Sjáðu ótrúlegt mark Bryan og fagnaðarlæti Fulham Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. ágúst 2020 22:05 Leikmenn Fulham munu eflaust fagna langt fram eftir nóttu. Shaun Botterill/Getty Images Fulham tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni með 2-1 sigri á Brentford í kvöld er liðin mættust í úrslitaleik umspilsins í B-deildinni. Liðin sem enda í 3. til 6. sæti leika innbyrðis um síðasta lausa sætið í úrvalsdeildinni. Leikið var á tómum Wembley og andrúmsloftið eftir því. Leikurinn fór alla leið í framlengingu en fyrsta mark leiksins kom á 105. mínútu. Það var stórbrotið eins og má sjá hér að neðan. Bryan skoraði annað mark Fulham þegar skammt var eftir af leiknum og því var mark Brentford í uppbótartíma ekkert nema sárabótarmark sem engu skipti. Fulham vann leikinn því 2-1 og fylgir Leeds United og West Bromwich Albion upp um deild. Klippa: Mörkin er Fulham tryggði sér sæti í úrvalsdeildinni Scott Parker stýrði liðinu þar með upp í ensku úrvalsdeildina á sínu fyrsta heila tímabili sem aðalþjálfari en hann tók við eftir að Claudio Ranieri var rekinn í febrúar á síðasta ári. Liðið skítféll úr úrvalsdeildinni en er nú komið aftur í deild þeirra bestu. Klippa: Sjáðu fagnaðarlæti Fulham Parker var - eðlilega - tolleraður í fagnaðarlátunum. Scott Parker being thrown up in the air! He is so emotional! pic.twitter.com/Y7Bq8Ggklu— Football Daily (@footballdaily) August 4, 2020 ROOOOMIE!!!! Congrats @joebryan https://t.co/4AhQjEvncU— Hörður B. Magnússon (@HordurM34) August 4, 2020 Landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon lék á sínum tíma með Joe Bryan hjá Bristol City. Hann var ánægður með sinn mann í kvöld. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira
Fulham tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni með 2-1 sigri á Brentford í kvöld er liðin mættust í úrslitaleik umspilsins í B-deildinni. Liðin sem enda í 3. til 6. sæti leika innbyrðis um síðasta lausa sætið í úrvalsdeildinni. Leikið var á tómum Wembley og andrúmsloftið eftir því. Leikurinn fór alla leið í framlengingu en fyrsta mark leiksins kom á 105. mínútu. Það var stórbrotið eins og má sjá hér að neðan. Bryan skoraði annað mark Fulham þegar skammt var eftir af leiknum og því var mark Brentford í uppbótartíma ekkert nema sárabótarmark sem engu skipti. Fulham vann leikinn því 2-1 og fylgir Leeds United og West Bromwich Albion upp um deild. Klippa: Mörkin er Fulham tryggði sér sæti í úrvalsdeildinni Scott Parker stýrði liðinu þar með upp í ensku úrvalsdeildina á sínu fyrsta heila tímabili sem aðalþjálfari en hann tók við eftir að Claudio Ranieri var rekinn í febrúar á síðasta ári. Liðið skítféll úr úrvalsdeildinni en er nú komið aftur í deild þeirra bestu. Klippa: Sjáðu fagnaðarlæti Fulham Parker var - eðlilega - tolleraður í fagnaðarlátunum. Scott Parker being thrown up in the air! He is so emotional! pic.twitter.com/Y7Bq8Ggklu— Football Daily (@footballdaily) August 4, 2020 ROOOOMIE!!!! Congrats @joebryan https://t.co/4AhQjEvncU— Hörður B. Magnússon (@HordurM34) August 4, 2020 Landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon lék á sínum tíma með Joe Bryan hjá Bristol City. Hann var ánægður með sinn mann í kvöld.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira