambling speech in South Carolina https://t.co/pPGHsNi1Pj pic.twitter.com/nX7By2hgbW— Reuters (@Reuters) July 20, 2020 TMZ greinir frá því að fólk náið rapparanum hafi miklar áhyggjur af andlegu ástandi Kanye West. Hjónin hittust í fyrsta skipti í eina viku í gær og náði ljósmyndari TMZ myndum af þeim í samræðum inni í bifreið þeirra. Þar mátti sjá Kim Kardashian í tárum og greinilega mikið niðri fyrir. Kim steig fram á miðvikudaginn í síðustu viku og birti skilaboð til fylgjenda sinna á Instagram þar sem hún ræddi veikindi eiginmanns síns. Kardashian West hefur ekki áður tjáð sig opinberlega um veikindi eiginmannsins og segir það meðal annars vera vegna barna þeirra hjóna og réttar Kanye til friðhelgi einkalífs þegar kæmi að heilsu hans. Hér má sjá ljósmyndir TMZ.
Geðheilbrigði Hollywood Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Sjá meira