Gekk um með kjólinn girtan ofan í nærbuxurnar Stefán Árni Pálsson skrifar 6. ágúst 2020 07:00 Elísabet lærir kínversk fræði við Háskóla Íslands. Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Elísabet Hulda Snorradóttir er 21 árs og lærir kínversk fræði í HÍ og með fjölmiðlafræði sem aukagrein. Morgunmaturinn? Ristabrauð með góðu lagi af íslensku smjöri og síðan ostur. Helsta freistingin? Að borða Prins Póló fyrir allar þrjár máltíðar dags. Hvað ertu að hlusta á? Ég hlusta örugglega mest á ABBA. Hvað sástu síðast í bíó? Just Mercy. Hvaða bók er á náttborðinu? Emma eftir Jane Austen. Hver er þín fyrirmynd? Foreldrar mínir. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Vinna, eyða tíma með vinum og fara í sund og náttúrulaugar. Uppáhaldsmatur? Fiskibollurnar sem pabbi gerir. Elísabet á ferðlagi í Kína. Uppáhaldsdrykkur? Vatn. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Kong Hyo Jin (leikkona frá Suður Kóreu). Hvað hræðistu mest? Að festast á stað í lífinu sem ég vil ekki vera á. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég labbaði um með kjólinn girtan ofan í nærbuxurnar í ágætan tíma áður en yndisleg kona benti mér á það. Hverju ertu stoltust af? Að ferðast sjálfstætt um heiminn frá ungum aldri. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég hef gott vald á tungumálum, eins og er tala ég fimm (íslenska, enska, japanska, kóreska, kínverska/mandaríska), en ég stefni á að læra fleiri. Hundar eða kettir? Kettir. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Fylla út eyðublöð. En það skemmtilegasta? Ferðast, dansa og eyða tíma með mínu uppáhalds fólki. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Ég vona að ég nái að kynnast mér sjálfri betur og að ég eigi margar skemmtilegar minningar frá sumrinu. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Reiprennandi í japönsku, kóresku og mandarísku og útskrifuð með BA í kínverskum fræðum. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Gekk á ljósastaur fyrir framan alla á heimavistinni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 5. ágúst 2020 10:30 „Kennari, hvað þýðir kynfæri?“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 4. ágúst 2020 07:00 Ísbúðin fékk að kenna á klaufaskap Thelmu Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 31. júlí 2020 07:00 Mundi ekki neitt á sviðinu og varð að redda sér Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 30. júlí 2020 07:00 Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Sjá meira
Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Elísabet Hulda Snorradóttir er 21 árs og lærir kínversk fræði í HÍ og með fjölmiðlafræði sem aukagrein. Morgunmaturinn? Ristabrauð með góðu lagi af íslensku smjöri og síðan ostur. Helsta freistingin? Að borða Prins Póló fyrir allar þrjár máltíðar dags. Hvað ertu að hlusta á? Ég hlusta örugglega mest á ABBA. Hvað sástu síðast í bíó? Just Mercy. Hvaða bók er á náttborðinu? Emma eftir Jane Austen. Hver er þín fyrirmynd? Foreldrar mínir. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Vinna, eyða tíma með vinum og fara í sund og náttúrulaugar. Uppáhaldsmatur? Fiskibollurnar sem pabbi gerir. Elísabet á ferðlagi í Kína. Uppáhaldsdrykkur? Vatn. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Kong Hyo Jin (leikkona frá Suður Kóreu). Hvað hræðistu mest? Að festast á stað í lífinu sem ég vil ekki vera á. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég labbaði um með kjólinn girtan ofan í nærbuxurnar í ágætan tíma áður en yndisleg kona benti mér á það. Hverju ertu stoltust af? Að ferðast sjálfstætt um heiminn frá ungum aldri. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég hef gott vald á tungumálum, eins og er tala ég fimm (íslenska, enska, japanska, kóreska, kínverska/mandaríska), en ég stefni á að læra fleiri. Hundar eða kettir? Kettir. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Fylla út eyðublöð. En það skemmtilegasta? Ferðast, dansa og eyða tíma með mínu uppáhalds fólki. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Ég vona að ég nái að kynnast mér sjálfri betur og að ég eigi margar skemmtilegar minningar frá sumrinu. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Reiprennandi í japönsku, kóresku og mandarísku og útskrifuð með BA í kínverskum fræðum.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Gekk á ljósastaur fyrir framan alla á heimavistinni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 5. ágúst 2020 10:30 „Kennari, hvað þýðir kynfæri?“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 4. ágúst 2020 07:00 Ísbúðin fékk að kenna á klaufaskap Thelmu Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 31. júlí 2020 07:00 Mundi ekki neitt á sviðinu og varð að redda sér Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 30. júlí 2020 07:00 Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Sjá meira
Gekk á ljósastaur fyrir framan alla á heimavistinni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 5. ágúst 2020 10:30
„Kennari, hvað þýðir kynfæri?“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 4. ágúst 2020 07:00
Ísbúðin fékk að kenna á klaufaskap Thelmu Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 31. júlí 2020 07:00
Mundi ekki neitt á sviðinu og varð að redda sér Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 30. júlí 2020 07:00