Annie nálgast 40. viku og segir „hreyfinguna takmarkaða þessa daganna“ Anton Ingi Leifsson skrifar 4. ágúst 2020 11:30 Annie heldur áfram að taka á því. mynd/instagram Það styttist í að CrossFit-stjarnan Annie Mist Þórisdóttir eignist sitt fyrsta barn en hún er gengin rúmlega 39 vikur. Annie Mist hefur verið dugleg að leyfa þeim milljón manns sem fylgja henni á Instagram að sjá hvernig hún hefur verið að æfa á meðgöngunni. Í gær birti hún nokkur myndbönd af sér á æfingunni en hún segir þó að æfingunum hafi fækkað. „Hreyfingin er að verða mjög takmörkuð þessa daganna en ég get alltaf hjólað og ég nýt þess,“ skrifaði Annie. „Ég þarf ekki að fara hratt til þess að hjartslátturinn fari upp en það þýðir bara að það sé auðvelt fyrir mig að ná mikilli vinnu,“ bætti Annie við. Hún lét svo fylgja hvað hún gerði á æfingunni sinni sem má sjá í færslunni hér að neðan. View this post on Instagram Movement becoming very limited these days - but I can always bike and appreciate that knees going out a little more then usually when biking making space I don t have to go very fast for HR to rise up but that just means very easy for me to get lots of work done 3 rounds of C2bike 5min damper decreasing each minute 10-8-6-4-2 2 min break 4 min amrap 5 cal bike 10 DB snatch 10 step ups or step over 5 air squats 2min break Very steady pace #fitpregnancy #enjoythejourney #ready @thetrainingplan @foodspring_athletics A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 3, 2020 at 7:58am PDT CrossFit Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Sjá meira
Það styttist í að CrossFit-stjarnan Annie Mist Þórisdóttir eignist sitt fyrsta barn en hún er gengin rúmlega 39 vikur. Annie Mist hefur verið dugleg að leyfa þeim milljón manns sem fylgja henni á Instagram að sjá hvernig hún hefur verið að æfa á meðgöngunni. Í gær birti hún nokkur myndbönd af sér á æfingunni en hún segir þó að æfingunum hafi fækkað. „Hreyfingin er að verða mjög takmörkuð þessa daganna en ég get alltaf hjólað og ég nýt þess,“ skrifaði Annie. „Ég þarf ekki að fara hratt til þess að hjartslátturinn fari upp en það þýðir bara að það sé auðvelt fyrir mig að ná mikilli vinnu,“ bætti Annie við. Hún lét svo fylgja hvað hún gerði á æfingunni sinni sem má sjá í færslunni hér að neðan. View this post on Instagram Movement becoming very limited these days - but I can always bike and appreciate that knees going out a little more then usually when biking making space I don t have to go very fast for HR to rise up but that just means very easy for me to get lots of work done 3 rounds of C2bike 5min damper decreasing each minute 10-8-6-4-2 2 min break 4 min amrap 5 cal bike 10 DB snatch 10 step ups or step over 5 air squats 2min break Very steady pace #fitpregnancy #enjoythejourney #ready @thetrainingplan @foodspring_athletics A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 3, 2020 at 7:58am PDT
CrossFit Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Sjá meira