Lífið

Ferðast um Bandaríkin í sendiferðabíl

Stefán Árni Pálsson skrifar
Kate sátt í bílnum. 
Kate sátt í bílnum. 

Þau höfðu eytt töluverðum tíma að ferðast um allan heim en vegna kórónuveirufaraldsins tóku þau ákvörðun um að kaupa sér sendiferðabíl fyrir um tveimur mánuðum og innréttuðu hann sem heimili þeirra. 

Svo héldu þau í ferðalag um Bandaríkin. Ferðalagið hófst í Nashville í Bandaríkjunum en heimilið á hjólum er nokkuð vel heppnað.

Í bifreiðinni er baðherbergi með sturtuaðstöðu. Þar má einnig finna eldhús, setustofu og hjónarúm.

Hér að neðan má sjá myndband sem parið birti á YouTube-síðu sinni um húsbílinn en þau birta reglulega myndbönd frá ferðalögum sínum á síðunni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.