Sundlaugarnar verða opnar Sylvía Hall skrifar 30. júlí 2020 20:58 Sundgestir borgarinnar þurfa ekki að örvænta þó nýjar takmarkanir taki gildi á morgun. Vísir/Vilhelm Starfsemi sundlauga í Reykjavík verður löguð að þeim fjöldatakmörkunum sem taka gildi á hádegi á morgun. Það sama er að segja um Ylströndina í Nauthólsvík og Fjölskyldu- og húsdýragarðin svo fátt eitt sé nefnt. Þetta er niðurstaða fundar neyðarstjórnar Reykjavíkurborgar sem fór fram í dag. Velferðarsvið hefur takmarkað gestafjölda til þess að vernda viðkvæma hópa og hafa verið gefnar út leiðbeiningar til aðstandenda íbúa á hjúkrunarheimilum, í þjónustuíbúðum fyrir eldri borgara, íbúakjörnum og á sambýlum fyrir fatlað fólk. Engar einingar munu loka og þjónusta verður ekki skert að svo stöddu. Hvað varðar sundlaugarnar verður opnunartími óbreyttur en merkingar um fjöldatakmarkanir verða settar upp við potta og gufur. Spritt verður aðgengilegt og tveggja metra reglunni verður fylgt líkt og á öðrum stöðum. Hefðbundin dagskrá í kringum dýr í Húsdýragarðinum fellur niður og þá verður loðdýra-, smádýra og skriðdýrahúsi lokað. Þrumufleygur verður lokaður og fjöldatakmarkanir verða í veitingasölunni. Sjálfsalar og grill á svæðinu verða lokuð. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg kemur fram að borgin sé í viðbragðsstöðu og mun hún grípa til viðeigandi ráðstafana í samræmi við tilmæli almannavarna og sóttvarnalæknis. Þjónustan mun haldast í megindráttum óbreytt en vinnulag verður sniðið að nýjum takmörkunum. Sundlaugar Reykjavík Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Sjá meira
Starfsemi sundlauga í Reykjavík verður löguð að þeim fjöldatakmörkunum sem taka gildi á hádegi á morgun. Það sama er að segja um Ylströndina í Nauthólsvík og Fjölskyldu- og húsdýragarðin svo fátt eitt sé nefnt. Þetta er niðurstaða fundar neyðarstjórnar Reykjavíkurborgar sem fór fram í dag. Velferðarsvið hefur takmarkað gestafjölda til þess að vernda viðkvæma hópa og hafa verið gefnar út leiðbeiningar til aðstandenda íbúa á hjúkrunarheimilum, í þjónustuíbúðum fyrir eldri borgara, íbúakjörnum og á sambýlum fyrir fatlað fólk. Engar einingar munu loka og þjónusta verður ekki skert að svo stöddu. Hvað varðar sundlaugarnar verður opnunartími óbreyttur en merkingar um fjöldatakmarkanir verða settar upp við potta og gufur. Spritt verður aðgengilegt og tveggja metra reglunni verður fylgt líkt og á öðrum stöðum. Hefðbundin dagskrá í kringum dýr í Húsdýragarðinum fellur niður og þá verður loðdýra-, smádýra og skriðdýrahúsi lokað. Þrumufleygur verður lokaður og fjöldatakmarkanir verða í veitingasölunni. Sjálfsalar og grill á svæðinu verða lokuð. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg kemur fram að borgin sé í viðbragðsstöðu og mun hún grípa til viðeigandi ráðstafana í samræmi við tilmæli almannavarna og sóttvarnalæknis. Þjónustan mun haldast í megindráttum óbreytt en vinnulag verður sniðið að nýjum takmörkunum.
Sundlaugar Reykjavík Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Sjá meira